Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 22
22 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Heimilistæki i Til sölu ísskápur. Uppl. í síma 25058 eftir kl. 3 í dag. Nýtt og ónotað. Eldavél og vifta til sölu. Litur Almound. Tegund Caloric amerísk. 220 volta 50 hz. Upplýsingar í sima 21889 eftir kl. 7. Til sölu English Electric þvottavél, nýuppgerð. Uppl. I sínia 66082. 1 Hljóðfæri I: Gítarleikari óskast i rokkhljómsveit. Uppl. í síma 72100 og 76145. Videoklúbburinn. Leigjum út myndir á kassettum fyrir VHS myndsegulbönd, opið alla virka dagafrákl. !7oglaugardagaeftirkl. 13. Uppl. í síma 72139. JVC video. Til sölu JVC postable videoásamt tuner- timer og straumbreyti. Góð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. í síma 45190 eftir kl. 8. VHS videokassettur óskast. Kaupi nýjar og notaðar videokassettur i VHS kerfið. Vil komast í samband við aðila sem geta útvegað VHS videokass- ettur á góðu verði. Uppl. hjá auglþj. DB ísíma 27022 eftirkl. 13. H—629. Videoking auglýsir. Nú erum við með eitt stærsta safn af Betamax-spólum á landinu, ca 300 titla. Við bjóðum alla nýja félagsmenn velkomna. Sendum til Reykjavíkut. og nágrennis. Einnig leigjum við mynd- segulbönd í Keflavík og nágrenni. Pantið tímanlega í sima 92-1828 eftir kl. 19. Kvikmyndir Kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tónmyndir og þöglar. Einnig kvik-. myndavélar. Er meðStar Wars myndina í tón og lit. Ýmsar sakamálamyndir i ntiklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvitt einnig lit: Pétur Pan, Öskubusku. Jómbó i lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið i barnaafmaelið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. Er að fá nýjar tón myndir. Véla- og kvikmyndaleiga og Vidcobankinn leigir 8 og 16 mm vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10—I9e.h.. laugardaga kl. 10 12.30. simi 23479. SKHMUTGCRft RIKISINS M.s. Baldur fcr frá Reykjavík Breiðafjarðarhafna. til 10. þ.m. 10. þ.m. til Vörumóttaka by PETER O'DONNELL Inn tr HU IUMS Kvikmyndamarkaðurinn. 8mm og 16mm kvikmyndafilmur til- leigu í mjög miklu úrvali í stuttum og löngum útgáfum, bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin, Walt Disney. Bleiki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman, Deep. Grease. God- father, Chinatown o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvikmyndaskrá fyrir liggjandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. 1 Ljósmyndun i Ljósmyndapappír. Plasthúðaður frá TURA V-Þýzkal. Ath. ótrúlega hagstætt verð: t.d 9x 13 = 100 bl. kr. 89,70, 13 x 18 = 25 bl. kr. 46.90. I3x 18= 100 bl. 179,30, 18x24= 10 bl. 35,50, 18x24=100 bl. 322,20. Pappír- inn er fáanlegur I öllum stærðum. allt að 50x60. Áferð: glans, matt, hálfmatt. silki. Gráður: harður, normal. mjúkur. Póstsendum. Amatör, ljósmyndavörur. Laugavegi 55,sími 12630. Til sölu Canon AE-1 myndavél, Canon A—1 myndavél, 2 Canon FD linsur 50 mm 1,8 Canon FD lin-.a 28 mm 2,8 Hoya linsa, 75-260 mm zoom og Mycron, Sunpak 3000 auto zoom flass. Soligor auto tele converter 3x, 3 filterar og taska. Sex mánaða gamalt. Selst saman eða sitt I hverju lagi. Sími 75545. I Hjól i Motocross hjól. Til sölu Yamaha YZ 125, þarfnast smá- lagfæringar. Selst á góðu verði. Uppl. I síma 41063. 8 Dýrahald D Til sölu góður þýzkur hnakkur (Hubertus) meðöllu. Uppl. I síma 42281 á kvöldin. Hreinræktaðir íslenzkir hvolpar til sölu. ættartala fylgir. Uppl. I síma 92-8016. Kettlingar. Kátan kettling vantar gott heimili. Sinti 52277. Get tekið einn hest í fóður fram á vor. Er í nágrenni efri! Fáks. Á sama stað er hundur sem vill komast I sveit. Efni I góðan smalahund.j Uppl. í síma 81686 milli kl. 6 og 10. Til sölu Poodle hvolpar. Uppl. í síma 52576. Fiskabúr til sölu með öllu tilheyrandi. Einnig lítil aftani kerra. Uppl. i síma 92-6585 á kvöldin. Til sölu cr mjög stór og reistur 8 vetra klárgengur hestur með ' tölti. Verð 5000. Uppl. i síma 81924. ÚTSALA á skíðagöllum og öðrum fatnaði. Opið 10-12 á laugardögum. Verzlunin Glæsibœ, Álfheimum 74. Sími 33830. Til sölu Lassie-hvolpur, svartur og hvítur. Fæst á 500 kr. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—581. Kaupum póstkort frimerkt og ófrímerkt. frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin Skólavörðustíg 21 a. sími 21170. I Byssur D Haglabyssa cal. 12óskast til kaups. Hringiðísíma 20416. Winchester módel ’70 kaliber 222 ásamt kíki, tösku og hleðslugræjum. Úppl. í síma 92-3926. I Bátar D Til sölu tæpl. 3ja tonna trilla (Færeyihgurinn) framl. af Mótun. Vél 20 hö. BUKH. Upplýsingar I sima 91 35292 eftirkl. 19. Til sölu 8 tonna bátur með fjórum rafmagnsrúllum og ca 50 uppsettum lóðum. Línuspil getur fylgt. Uppl. ísíma 94-8172. Fiskibátar. Getum enn afgreitt fyrir sumarið 3ja tonna hraðskreiða fiskibáta, 22ja feta. samþykkta af Siglingamálastofnun ríkis- ins, og 18 og 22 feta~skemmtibáta. Seldir á öllum byggingarstigum. Flugfiskur. sími 53523 eftirkl. 19. Bilaleigan hf, Smiðjuvegi 36, slmi 75400, auglýsir: Til leigu án ökumanns, Toyota Starlet, Toyota K70, Mazda 323 station. Allir bílarnir eru árg. ’79 og ’80. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og vara- hlutir. Kvöld og helgarsimi eftir lokun 43631. Bilaleiga SH, Skjólbraut 9 Kópavogi. Leigjum út japanska fólks-stationbíla. Einnig Ford Econoline sendibíla og 12 manna bíla. ATH., vetrarafsláttur. Símar 45477 og 43179. Heimasimi ■43179. Sendum bilinn heim. Bílaleigan Vik. Grensásvegi 11: Leigjum út Lada Sport. Lada 1600. Daihatsu Charmant. Polonez. Mazda 818. stationbíla. GMC sendibila. með eða án sæta fvrir 11. Opið allan sólarhringinn. Sínti 37688. kvöldsímar 76277, 77688. Á.G. Bílaleiga, Tangarhöfða 8—12, simi 85504. Höfum (il leigu fólksbila, stationbíla, jeppasendi- ferðabtla og 12 manna bila. Heimasími 76523. 1 Bíiaþjónusta D Garðar Sigmundsson, Skipholti 25; Bílasprautun ög réttingar. simi 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. Bilamálun og rétting. Almálum. blcttum og réttum allur tegundir bifreiða. fljöt og góð vinna. Bilamálun og rélting PO. Vagnhöfða 6. simi 85353. Bileigendur, látið okkur stilla bílinn. Erum búnir full- komnustu tækjum landsins. Við viljum sérstaklega benda á tæki til stillingar á blöndungum sem er það fullkomnasta á heimsmarkaðnum i dag. TH-verkstæðið Smiðjuvegi 38, Kópavogi, sími 77444. Tek að mér innréttingar og ísetningar á útvörpum og segulbönd- um í bila. Er vanur. Góð og örugg þjón- usta. Uppl. i síma 35762 milli kl. 18 og 19. Bilaþjónusta. Gerið við bílinn sjálf. Hlýtt og bjart húsnæði. Aðstaða til sprautunar. Höfum kerti, platínur, perur og fleira. Berg s/f, Borgartúni 29. Sími 19620. Fasteignir D Matvöruverzlun óskast. Óska eftir að kaupa góða matvöru- verzlun á Reykjavikursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DBI síma 27022 eftir kl. 13. H—456 Vörubllar. Bíla- og Vélasalan Ás auglýsir. 6 hjóla bílar: Volvo N 7 árg. '80. Volvo F 87 árg. 78, Scania 66 árg. '68 m/krana. Scania 56 árg. ’64. M. Benz 1619 árg. 74, M. Benz 1418 og 1413 árg. ’65-’67, 10 hjóla bílar: VolvoN—12 árg. 74, Volvo N 7 árg. 74. Volvo F 86 árg. 70-74. Scania 140Sárg. 74, Scania llOSárg. 72, Scania 80 S og 85 S árg. 71 -72, Scania 76 S árg. ’65 og ’66, M. Benz 2232 árg. 73 og 74, M. Benz 2226 árg. 74, HINOHH440árg. 79. Vinnuvélar ýmiss konar. Okkur vantar allar tegundir vörubíla á skrá. Bila- og Vélasalan Ás, Höfðatúni 2. sími 24860. Óska eftir að kaupa stýrishús á Volvo 495 eða N-88. Uppl. í síma 92-3579 eftir kl. 7. Bíla- og vélasalan Hlekkur auglýsir: Vegna mikillar eftirspurnar vantar vörubila og vinnuvélar á skrá. Ath.: Einnig gott úrval af vörubílum til sölu. Opið frá kl. 9 til 22 alla daga nema sunnudaga. Sími 31744. I Vinnuvélar JCB-C3 traktorsgrafa til sýnis og sölu á dísilverkstæði HPH. Súðarvogi 38. Vélin þarfnast viðgerðar. Látið skrá hvers kyns vörubíla og vinnuvélar. Akureyri er miðstöð viðskiptanna. Bíla- salan Stórholt. símar 96-23300 og 96- 25484. I Varahlutir D Ö.S. umboðið. Sími 73287 að kvöldi. Flækjur á lager I flesta ameríska bíla. Mjög hagstætt verð. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. Uppl. alla virka daga að kvöldi, sími 73287. Vikurbakki 14. Speed Sport S-10372. Sérpantanir frá USA: varahlutir — aukahlutir í flesta bíla. Myndalistar yfir alla aukahluti. Utvegum einnig notaða varahluti. Islenzk afgreiðsla í New York tryggir öruggar og hraðar sendingar. Af- greiðslutími 2—3 vikur. Speed Sport. Brynjar. Simi 10372. Til sölu varahlutir i margar gerðir bifreiða. t.d. mótor i Saab 99 1,71. gírkassi i Saab 96, bretti. hurðir. skottlok í Saab 99 og l’leira og fleira i Saab 96 og 99. Uppl. i sima 75400. Höfum úrval notaðra varahluta. Land-Rover 71 Toyota MII 72 Toyota Corolla 72. Mazda 616 74. Mazda 818 73, Mazda 323 79 Datsun 1200 72, M-Marina 74, Citroen GS 74 Skodi 120 Y 78. Volvo 144 70. Saab 99 74, Bronco’72 C-Vega 73 M-Benz 70 A-AIlegro 76, Cortína 74, Sunbeam 74, Mini ; 74, Volga 74, Fíat 127 74, Fíat 128,74 Fíat 125 74, Willys ’55 og fl. og fl. Kaupum nýlega bila til niðurrifs. Opið virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 10—4. Sendum um land allt. Hedd hf„ Skemmuvegi 20. Kópavogi, símar 77551 og 78030. Reyniðviðskiptin. Útvegum með stuttum fyrirvara vara- og aukahluti í allar tegundir bandarískra og v-þýzkra bíla og vinnu- véla. Meðal annars allt bílagler á aðeins 10 dögum. Góð viðskiptasambönd. Örugg þjónusta. Reynið viðskiptin. Opið frá kl. 9—6 mánud.—föstud. Klukku- fell, umboðs- og heildverzlun, Kambs- vegi 18, sími 39955. Hef til sölu ýmsa varahiuti úr Ford Capri, þ.á m. 1600 rúmsenti- metra vél ekna 15 þús. km, gírkassa, hás- ingu og fleira. Uppl. gefur Sigurður Sig- fússon í vinnusíma 96-21666 og heima- sima 96-24845. Ö.S-umboðið, sími 73287. Varahlutir og aukahlutir. Sérpantanir I sérflokki. Kynnið ykkur verðin og skoðið nýja myndalista yfir fjölda nýút- kominna aukahluta fyrir fólks-, Van og jeppabifreiðir. Margra ára reynsla tryggir yrðu lægstu verðin, öruggustu þjónustuna og skemmsta biðtímann. Ath. enginn sérpöntunarkostnaður. Uppl. í síma 73287, Vikurbakka 14 alla virka daga að kvöldi. Bílaviðskipti Afsöl, sölutilkynningar og leið- beiningar um frágang skjala varðandi bilakaup fást ókeypis á auglýsingastofu blaðsins, Þver- holti 11. Til sölu Moskvitch ’73, góður bíll. Uppl. i sinia 32335 eftir kl. 7. Til sölu Bronco ’74, 6 cyl. Skipti möguleg á 6 cyl. amerískum 78 eða 79 módelinu. Uppl. I síma 99- 3792 eftir kl. 7 á kvöldin. Disil vélsleði. Til sölu Mercedes Benzdísilvél meðgólf- skiptum gírkassa og öllu tilheyrandi. Einnig óskast til kaups Bedford disilvél 330 kub.. 107 hö. Uppl. í sinia 82517 eða 35245. Tii sölu Vauxhall Chevette, árg. 78, lítið keyrður. Uppl. I síma 71665 og 39955.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.