Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐLÐ. FIMMTUDAGUR 5. FEBRUAR 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Sá sem getur útvegað reglusömum og áreiðanlegum manni góða inninæturvinnu getur fengið leigða nýja 2ja herb. íbúð á góðum stað til eins, árs. Hentug fyrir einstakling eða barn laus hjón. Tilboð sendist DB fyrir I0. feb. kl. 7 merkt „Vestur”. Til leigu 3ja herb. ibúð á góðum stað í Breiðholti. Ibúðin er laus. Uppl. i síma 45606 eftir kl. 7. Til leigu 4ra herb. ibúð á góðum stað. Tilboð merkt „lbúð 101 ” sendist afgr. DB. Til leigu er 2ja herb. fbúð í Breiðholti. Fyrirframgreiðsla nauðsyn- leg. Tilboð sendist DB fyrir kl. 5 á föstu- dag merkt^Breiðholt 777”. Kaupmannahafnarfarar! 2ja herb. Ibúð til leigu fyrir túrista í miðborg Kaupmannahafnar. Einnig 2ja herb. íbúð i skiptum fyrir íbúð i Reykja- vík. Uppl. í síma 20290. Leigjcndasamtökin. Leiðbeiningar og ráðgjafarþjónusta. Húsráðendur, látið okkur leigja. Höfunt á skrá fjölmargt húsnæðislaust fólk. Aðstoðum við gerð leigusamninga ef óskaðer. Opiðmilli kl. 3og6 virka daga. Leigjendasamtökin Bókhlöðustig 7, sími 27609. í Húsnæði óskast 8 2ja herb. ibúð óskast til leigu sem fyrst, helzt í Hafnar- firði eða nágrenni. Reglusemi og góðri umgengni heitið. Einhver fyrirfram- greiðsla. Uppl. í sima 54246 og 42730. Einhleypur karlmaður óskar eftir ibúð eða herbergi með eld- unaraðstöðu. Snyrtilegri umgengni heitið. Uppl. i sima 21828 i kvöld. Íslendingur sem býr erlendis óskar eftir að taka á leigu litla íbúð með húsgögnum og sima í ca I mánuð. Greitt í gjaldeyri. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 13. H—555. Keflavik. Óska eftir 2ja til 3ja herb. íbúð. Uppl. i síma 92-3857 eftir kl. 5. Keflavik. Ungt par með tvö börn óskar eftir íbúð á leigu í Keflavík eða nágrenni. Uppl. i síma 92-3540. Ibúð óskast til leigu strax. Erum 3 í heimili. Reglu- samt og kyrrlátt fólk. Heimilisaðstoð kemur til greina. Uppl. i síma 26784. Sérhæö eða einbýlishús óskast til leigu strax fyrir einhleypan og reglusaman mann. Tilboð sendist DB merkt „Fyrirframgreiðsla". Miðbær: Óska eftir litilli íbúð sem næst miðbæ Reykjavíkur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—536. RENNIHURÐASKAPAR íslenzk framleiðsla * Greiðsluskilmálar 1/2 út, eftirstöðvar á 6 mán. # Viðartegundir tekk, eik, álmur og undir málningu # Afgreiðsla samdœgurs HIN SiGILDA LAUSNIBARNA- 0G EINSTAKUNGSHERBERGI © Uppsetning a SYRPU SKAP UUULULUUU er þér leikur einn. SYRPU SKÁPAH eru Ulenah framleiAila. AXEL EYJÓLFSSON HÚSGAGNAVERSLUN SMIÐJUVEGI 9 KÓPAVOGI SÍMI 43577 'Kennari óskar eftir að taka á leigu litla ibúð eða herbergi með baði og eldunaraðstöðu. Fyrirframgreiðsla 6000. Uppl. i sima 40660 eftir kl. 6. Tvöung og ástfangin óska eftir að taka á leigu litla íbúð strax. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Reglu- semi og góðri umgengni heitið. Uppl. i síma 40355. Hulda, eftir kl. 17. Reglusamur piltur utan af landi óskar eftir eins til tveggja herb. íbúð með eldhús- og snyrtiaðstöðu. Uppl. ísíma 12872 eftirkl. 18. I Atvinnuhúsnæði í boði Gott húsnæði, t.d. fyrir verzlun eða léttan iðnað.. Bjartur og skemmtilegur 450 ferm salur án súlna með lofthæð 4,50 m er til leigu. auk þess skrifstofuhúsnæði og aðstaða. samtals 230 ferm. Húsnæðinu má skipta í tvohluta. Uppl. í síma 19157. Skrifstofuhúsnæði til leigu við Bolholt, ca 80 ferm. Lítum á hluta af húsnæðinu sem lager eða geymslupláss. Uppl. í síma 25491. i Atvinna í boði r *Saumastúlkur óskast. Nokkrar röskar saumastúlkur óskast sem fyrst. H. Guðjónsson, Skeifunni 9, sími 86966. Starfskraftur óskast til afgreiðslustarfa i heimilistækjaverzl- un. Þarf að geta hafið störf sem fyrst. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—516. Vanan háseta og matsvein vantar á netabát frá Þorlákshöfn. Uppl. i sima 99-3771 eftir kl. 19 á kvöldin. Bensinafgreiðslumaður óskast nú þegar. Uppl. á staðnum. Bensínstöð Esso við Nesti í Fossvogi. Stýrimaður óskast á mb. Hrafn Sveinbjarnarson II. Uppl. í símum 92-8090 og 92-8395. Beitingamenn vantar i Sandgerði. Fæði og húsnæði á staðn- um. Uppl. i sima 92-19190, eftir kl. 6• 71716. Óskum eftir að ráða starfsmann til að annast símavörzlu og launaútreikning ásamt annarri tilfall- andi skrifstofuvinnu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—600. Kona óskast til starfa við matargerð o.fl. tvo til þrjá tíma á dag á heimili félagasamtakanna Verndar, Ránargötu 10. Þarf helzt að geta hafið störf nú þegar. Uppl. í síma 16189 i dag og næstu daga. Sölubörn óskast. Vinsamlega hafiðsamband i síma 38223 eftir kl. 7 á kvöldin. I Atvinna óskast K Múrari óskar eftir vinnu, helzt í Hafnarfirði eða Garðabæ, þó ekki skilyrði. Uppl. í síma 92-6658. Ræstingarvinna óskast. Óska eftir ræstingarvinnu á kvöldin. Er 29 ára húsmóðir. Uppl. í síma 33841. Tvítug stúlka óskar eftir atvinnu sem fyrst (framtíðar- starO, allt kemur til greina. Uppl. í sima 85867 eftirkl. 19. Vinna — aukavinna. 25 ára fjölskyldumaður óskar eftir vinnu. Hefur unnið við smiðar, af- greiðslu og hefur meirapróf. Aukavinna kemur einnig til greina. Uppl. í síma 74460 í kvöld og næstu kvöld. Óska eftir atvinnu byggingarvinnu eða annarri vinnu. Uppl. isíma41067. 17 ára piltur óskar eftir vaktavinnu eða hálfsdags vinnu. Allt kemur til greina. Uppl. i sima 36896. Kjötiðnaðarmann vantar vinnu í Reykjavík. Allt kemur til greina.Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 13. H—464 I Barnagæzla 9 Fóstra getur bætt við sig einu bami. Uppl. i síma 77398. Fráskilinn þrítugur maður óskar að kynnast konu 28—38 ára með sambúðarform í huga. Börn skipta ekki máli. Þarf að hafa húsnæði. Konur. sendið nafn, heimilisfang, mynd, fjölda barna og simanúmer, merkt „Sambúð 2” til DBfyrir 10. feb. ’81. Ég er 45 ára, með háskólamenntun og í þokkalegu starfi. Langar að kynnast konu yfir þrítugt. Þarf að vera sæmilega greind, blíðlynd og heilbrigð. Svör (gjarnan með mynd) sendist Dagblaðinu fyrir 15. febrúar merkt „Bjartsýnn”. 1 Ymislegt i Listsmiðjan hf. Óskum eftir notuðu en góðu blikksaxi. Allar stærðir koma til greina. Uppl. I síma 75502. Skemmtanir I Diskótekið Dísa. Reynsla og fagleg vinnubrögð. fimmta árið í röð. Líflegar kynningar og dans- stjórn á öllum tegundum danstónlistar. Fjöldi Ijóskerfa, samkvæmisleikir og dinnertónlist þar sem við á. Heimasími 50513 eftir kl. 18. Skrifstofusími mánu- dag, þriðjudag, miðvikudag frá kl. 15— 18 22188. Ath.: samræmt verð félags ferðadiskóteka. Disco ’80 vill bjóða ykkur vanað diskótek með .léttri tónlist, frá léttum völsum niður i nýjasta diskó og allt þar á milli. Við bendum á að dans- og tízkusýningarnar okkar eru vinsælar sem skemmtiatriði í samkvæminu, fullkominn tækjabún- aður ásamt alls kyns Ijósasjóum, sem er að sjálfsögðu innifalið í verðinu. Disco '80, diskótek, nýjunganna. Leitið upplýs- inga i símum 85043 og 23140. Samræmt verð félags ferðadiskóteka.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.