Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 19

Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 19
DAGBLAÐIÐ. FiMMTUDAGUR 5. FEBRUAR 1981. I ffí Bridge I „Tapslagur á tapslag” er regla sem bridgefólk nýtir ekki nógu vel. Lítum á eftirfarandi spil: Vestur spilar út tígul- kóng, síðan tígulás í fjórum spöðum suðurs. Lítið fyrst á spil norðurs- suðurs. Norður a GIO ^D 109743 0 D104 * 52 Vlsti II Austuii A 642 * K7 ekkert V ÁKG852 0 ÁKG965 0 872 * 10843 + K9 SUÐUR * ÁD9853 9? 6 0 3 * ÁDG76 Sagnir gengu þannig: Suður Vestur Norður Austur 1 S 2T pass 3 H 4 L pass 4 S dobl pass pass pass Þegar vestur spilaði ekki hjarta eftir að hafa fengið fyrsta slag á tigulkóng var greinilegt fyrir spilarann í sæti suðurs að vestur átti ekki hjarta. Greinilega þvingað útspil hjá vestri og suður nýtti það vel, kastaði hjartasex- inu á tígulásinn. Tapslagúr sem hann getur ekki komizt hjá að gefa. Vel spilað — sama hverju vestur spilar nú, hann hlýtur að gefa suðri slag. Vestur valdi að spila spaða. Þar með átti suður innkomu á spil blinds til að svína fyrir laufkóng suðurs. Að vísu fékk vestur síðar í spilinu á lauftíu en suður hafði unnið sína dobluðu sögn. Ef suður hins vegar í öðrum slag trompar tígulás vesturs vinnur hann ekki spilið. Verður þá að gefa einn slag í hverjum lit, sama hvaða íferð hann reynir eins og auðvelt er að komast að raun um. Munið því eftir reglunni og nýtið hana oftar við spilaborðið: Tapslagur á tapslag. 23. Re4! — Hxe4 24. Dxe4 — Dc8 25. Dd3 — Re4 26. f3 — Rxg5 27. Hxg5 og Bandaríkjamaðurinn vann auðveld- lega. (27. — — Be7 28. f6! — Bxf6 29. Hxd5 — h6 30. Hxc5 — Dxc5 31. Hcl — og Spassky gafst upp). í fyrstu umferðinni á skákmótinu í Linares á Spáni í janúar kom þessi staða upp í skák Larry Christiansen, USA, og Spassky: Hefurðu nokkurn tíma séð jafn-auma gjöf? Tómt veski. Reykjavtk: Lögreglan simi 11166, slökkviliöogsjúkra bifreiö sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan sími 18455, slökkvilið o# sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan simi 41200, slökkvilið og; sjúkrabifreiðsími 11100. HafnarQörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan simi 3333, slökkviliöið simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og í símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjan Lögreglan sími 1666, slökkviliðií 1160, sjúkrahúsiö simi 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og hdgidagavarzla apótekanna vikuna 30. jan.—5. feb. er i Lyfjabúðinni Iðunni og Garðsapó- teki. það apólek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzl- una frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að rnorgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum. helgidögum og almcnnum frídögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúðaþjón- ustu eru gefnar í sínisvara 18888. Hafnarfjörður. Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím í 'vara 51600. ikureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö i þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i því apóteki sem sér um þessa vörzlu, til kl. 19 og frá 21 —22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögum er opiö frá kl. 11 — 12, 15— 16 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar í sima 22445. Apótek Keflavikur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opiö virka daga frá kl. 9— 18. Lokað í hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTEK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl.‘ 19.00—19.00, laugardaga frá kl. 9.00—12.00. Slysavarðstofan: Sími 81200. Sjókrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjarnar nes, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannaeyjar, slmi 1955, Akureyri, sími 22222. Tannlæknavakt er i Heilsuverndarstöðinni við Baróns stíg alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 224Í1. * Má ég skila kveðju frá þér til mjólkursendilsins? Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarnes. DagvakL Kl. 8— 17 mánudaga-föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17—08. mánudaga, fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land- spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar ísimsvara 18888. Hafnarfjörður. DagvakL Ef ekki na»t i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi- stöðinni í síma 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiðstöðinni i sima 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222, slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimiiislækni: Upp lýsingar hjá heilsugæzlustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftlr kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 1-966 Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30-20. Fæðingarheimili Reykjavtkur: Alla daga kl. 15.30— J6.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. LandakotsspitaU: Alla daga frá kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16 Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15—16og 19—19.30. Bamaspitali Hríngsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyrí: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15 —16 og 19.30— 20. Vistheimilið Vlfilsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20^-21. Sunnudaga frákl. 14—23. Sofitiit Hvað segja sfjörnurnar? siiiím Spóin gildir fyrir föstudaginn 6. febrúar. Vatnsberinn (21. jan.—19. feb.): Það verður mikið að gera hjá þér í dag og aðili sem þú treystir að myndi hjálpa þér bregzt al- gjörlega. Þú skalt ekki vera að taka neinar alvarlegar ákvarðanir ídag. Fiskarnir (20. feb.—20. marz): Taktu ekki á þig aúkaábyrgð nema þú fáir einnig aðstoðarmann. Heimilislífið er kyrrlátt og skemmtilegt þessa dagana. Það fjörgast eitthvað þegar líður á daginn. Hrúturinn (21. marz—20. apríl): Það gerist eitthvað skemmtilegt í kvöld og þú munt hitta nýtt fólk. Þú ættir að hafa smávægi- legar áhyggjur vegna fjármálanna. Nautið (21. apríl—21. maí): Vertu ekki að setja þig á háan hest gagnvart þeim sem yngri eru. Það verður skemmtilegra andrúms- loft í kringum þig í kvöld. Nýr kunningi hjálpar þar upp á sakirn- Tvíburarnir (22. maí—21. júní): Nú skaltu grípa tækifærið og fara út að verzla í dag, þá gerirðu góð kaup. Kvöldið verður einnig mjög skemmtilegt. En farðu varlega i umferðinni. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú ert að nálgast einhver tímamót. Þér býðst stórkostlegt tækifæri. Þú skalt ckki ákveða einn heldur ráðgast við ákveðinn aðila. Ljónið (24. júlí—23. ágúst): Það er einhver ókyrrð í kringum þig. Reyndu aö vera ekki óþoiinmóður við aðra. Það borgar sig. Búðu þig undir smávegis fjárhagsvandræði, það má komast hjá þeim með varkárni. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Kynntu þér hvort hugmyndir þínar eru nógu góðar. Hugsaðu þig vel um áður en þú fram- kvæmir hlutina. Dagurinn er heppilegur til þess að biðja aðra um * hjálp. Allt mun fara vel að lokum. Vogin (24. sept.—23. okt.): Það lítur út fyrir góðan og happarík- an dag. Þú verður að svara bréfi sem þér berst sem allra fyrst. Það er meira í húfi en virðist í fyrstu. Sporðdrekinn (24. okt.—22. nóv.): í ljós kemur að þú getur ýmislegt sem þú hélzt að þér væri ómögulegt. Þú munt eiga miklu skemmtilegri tómstundir i framtíðinni en hingað til. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Gefðu gaum að heilsu þinni i dag. Þú ættir að reyna að sofa meira en undanfarið og reyna að slappa af. Heimsæktu gamla vini þína, þú hefur gotf af því að spjalla við þá. Steingeitin (21. des.—20. jan.): Þú leggur þig fram við starf þitt og það gefur góða raun. Þér verður ríkulega launað. Það verður mikið að gera í samkvæmislifinu og þú ert vel í stakk búinn aö mæta því. Afmælisbarn dagsins: Árið byrjar vel og helzt lítur út fyrir þó nokkuð miklar breytingar á högum þínum. Tómstundagaman sem þú átt fer að einhverju leyti inn á viðskiptasviðið og þú munt hagnast á því. Frí þín verða skemmtileg og líklega lendirðu i ástarævintýri. Þeir sem eldri eru fá gamlar óskir sínar uppfylltar. Borgarbókasafn Reykjavíkur AÐALSAFN - ÍITLÁNSDEILD, Þinuhollsstræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,slmi aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. Opið mánud,- föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiósla I Þingholts- stræti 29a, simi aðalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN - Sólheimum 27, sfmi 36814. Opið mánud.-föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, slmi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum við fatlaða og aldraða. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudag’' W|, 10— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud.kl. 10-16. HOFSVALLASAFN - HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.-föstud. kl. 16— 19. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, slmi 36270. Opið mánud.-föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABtLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37 er opið mánu daga-föstudagafrákl. 13—19, sími 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGSI Félagsheimilinu er opið mánudaga-föstudaga frá kl. 14—21. AMERlSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRÍMSSAFN, Bergstaðastræti 74: I r opið sunnudaga. þriðjudaga og fininitudaga frá kl. 13.30 — 16. Aðgangurókeypis, ÁRBÆJARSAFN cr opið frá I scptchibcr sanv .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 niilli kl. 9 og lOfyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS við Hringbraut: Opið dag legafrákl. 13.30-16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opiö sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut. Opið daglega frá 9— 18 og sunnudaga frá kl. 13— 18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, slmi' 11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik, Kópavogur og Hafnar fjörður, simi 25520. Seltjamames, sími 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjamames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, símar 1088og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavik, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Félags einstœðra foreldra fást í Bókabúð Blöndals, Vesturveri, í skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóri s. 30996, i Bókabúö Olivers i Hafn- arfirði og hjá stjórnarmeðlimum FEF á tsafirði og Siglufirði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jónssonar á Giljum I Mýrdal við Byggöasafnið i Skógum fást á eftirtöldum stöðum: i Reykjavík hját óull- og silfursmiðju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aðalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, í Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla-Hvammi og svo í Byggðasafninu í Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.