Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 8

Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 8
8 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1981. Laxveiðiá tii leigu Hallá í Vindhælishreppi, A-Hún. fæst leigð til stangaveiði á komandi sumri. Tilboð sendist fyrir 20. feb. nk. til Veiðifélags Hallár^ Röðulfelli, Skagaströnd. Uppl. fyrst um sinn í síma 95-4649. Réttur áskilinn til að taka hvaða tilboði sem er. Veiðifólag Hallár. Efínborg Kristmundsdóttir. MONUSTi bíamálun SMURSTöð ___ Tv§5s§íÉðÍ bílagler HÖGGDEYFAR í flestar gerðir fölksbifreiða. Sendum í póstkröfu. Altt á sama Stað Laugavegi 118-Simi 22240 EGILL VILHJÁLMSSON HE TRÉSMÍÐAVÉLAR Eftirtaldar trésmíðavélar eru til sölu og sýnis vegna breytinga: Kantlímingavél HOLZHER árg. '74. Spönskurðarvél, SCHEER FM 10—3100 automatic, árg. '75. Spónlímingavél, ERWIN HAAG árg. '71. Tvíblaðasög, TEGLE árg. '74. SOGBLÁSARI fyrir poka. iív Á.GUÐMUNDSSOIM Húsgagnaverksmiðja, Skemmuvegi 4, Kópavogi. Slmi 73100. LÓttU húsnœOiö hœfa Leigjum út sal til funda og skemmtanahalds. Bjóðum upp á heitan og kaldan mat, kökur, snittur, kaffi, allt eftir því sem óskað er. Sendum einnig pantanir heim. Hringið eða komið og fáið upplýsingar. RAUDARÁRSTIG 18 SIMI 28866 I Erlent I Erlent Baömullarvinnsla i Sovétrikjunum. í ár hafa bændur um heim allan verið óheppnir með veður. Þetta var ekki veður heldur hrein plága. Mjög erfitt ástand skapaðist í Austur- Afríku. Sérfræðingar telja ástandið í Uganda, Kenía, Sómalíu og fleiri löndum hörmulegt. í Bandaríkjunum hafa herjað alvarlegir þurrkar. Hagl- él, þrumuveður og fellibyljir hafa geisað í gamla heiminum. Fréttir frá Hamborg herma að mánaðar- rigningar á miðju sumri hafi brenglað allar uppskeruspár í Vestur-Þýzka- landi. Þetta hefur bitnað á kornjurt- unum. Því er mjög kviðið að vetrar- og vorbygg og rúgur muni falla. I Hessen t.d. hafa bændur skýrt svo frá að tveir þriðju af uppskerunni hafi eyðilagzt eða skemmzt. Veðrið var ekki hagstætt í Sovét- ríkjunum heldur. Snemma í júlí litu akrarnir mjög vel út á nálega öllu sovézka kornræktarsvæðinu, en þá byrjaði að hellirigna. Haglél og þrumuveður bældu og brutu kornið og uppskeran hófst við hin erfiðustu skilyrði. Á það ber samt að leggja áherzlu að í þessu landi er uppskeran aldrei auðvelt verk og hún mun augljóslega einnig krefjast mikils erfiðis í framtíðinni. Sovézka þjóðin er alltaf viðbúin duttlungum veðurs- ins, tekur þeim með æðruleysi. Til þess að fá sem skýrasta mynd af ástandinu skoða sérfræðingarnir venjulega fjóra mikilvægustu staðina á sovézka landbúnaðarkortinu: Úkraínu, Norður-Kákasus, Volgu- svæðið og nýræktarlöndin í Síberíu og Kazakjstan. Ef ástandið er hag- stætt á þessum stöðum verður upp- skeran góð. Veðrið var yfirleitt mjög gott á þrem fyrstu svæðunum en uppskeran var mjög erfið. Það þurfti bókstaf- lega að berjast við veðrið um þroskaða uppskeruna. Heildarupp- skeran verður greinilega minni heldur en gert var ráð fyrir snemma í sumar, en að sjálfsögðu verða Sovétríkin ekki korniaus. Aukin uppskera af sterkbyggðu og fleiri verðmætum hveititegundum er einkenni á yfirstandandi ári. Á árinu s Áukin uppskera á sterkbyggöum korntegundum er einkenni á yfirstandandi ári. 1980 urðu verulegar landfræðilegar breytingar á sáningu þessara teg- unda. Á liðnum árum hafa stepp- urnar á Volgusvæðinu, í Síberíu og Kazakjstan verið hefðbundnar upp- eldisstöðvar sterkbyggðra hveititeg- unda. Nú hafa kornræktarsvæðin í Norður-Kákasus, Úkraína og Mold- avía tekið við af þeim. Talið er að þetta muni breyta hinni fastmótuðu mynd af þýðingu loka- talnanna fyrir heildaruppskeruna. Þegar allt kemur til alls segja tölurnar aðeins til um magnið en gæðin, sem ekki er alltaf hægt að meta tölfræði- lega, eru miklu mikilvægari. Og allt bendir til að þau verði mikil í ár. Varðandi magn kornframleiðsl- unnar mun það eins og venjulega ráðast af því hvað nýræktarlöndin í Síberíu og Kazakjsktan gefa af sér. Og enn er of snemmt að spá neinu um það. (APN) Bændur um allan heim óheppnir með veður í ár: UPPSKERAN í S0VÉT- RÍKJUNUM MINNIEN GERT VAR RÁÐ FYRIR

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.