Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 7

Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 7
7 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1981. Erlent Wmm ■ Philip Bretaprins. PHIUP PRINS RÆÐSTÁ RÚSSA —sætir gagnrýni vinstri manna fyrir að blanda sér í stjórnmál Eiginmaður Elísabetar Englands- drottningar, Philip prins, sætir nú harðri gagnrýni vinstrisinnaðra þing- manna í Bretlandi vegna viðtals, sem hann átti við bandaríska timaritið US News and World Report. í viðtalinu réðst prinsinn harkalega á utanríkis- stefnu Sovétríkjanna. „Prinsinn á að þegja þegar stjórn- mál ber á góma,” er samdóma álit vinstri þingmannanna. En hvað var það sem prinsinn sagði sem fór svona í taugarnar á þing- mönnunum? Meðal annars það, að Sovétríkin væri fyrsta þjóð mannkyns- sögunnar, sem byggði múra i þeim tilgangi að halda ibúunum föngnum í stað þess að halda óvinum frá landinu. Og hann bætti því við að núverandi spenna í heimsmálunum væri fyrst og fremst sök hernaðaríhlutunar Kreml- verja í innanríkismál fjölmargra þjóða. „Hin gífurlega hernaðaruppbygging Sovétrikjanna verður ekki réttlætt á neinn hátt,” segir prinsinn. Þakkar konunni dyggan stuöning Þegar Odvar Nordii haföi sagt af sér forsætisráðherraembættinu fyrir skemmstu lét hann það verða sitt fyrsta verk að fara í blómabúð og kaupa vænan rósavönd. Vöndinn færði hann siðan eiginkonu sinni, Marit, og vildi með því þakka henni, hve vel hún hafði ætið stutt við bak hans. Ýmsir telja nú að vaxandi gagnrýni á Nordli innan Verkamannaflokksins hafi átt stóran þátt i að hann ákvað að láta af embætti. BYGGINGAVÖRUDEILD SAMBANDSINS auglýsir byggingarejni Krossviður Enso birkikrossviður 6,5 mm 122X274 147,80 pr. pl. — — 9 mm 122X274 , 195,70 pr. pl. — — '12 mm 122X274 233,75 pr. pl. Enso Block (gabon) 16 mm 150X300 364,45 pr. pl. Utanhússkæðning, undir málningu 11,5 mm 120X274 269,70 pr. pl. Amerískur krossviður, Douglasfura 7,3mmsléttur . 122X244 91,25 pr. pl. 15,2 mm — 122X244 144,35 pr. pl. 19 mm — 122X244 168,95 pr. pl. 12 mm grópaður 122 X 244 170,70 pr. pl. 12 mm — 122X274 205,10 pr. pl. 19 mm — 122X274 200,65 pr. pl. Mótakrossviður, Enso-brown 9 mm 122X244 219,00 pr. pl. 9 mm 122X274 256,20 pr. pl. 12 mm 122X274 308,10 pr. pl. 12 mm 152X305 335,30 pr. pl. 15 mm 122X244 312,75 pr. pl. 15 mm 122X274 366,05 pr. pl. 15 mm 152X305 492,00 pr. pl. 18 mm 122X274 422,10 pr. pl. 27 mm 100X250 302,90 pr. pl. Zaca borð, mótaf lekar 22 mm 0,5 X 3,0 m 176,55 pr. pl. 22 mm 0,5 X 6,0 m 353,15 pr. pl. 22 mm 1,5X3,0 m 529,70 pr. pl. Utanhússkrossviður Enso— Web 18 mm 152X305 577,05 pr. pl. Enso — Facade 9 mm hvitur 120X270 220,90 pr. pl. 12 mm — 120X270 264,80 pr. pl. Enso — Bright 12 mm gulur 120X270 193,00 pr. pl. Enso — Silverdeck 15 mm þilfarskrossviður 120X240 280,85 pr. pl. Lionspan spónaplötur 3,2 mm 120X255 29,10 pr. pl. Lionspan vatnsþolnar spónaplötur, hvítar 6 mm 120X255 94,50 pr. pl. Harðborð Standard 3,2 mm 122X274 47,90 pr. pl. Oiiusoðið 3,2 mm 122X244 57,25 pr. pl. Loftaklæðning undir málningu 9 mm 30X118 20,55 pr. pl. Finnsk veggja- og loftaklæðning Viðaráferð Beechwood 6 mm 122X260 155,55 pr. pl. • Conway 6 mm 122X260 155,55 pr. pl. — Ivalo 6 mm 122X260 155,55 pr. pl. — Sawn Oak 6 mm 122X260 155,55 pr. pl. — Warwick 6 mm 122X260 155,55 pr. pl. _ Pine 10 mm 29X274 63,40 pr. pl. — Eik 10 mm 29X274 63,40 pr. pl. Hvítar 10 mm 60X255 151,55 pr. pl. Grænar 10 mm 60X255 151,55 pr. pl. Spónlagðar viðarþiljur Coto 10 mm 107,15 pr. m2 Peruviður 12 mm 122,75 pr.m' Rósaviður 12 mm 122,75 pr.m' Hnota 12 mm 122,75 pr. m! Antik eik 12 mm 122,75 pr. m! Fjaðrir 3,15 pr. stk. 4 mm filmukrossviður 7 geröir 122X244 80,45 pr. pl. Frá Brasilíu, veggja- og loftapanill Caxinguba 13X260 94,40 pr. m! Ruester 13X260 121,25 pr. m! Esche 13X260 121,25 pr.rn1 Macanaiba 13X260 128,05 pr. m! Morena 13X260 108,55 pr. m! Magnolia 13X260 94,40 pr. m! Cerejeira 13X260 116,85 pr. m! Bras. Wild Kirche 13X260 128,05 pr. m! Eiche Natur 13X260 108,55 pr. m! Eiche Natur 28X260 121,25 pr.m! Eiche Natur 28X120 102,05 pr. m! Esche 28X120 102,05 pr. m! Saboarana 28X90 226,00 pr. m! Douglas fura (oregon pine) 2 1/2X6 51,65 pr m 2 1/2X8 68,85 pr. m 21/2X12 103,30 pr. m 2 1/2X14 120,50 pr. m 21/2X16 137,70 pr. m 3X8 81,30 pr. m 3X10 101,70 pr. m 3X14 142,25 pr. m 3X16 162,60 pr. m Unnið timbur Vatnsklæðning 22X110 81,40 pr. m! Panill — strikaður 16X115 119,15 pr.m1 — sléttur 16X108 126,95 pr. m! — 12X65 108,85 pr. m! Panill White Pine 20 mm 18X250 112,00 pr. m! — — — 20 mm 18X ýmsarl. 134,65 pr. m! Gólfborð 22X63 177,00 pr.m' Gluggaefni 32,90 pr. m Fagaefni 19,60 pr. m Grindarefni og listar 45X140 21,00 pr. m — 45X90 17,55 pr. m — — 45X70 13,70 pr. m — — 45X45 13,40 pr. m — — 35X70 11,85 pr. m — — 30X70 10,15 pr. m — — 27X57 7,90 pr. m — — 22X145 14,65 pr. m — — 22X93 8,45 pr. m — — 20X55 5,85 pr. m . — — 20X40 4,70 pr. m — — ' 15X57 4,30 pr. m — 14X35 2,70 pr. m Múrréttskeiðar 60 mm 3,45 pr. m 72 mm 5,45 pr. m 95 mrn 6,10 pr. m Spónaplötur 15 mm 120X260 93,90 pr. pl. 18 mm 120X260 111,00 pr.pl. Spónaplötur, vatnsþolnar 12 mm 120X260 129,70 pr. pl. 15 mm 120X260 150,05 pr. pl. 18 mm 120X260 177,25 pr. pl. 22 mm 120X260 204,90 pr. pl. Grófar, vatnsþolnar spónaplötur 10 mm 122X244 74,20 pr. pl. 12 mm 122X244 94,25 pr. pl. 16 mm 122X244 136,35 pr. pl. SÖLUSKATTUR ER INNIFALINN í VERÐINU BYGGINGAVÖRUR SAMBANDSINS Ármúla 29 Sími 82242

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.