Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. FEBRÚAR 1981. 21 G DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 b i Til sölu B Til sölu tvær Wella-hárþurrkur og rúlluborð i mjög góðu standi. Verð kr. 2.500. Uppl. ísíma 72740. Til sölu trog undir þorramat og fleira. Uppl. í sínia 35773 eftirkl. 18. Sófasett — hljómtæki. Til sölu tvíbreiður svefnsófi og tveir stólar. Nýlegt sett með góðu áklæði ásamt hringlaga palesander sófaborði. Einnig Kenwood K 6.100, magnari og tveir KLH hátalarar. Uppl. í síma 43750. Til sölu vegna brottflutnings Pioneer stereosamstæða, M-6500, Novis hillusamstæða og Duo svefnsófi, allt sem nýtt. Uppl. í síma 38934 eftir kl. 18. Notuð eldhúsinnrétting úr eik, með tvöföldum stálvaski, hellu og ofni selst ódýrt. Uppl. i síma 41372. Tii sölu Grundig sjónvarp, svarthvitt, 24 tomma, 7 ára. Einnig Indesit þvottavél, 7 ára, þarfnast smá- viðgerðar. Uppl. ísíma 28016. Til sölu Scubapro froskmannavörur. I stk. froskmannakútur með Quik bak- festingu, og dýptar- og þrýstimælir i hulstri. Verð pr. kút kr. 2000 með bak- festingunni. Verð pr. mælasett ll 50. Nánari uppl. gefur Ólafur Níelsen. verzluninni Brynju, sími 24320 milli kl. 9 og 6. Flugvél til sölu. l/7 hluti í TF-MOLogsérskýli á Reykja- víkurflugvelli til sölu. Afburðastutt vallargeta. Uppl. í sima 42077. Til sölu notuð eldhúsinnrétting. Uppl. i síma 71513. Til sölu ónotuð Futaba fjarstýring, 6 rása, ásamt ýmsum fylgihlutum. Einnig á sama stað til sölu go-kart bíll 96 cc. Uppl. í síma 99-4287 eftir kl. 19. Til sölu basthilla og bambusborðfótur fyrir t.d.borðstofu- glerborð, palesanderinnskotsborð og tekkskatthol. Uppl. i síma 85790. Svarthvftt sjónvarp til sölu, vel með farið, skýr mynd, Verð kr. 400. Uppl. í síma 50625 eftir kl. I6. Til sölu grásleppunet á blýteinum. Uppl. í síma 97-3194 eða 97-3I47. Fornsalan Njálsgötu 27 auglýsir: Hjónarúm með dýnum og nátt- borðum.eins manns rúm, svefnsófar, einbreiðir og tvíbreiðir, svefnbekkir, skrifborð, borðstofuborð og stólar, sófa- borð, stór og smá, stofuskápur úr hnotu- viði, rokkar, Ijósakrónur og margt fleira. Allt á góðu verði. Sími 24663. Fomsalan Njálsgötu 27. Fornsalan Njálsgötu 27. Fornsalan Njálsgötu 27. a Óskast keypt i Óska eftir að kaupa eða taka i umboðssölu gamla pelsa. rúskinnsjakka og leðurkápur. Kjall- arinn, Vesturgötu 3, sími 12880. Þvottavél óskast. Okkur vantar gamaldags þvæluvél í góðu lagi. Snælandsskóli, sími 44060. húsvörður. Vil kaupa hitakút, helzt Westinghouse eða Termor. Uppl. i síma 93-4153 milli kl. 8 og 19 alla virka daga. Kaupum lopapcysur og annan handprjónafatnað. Einnig hekluð sjöl. Uppl. í síma 82321 kl. 16.30—20.30, um helgar 10— 17. lSULL. Óska eftir að kaupa vel með farinn barnavagn. Uppl. í sima 92-7614. Kaupi bækur og alls konar timarit, yngri og eldri. Guðmundur Egilsson. Skruddan, Bók- hlöðustíg 2. Sími 21290. Kaupum flöskur, merktar ÁTVR í gleri. Verð 0.90 kri Opiðkl. 9.30-12.00 og 13.00 til I7.30. lokað laugardaga. Móttakan Skúlagötu 82. I Fyrir ungbörn B Til sölu nýr barnastóll, hægt að breyta á fjóra vegu. Er fyrir börn allt frá 4ra vikna. Uppl. í síma 50934 eftirkl. 17. 8 Fatnaður 8 Grá kápa með trefli númer 42 og drakt númer 42 til sölu. Nýtt. Uppl. í síma 85788. „Kunststopp”. Tek að mér kunststopp. Uppl. að Háa- leitisbraut 48 4. h. t.h. Sími 81438. Geymið auglýsinguna. 8 Verzlun B Til sölu barnafata- og smávöruverzlun í fullum gangi, i einu af stærstu hverfum borgarinnar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 13. H—530. Ódýr ferðaútvörp, bílaútvörp og segulbönd. bilahátalarar og loftnetsstengur, stereoheyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettutæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, radíóverzlun, Bergþórugötu 2. sími 23889. Dömur — herrar. Dömunærföt, hosur. sportsokkar 100% ull. sokkabuxur 20 og 30 den. bvkkar sokkabuxur ullarblanda. Herraflaucls- þuxur og gallabuxur. náttföt, JBS nær iföt. hvít og mislit, þýzk nærl'öt .Schiesser. sokkar. 50% ull og 50% iiivlon. sokkar, 100% ull og sokkar ;I00% bómull. Barnafatnaður. Ódýrir skiðagallar barna. st. 116—176. Smá <vara til sauma o.m.fl. Póstsendum. SÓ þúðin Laugalæk. simi 32388 (milli Vcrð Jistans og Kjötmiðslöðvarinnarl. Nýlegur svefnbckkur til sölu, rautt plussáklæði. Selst ódýrt. Uppl. I síma 37976. Tveir ódýrir svefnsófar til sölu. Uppl. I síma 73165. Til sölu notað rautt sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll með skammeli. Hagstætt verð. Uppl. í síma 16471 eftir kl. 6. Fallegt sófasett til sölu. 3ja sæta sófi og 2 stólar, grænt á litinn, 3ja sæta sófi sem einnig er tvíbreiður og svefnsófi, 2ja sæta sófi og stóll. Brúntá litinn. Uppl. ísima 51803. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðssonar, Grettisgötu 13, simi 14099. Ódýr sófasett, stakir stólar, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir og svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, komm- óður, margar stærðir, skrifborð, sófa- borð og bókahillur, stereoskápar og veggsett, rennibrautir og vandaðir hvíldarstólar með leðri. Forstofuskápur með spegli, veggsamstæður og margt fleira. Klæðum húsgögn og gerum við. Hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum í póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. 1 Húsgögn B Til sölu hlaðrúm (koja). Verð 750 kr. Uppl. i síma 53314. 8 Antik Rýmingarsala. Massíf borðstofuhúsgögn, svefnher bergissett, klæðaskápar og skrifborð bókaskápar, lampar, málverk, speglar stakir stólar og borð, gjafavörur Kaupum og tökum i umboðssölu. Antik munir, Laufásvegi 6, simi 20290. c Þjónusta Þjónusta Þjónusta j c Önnur þjónusta j 13847 Húsaviðgerðr 13847 Klæði hús með áli, stáli,þárujárni. Geri við þök og skipti um þakrennur. Sprunguviðgerðir. Set harðplast á borð og gluggakistur. Skipti um glugga, fræsi glugga, set í tvöfalt gler og margt fleira. Gjörið svo vel að hringja í síma 13847. LOFTNE Fagmenn annast uppsetningu á TRI AX-loftnetum fyrir sjónvarp — FM stereo og AM. Gerum tilboð í loftnetskerfi, endurnýjum eldri lagnir, ársábvrgö á efni og vinnu. Greiöslu kjör LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN DAGSÍMI 27044 - KVÖLDSÍMI 40937. '3r Sjón varpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, BiTgstaðastræti 38. Dau-, kuild ug helgarslml 21940. Sjónvarpsloftnet. Loftnetsviðgerðir. Skipaloftnet, íslenzk framleiösla. | Uppsetningar á sjónvarps- og ’ útvarpsloftnetum. öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgfl á efni og vinnu. SJÓNVARPSMIÐSTÖÐIN HF Síðumúla 2,105 Reykjavík. Simar: 91-3j>090 verzlun — 91-39091 verkstæði. Loftnetaþjónusta Önnumst uppsetningu og viðgerðir á út- varps- og sjónvarpsloftnetum. Öll vinna unnin af fagmönnum. Árs ábyrgð á efni og vinnu. Dag- og kvöldsímar 83781 og 11308, Elektrónan sf. C Verzlun 1NILT! Hiiurri Hiiunri VÉLALEIGA Ármúla 26, Simi 81565, - 82715, - 44697 ,Leigjum út Traktorspressur Gröfur HILTI-naglabyssur HILTI-borvölar Slípirokkar Hjólsagir Heftibyssur og loftpressur Vlbratora Hrnrivölar HILTI-brotvölar Rafsuðuvölar Juðara Dilara Stingsagir Hestakerrur Kerrur Blikkklippur (nagarar) Steinskurðarvél til að sag.i þensluraufar í gólf. Hiuri MILTTI C Ja rðvinna - vélaleiga j Traktorsgrafa til snjómoksturs mjög vel útbúin, til leigu, einnig traktor með loftpressu og framdrifstraktorar með sturtuvögnum. Uppl. í símum 85272 og 30126. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræstingu og ýmiss konar lagnir, 2”, 3”, 4”, 5”, 6”, 7" borar. Hljóðlátt og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið, önnumst isetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Símar: 28204—33882. |5 TÆKJA- OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar c Skemmuvegi 34 — Símar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivólar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvölar Beltavölar Hjólsagir Steinskurðarvél Múrhamrar c Pípulagnir -hreinsanir j Er stíflað? Fjarlægi stiflur úr vöskum. wc rorum. baðkerum og niðurfóllum. notum nj og fullkonun taeki. rafmagnssnigla Vanir menn. Uppljstngar i sima 43879 Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. I Er stfflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niður föllum Hreinsa og skola út niðurföll i híla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankfvil með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf magnssnigla o.fl. Vanir menn. ^Valur Helgason. sími 77028 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmiðar, járn- klæðiiingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ Í SÍMA 23611 Sparið heita vatnið. Stillum og breytum hitakerfum. Tökum að okkur allar tegundir pípulagna. Fljót og góð afgreiðsla. Sigurjón H. Sigurjónsson: lögg. pípulagningameistari, sími 18672.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.