Dagblaðið - 26.02.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 26.02.1981, Blaðsíða 24
24 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1981 DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 I Til sölu vel med fariö gamalt sófasett, 3ja sæta sófi og fjórir stólar með nýlegu ljósleitu áklæði, sófa j borð fylgir. Verð 1900 kr. Uppl. I sima 34514 eftir kl. 17.30. Til sölu skrifborð og stóll á kr. 600 og nýlegt hringlaga eld húsborð á stálfæti. kr. 500. Uppl. I síma 71644 kl. 9—18. Til söiu plusssófasett, átta sæta, borðstofuskápur, krómrilma rúm. karfa, bílstóll, burðarrúm, kerru vagn. Uppl. ísínia 53331. 9 Teppaþjónusta I Teppalagnir — breytingar strekkingar. Tek að mér alla vinnu við teppi. Fljót og góð þjónusta. Uppl. I síma 81513 alla virka daga. á" kvöldin. Gcyniið auglýsinguna. 9 Teppi 8 Til sölu munstruð gólfteppi. óslitin. Uppl. i sinta 31683 cflir kl. 19. l il sölu notað gólfteppi, óslitið. Uppl. i sinia 85466 á daginn og 31829 eftir kl. 5. Sérð þú < það sem ég sé? Börn skynja hraða og fjarlægðir á annan hátt en fullorðnir. Vy y interRent (u2_J! V car rental Bílaieiga Akureyrar Akureyri: Tryggvabr 14 - S 21 715, 23515 Reykjavík: Skeifan 9 - S 31615 86915 Mesta úrvalið, besta þjónustan Við utvegum yður afslátt á bílaleigubílum erlendis Gættu þín, Flækjufótur! Það er alli ' vaðandi í brjáluðum bjarndýrum þarna niður frá! Það vill svo til að ég veit að birnir liggja í hiði á þessum árstíma Ágætu herrar: Vinsamlega strikið mig út af lista yfir áskrifendur að HEIMSKULEGU riti um líf villtra dýra í náttúrunni . . . Ef verðbólgan er 50% og heimilispeningar húsmoOurinnar hækka ekki nema um . Gott þú spurðir mig um] þetta elskan. Ég þarf að '>s'j spyrja Gissur frænda j jiinn um dálítið! Heyrðu, Stína mín. Næst þegar þú þarft á hjá!p að halda með reikningsdæmin þín skaltu koma til mín! BIAÐIÐ' Blaöbera vantarí eftirtalin hverfi Þórsgata. Skólavörðustígur Laugateigur: Laugateigur, Hofteigur, Sigtún. Antik Rýmingarsala. Massíf borðstofuhúsgögn. svefnherberg . issett. klæðaskápar og skrifborð. bóka skápar. lampar. málverk. speglar. stakir stólar og borð. gjafavörur. Kaupum og tökum i umboðssölu. Antikmunir. Lauf ásvegi 6.sími 20290. CAStO txM' ö v* x: o O 9 o fn iíx o x> X'» O p U n ö hvp o ö. í:t>4 : o < : o >)íííi o o O ö FX-310 BYÐURUPP Á: • Algebra og 50 visindalegir möguleikar. • Slekkur á sjálfri sér og minn- ið þurrkast ekki út. • Tvær rafhlöður sem endast i 1000 tima orkunotkun. • Almenn brot og brotabrot. • Aðeins 7 mm þykkt i veski. • 1 árs ábyrgð og viðgerðar- þjónusta. Verð: 487,- B-811 BÝÐUR UPP Á: • Klukkutima, mín., sek. • Mánaðardag, vikudag. • Sjálfvirka dagatalsleiðréttingu um mánaðamót. • Rafhlöðu sem endist í ca 5 ár. • Er högghelt og vatnshelt. • Ljóshnappur til aflestrar í myrkri. • Ryðfritt stál. • 1 árs ábyrgð og viðgerðarþjón- usta. Verð: 544,50 CASIO-EINKAUMBODIÐ BANKASTRÆTIB, SÍMI27510. Ljósmyndun Nikon F 3. Fókus Lækjargötu 6b. 9 Hljómtæki 8 Hvers vegna kaupa notuð hljómtæki, þegar nýju lækin okkar kosta oft minna. Líttu við eða hringdu. Við sendum þér verðlista það borgar sig. JAPIS, Brautarholti 2. sími 27192. Til sölu stereógræjur, Hitatchi, stærri gerðin. sambyggt. Uppl. I síma 10584. Hljóðfæri 8 Til sölu Vox gítarmagnari, mjög góður. Einnig á sama stað Boscli ísskápur. Uppl. í síma 97-5820. Til sölu harmónika, Travida 120bassa. Uppl. ísima 78218. Óska eftir að ráða trommu- eða bassaleikara til starfa eftir ca mánuð. Viðkomandi þarf að geta sungið og vera fjölhæfur I dans- og dinnermúsík. Örugg helgarvinna. Uppi. í síma 54649 eftir kl. 7 á kvöidin. Video Nýlegt myndscgulband til sölu. Uppl. I sinia 15437 og 20480. Tækifæri: Sony SL 8080 segulbandstæki. afsláltar verð sem stendur í viku. staðgreiðslu verð kr. 12.410. Myndþjónusta fyrir við skiptavini okkar. Japis hf.. Brautarholti 2. sími 27192 og 27133. 9 Kvikmyndir 8 Véla- og kvikmyndaleigan — Vidcobankinn leigir 8 og 16 mnt vélar og kvikmyndir. einnig slidesvélar og Polaroidvélar. Skiplum og kaupuni vel með farnar myndir. Leigjum myndsegulbandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga kl. 10 18 e.h.. langardaga kl. 10- 12. Sími 23479. Kvikm.vndalcigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tónmyndir og þöglar. Einnig kvik myndavélar. Er meðStar Wars myndina i tón og lit. Ýnisar sakamálamyndir i miklu úrvali. þöglar. tón. svart/hvítl einnig lit: Pétur Pan. Öskubusku. Jónibó í lit og tón. einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. i sima 77520. Er að fá nýjar tón- mvndir. UPPL. ISIMA 27022. BIABIB Kvikmyndamarkaðtirinn. 8mm og I6mm kvikmyndafilntur til leigu í mjög miklu úrvali i stuttum og löngum útgáfum. bæði þöglar og með hljóði. auk sýningavéla (8 mm og 16 mml og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke. Chaplin. Walt Disney. Blciki pardusinn. Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws. Marathonman. Deep. Cireasc. God father. C'hinatown o.fl. Filmur lil sölu og skipta. Ókcypis kvikmyndaskrá Ivrir liggiandi. Myndsegulbandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nenia sunnudaga. Sinti 15480. 9 Dýrahald 8 Ég óska eftir hvolpi, ekki eldri en tveggja mánaða. Sinti 20487. Til sölu 6 vetra klárhestur með tölti. Uppl. í síma 77388 eftir kl. 7. Get afgreitt nokkra nýja hnakka með stuttum fyrirvara. Þórir Steindórsson söðlasmiður. sinii 99- 5150. I'amningastöðin Hafurbjarnarstöðum. Getum bætt við nokkrum hestum i þjálf un og tamningu. Einnig til sölu nokktir efnileg reiðhross á góðu verði. Uppl. i síma 92-7670. Gegn samábyrgð flokkanna

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.