Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 26

Dagblaðið - 05.02.1981, Blaðsíða 26
26 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 5. FEBRUAR 1981. Tótf ruddar Hin víöfræga bandaríska stórmynd um dæmda af- brotamenn sem voru þjálfaðir til skemmdarverka og sendir á bak við víglinu Þjóðverja í siðasta stríði. Endurýnd kl. 5og9. Bönnuð innan 16 ára. %mOJVVtQi I Höf »IMM 414» Börnin Ný, amerísk, geysispennandi og hr ' * ‘ um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Þessi mynd er alveg ný af nál- inni og sýnd nú um þessar mundir á áttatíu stöðum sam- tímis í New York, við met- aðsókn. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers, Gale Garnett íslenzkur texti Sýnd kl, 5, 7,9 og 11. Bönnuð innan 16 ára. La Luna 'mrr' AHLMBY BERNARDO BERTOLUCCI Stórkostleg og mjög vel leikin ítölsk-amerísk mynd eftir Bernardo Bertolucci. Mynd sem víða hefur valdið upp- námi vegna lýsinga á mjög sterkum böndum milli sonar og móður. Aðalhlutverk: Jill Clayburgh Matthew Barry Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5 og 9. TÓNABÍÓ ® Umted Artiats Manhattan hefur hlotið verð- laun sem bezta erlenda mynd ársins víða um heim, m.a. í Bretlandi, Erakklandi, Dan- mörku og Ítalíu. Einnig er þetta bezt sótta mynd Woody Allen. Leikstjóri: Woody Allen Aðalhlutverk: Woody Allen Diane Keaton Sýnd kl. 5, 7 og 9. (,,Þetta er bróöir Ambrose, leiðið hann ekki í freistni, því hann er vís til að fylgja yður”) Ný bráðfjörug bandarísk' gamanmynd. Aðalhlutverk: Marty Feldman, Peter Boyleo og Louise Lasser Sýnd kl. 5,9og 11. Á sama tíma að ári Sýnd kl. 7. mHMTBIWBQl Ný og sérstaklega spemiandi mynd um eitt fullkomnasta stríðsskip heims. Háskólabíó hefur tekið í notkun dolby stereo hljómtæki sem njóta sin sérstaklega vel í þessari mynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Hækkað verfl Sýndkl.5. Tónleikar kl. 8.30 Midnight Express (MMInaaturhraðleBt- in) LAUGARÁS ■ =1K«9 S,m,3?07S Munkur á glapstigum Stund fvrir stríð íslenzkur texti Heimsfræg ný amerísk verð- launakvikmynd í litum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröö ungs bandarísk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný að raunveruleikinn er i- myndaraflinu sterkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.n. Sýnd kl. 5, 7,30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Hækkað verð. HBl TJ 19 OOO .— ulurA—— Trúðurinn ROB05C POUÆL jnogidan or murderer? Spennandi, vel gerð og mjög dularfull ný áströlsk Pana- vision-litmynd, sem hlotið hefur mikið lof. Robert Powell Davld Hemmings Carmen Duncan Leikstjóri: Simon Wincer íslenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3,5,7,9og 11. Charro Hörkuspennandi ,,vestri” í litum og panavision, með Elvis Presley — Ina Balin. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,05, 5,05,7,05,9,05 og 11,05. Tataralestin Hin hörkuspennandi litmynd eftir sögu Alistair MacLean, með Charlotte Rampling og David Birney. íslenzkur texti. Bönnuð innan 14 ára. Endursýnd kl. 3.10, 5.10, 7.10, 9.10 og 11.10. ------Milur 13------- Hjónaband Maríu Braun Hið marglofaða listaverk Fassbinders. 3. sýningarmanuour Sýnd kl. 3.15,6.15 og 9.15. Tengda- pabbarnir (The In-Laws) . . . á köflum er þessi mynd sprenghlægileg. gamanmynd, þar sem manni leiöist aldrei. GB Helgarpósturínn 30/1 Peter Falk er hreint frábær i hlutverki sínu og heldur áhorfendum í hláturskrampa út alla myndina með góðri hjálp Alan Arkin. Þeir sem gaman hafa af góðum gaman- myndum ættu alls ekki aö láta þessa fara fram hjá sér. F.I.Tíminn 1/2 íslenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. ÆÆJARBié6 imm -■-s.jjr. c- ... tnifld Fólkið sem gleymdist Æsispennandi, amerisk ævin- týramynd. Sýnd kl. 9. Simi50249 Flakkararnir Sýnd kl. 9. interRent car rental Bílaleiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 -S 21715,23515 Reykjavík: Skeiían 9 - S 31615, 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við útvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis . LITMYNDIR FILIVIUR OC3 VELAR S.F. SKÓLAVÚRÐUSTÍG 41 - SÍMI2023S. Dóra er að æfa textainnsetningu. Yfirleitt þarf að gera það tvisvar fyrir útsendingu. DB-mynd: Bjarnleifur. Aðalatriðið að hafa gott vald á íslenzku —segir Dóra Hafsteinsdóttir sem þýtt hefur fyrir sjónvarpið fráupphafi Allir kannast við nafn Dóru Haf- steinsdóttur. Hún hefur þýtt fyrir sjón- varpið frá þvi það tók til starfa. En hvað var hennar fyrsta verkefni? „Ætli það hafi ekki verið Helen og karlmennirnir, frönsk mynd. Hún var sýnd annan eða þriðja laugardaginn eftir að sjónvarpið tók til starfa,” sagði Dóra. Hún hefur BA próf í ensku og frönsku frá Háskóla íslands, en þýðir ekki einungis úr þeim málum, heldur- einnig úr Norðurlandamálum. „En þýzkunni hef ég alveg sleppt,” sagði hún. „Það eru reyndar engin próf- skilyrði til að fá að þýða hjá sjónvarpi en ég held að mér sé óhætt að segja að flestir hafi háskólapróf. Annars geturðu verið ágætur þýðandi þó þú hafir ekki háskólapróf. Aðalatriðið er að þýðandinn hafi gott vald á íslenzku máli.” Flestum kvikmyndum, sem sjónvarpið fær, fylgir handrit. Þýðandinn skoðar kvikmyndina og hefur handritið til hliðsjónar þegar myndin er þýdd. Textinn er síðan vél- ritaður á sérstakan strimil sem íslenzkufræðingur les yfir fyrir út- sendingu. En áður en sent er út þarf þýðandinn að æfa sig, oftast tvisvar, því hann setur sjálfur textann inn á myndína um leið og hún er send út. Við spurðum Dóru hvað hefði verið hennar skemmtilegasta verkefni. „Þau eru geysimörg skemmtileg. Það er t.d. alltaf gaman að þýða Ibsen,” svaraði hún. „Það er rétt að það komi fram að þýðandinn getur ráðið því hvaða hraði er á textanum, hvað hann er lengi á skjánum. Þannig að ef fólki finnst textinn vera of lengi eða of stutt á skjánum ætti það að koma á- bendingum á framfæri,” sagði Dóra Hafsteinsdóttir að lokum. -KMU. Fimmtudagur 5. febrúar I2.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa — PúH Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Tvennir tim- ar” eftir Þorstein Antonsson. Höfundur lýkur lestrinum (3). I5.50 Tiikynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síödegistónleikar. Guðný Guðmundsdóttir, Mark Rcedman, Helga Þórarinsdóttir og Carmel Russill leika Kvartetta eftir Hjálmar Ragnarsson og Snorra Sigfús Birgisson / Sinfóniuhljóm- sveit íslands leikur „Adagio con variazione” eftir Hcrbert H. Ág- ústsson; Alfred Walter stj. / Luk- as David og Filharmoníusveitin i Munchen ieika Fiðlukonsert op. 45 eftir Johann Nepomuk David; Thomas Christian David stj. 17.20 Útvarpssaga barnanna: „Gull- skipið” eftir Hafstein Snæland. Höfundurinn les (7). 17.40 Litli barnaliminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri og talar um gæludýr- in okkar. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréllir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Böðvar -Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Frá tónleikum Norræna húss- ins 11. október sl. Erling Blöndal Bengtsson og Anker Blyme leika. a. Sellósónata nr. 4 í A-dúr op. 69 eftir Ludwig van Beethoven. b. Sónata op. 62 eftir Hermann D. Koppel. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníuhljóm- sveilar íslands í Háskólabíói. 21.25 „Hvenær hef cg boðið yður dús?” Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Sigrúnu Gísladóttur fyrrum dagskrárstarfsm. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir.Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Barnið fyrir fæðinguna. Sig- riöur Halldórsdóttir hjúkrunar- fræðingur flytur erindi. 23.00 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 6. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Bæn. 7.15 l.eikfimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dagbl. (útdr.). Dag- skrá. Morgunorð: Hilmar Baldursson talar. Tónleikar. 8.55 Daglegt mál. Endurt. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Samræmt grunnskólapróf I ensku. 9.35 Tilkynningar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Barokk-tónlist. „Ancicnt Music”-skólahljómsveitin leikur forleik nr. 5 í D-dúr eftir Thomas Arne / Franz BrQggen, Nikulaus Harnoncourt og Herbert Tachezi leika tvaer flautusónötur, í E-dúr og e-moll, eftir Johann Sebastian Bach., 11.00 „Ég man það enn”. Skeggi Ásbjarnarson sér um þáttinn, þar sem Þorvaldur Sæmundsson kennari fjallar um bækur bernsku sinnar — og flutt sönglög, sem tengjast þeim. 11.30 Morguntónleikar: Tónlist eftir Jón Leifs. Sinfóníuhljóm- sveit ísiands leikur „Endurskin úr norðri” op. 40, og „Hinztu kveðju” op. 53; Páli P. Pálsson og Karsten Andersen stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sig- rún Sigurðardóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir stjórnar þætti um fjölskylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. Melos- kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 1 i D-dúr eftir Franz Schubert. 17.20 Lagið mitt. Helga Þ. Stephen- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Ávetlvangi. 20.05 Nýtt undir nálinni. Gunnar Salvarsson kynnir nýjustu popp- lögin. 20.35 Kvöldskammtur. Endurtekin nokkur atriði úr morgunpósti vik- unnar. 21.00 Frá tónlistarhátíðinni í Lud- wigsburg sl. sumar. Clifford Curzon og Medici-kvartettinn leika Píanókvintett í f-moll eftir César Franck. 21.40 Vinnuvernd; — fyrri þáttur. Fjallað um vinnuálag, hávaða og streitu. Umsjónarmenn: Gylfi Páll Hersir og Sigurlaug Gunnlaugs- dóttir. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kvöldsagan: „Sumarferð á íslandi 1929”. Kjartan Ragnars ies þýðingu sina á ferðaþáttum eftir Olive Murray Chapman (4). 23.00 Djass. Umsjónarmaður: Ger- ard Chinotti. Kynnir: Jórunn Tómasdóttir. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.