Dagblaðið - 26.02.1981, Síða 8

Dagblaðið - 26.02.1981, Síða 8
8 Hvað er f ramundan hjá flokki og þjóð? Albert Guðmundsson alþingismaður situr fyrir svörum á almennum fundi að Seljabraut 54, fimmtudaginn 26. febr. 1981 kl. 20.30. Fundarstjóri: Kristján Guðbjartsson. Fundarritarar: Dóra Gissurardóttir og Ásgeir Hannes Eiríksson. Fundurinn er öllum opinn. Félag sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi, Breiðholti. Frá Tónlistarskóla Húsavíkur Skólastjóra og keniiara vantar að skólanum frá 1. sept. nk. Umsóknarfrestur er til 6. april. Upplýsingar eru gefnar í síma 41440 hjá skólanefndarfor manni og í síma 41697 hjá skólastjóra. Sími skólanser4l560. Skólanefnd. Vanir rafsuðumenn og menn til logskurðar óskast. J. HINRIKSSON H/F, VÉLAVERKSTÆÐI SÚÐARVOGI 4. - SÍMAR 84677 og 84380. Hitaveita Suðurnesja óskar að ráða mann, vanan járnsmíðum og vélaviðhaldi. til viðhalds og eftirlits í Svartsengi. Umsóknir, ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. skulu sendar Hitaveitu Suðurnesja að Brekkustíg 36 Njarðvík. 230 Keflavík fyrir 15. marz 1981. DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. FEBRUAR 1981 Skiptar skoðanir um ef nahagsf rumvarp Reagans: Fríedman ánægð- ur með Reagan — kveðst þó haf a viljað ganga enn lengra í samdrætti hins opinbera Bandaríski hagfræðingurinn heimskunni, Milton Friedman hefur hrósað hinu nýja efnahagsfrumvarpi Ronalds Reagan en samkvæmt því verða skattar lækkaðir og mjög dregið úr útgjöldum hins opinbera. Frjálshyggjupostulinn Friedmann kveðst þó hafa viljað ganga enn lengra í niðurskurðinum. Mjög skiptar skoðanir eru um á- gæti efnahagsfrumvarps þessa og telja margir að það komi mjög illa við þá sem verst eru settir i þjóð- félaginu en sé aftur á móti til þess fallið að bæta enn stöðu þeirra ríku. Friedman kveðst hins vegar ánægður: „Ég tel það ágætt,” segir hann. ,,Ég get aðeins gagnrýnt frumvarpið fyrir það, að það gengur Spænska lögreglan er þekkt fyrir hörku slna. Myndin er tekin 1. maí síðastliðinn í Madrid. Lögreglan bælir niður mótmæli vinstri manna. Vmsum þykir þó sem dregið hafi úr valdsviði lögreglu og þjóðvarðliðs og vilja koma einræði á I landinu að nýju og fá lögreglunni aukið vald I viðureign hennar við hryðjuverkamcnn. ekki nógu langt í því að draga úr viðtali við franska tímaritið Paris- ríkisútgjöldunum,” sagði Friedman í Match f gær. Ronald Reagan. Milton Friedman. KS FURUNÁLA-FREYÐIBAÐ jafn ómissandi Símar 12800 og 14878. NIXONISVIÐS- UÓSIÐÁNÝ - Eins og að bjóða hjákonunni í fjölsky Iduboð, sagði einn leiðtogi repúblikana Richard Nixon hefur ekki verið mikið I sviðsljósinu frá því að hann hrökklaðist frá völdum 1 kjölfar Watergatehneykslisins. Richard Nixon fyrrum Banda- ríkjaforseti er kominn í sviðsljós hins opinbera lífs, í fyrsta skipti síðan hann lét af embætti forseta árið 1974. í síðustu viku var hann aðalræðu- maðurinn í hádegisverðarfundi Repúblikanaflokksins í Columbus í Ohio-ríki. Ræða Nixons endurspeglaði mjög afstöðu hans sem forseta og einkenndist t.d. mjög af harðri af- stöðu gagnvart Sovétríkjunum. Nixon er enn mjög umdeildur í Bandaríkjunum, einnig meðal flokksbræðra sinna, og ýmsir af forustumönnum repbúblikana í Ohio mættu ekki til hádegisverðar- fundarins. Það átti meðal annars við um ríkisstjórann, James Rhodes. „Að bjóða Nixon til hádegis- verðarfundarins er eins og að bjóða hjákonunni í jólaboð fjölskyldunn- ar,” sagði annar af leiðtogum repú- blikana, Paul Gilmore.,

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.