Dagblaðið - 26.02.1981, Blaðsíða 29

Dagblaðið - 26.02.1981, Blaðsíða 29
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. FEBRUAR 1981 29 REGLUBUNDIÐ LEIGUFLUG AUSTUR OG VESTUR UM HAF — Samvinnuf erðir - Landsýn f Ijúga með Sterling Airways til Kaupmannahaf nar og Arnarf lugi til Toronto Reglubundið leiguflug verður lekið upp bæði austur og vestur um haf í sumar. Samvinnuferðir-Land- sýn hafa samið við danska leiguflug- félagið Sterling Airways um reglubundið leiguflug til Kaupmannahafnar og Arnarflug um reglubundið leiguflug til Toronto í Kanada. Samvinnuferðir-Landsýn bjóða í samvinnu við ferðaskrifstofu dönsku verkalýðshreyfingarinnar gistingu I sumarhúsum í Danmörku. Sterling Airways bauð í flugið og næst á þann hátt hagstætt verð. Ferðaskrifstofan ræddi við Flugleiðir um þetta flug og bauð Flugleiðum það á sama verði og Sterling Airways bauð. Eftir sameiginlegan fund Flugleiðamanna og ferðaskrifstofumanna kom i ljós að Flugleiðir gátu ekki boðið sama verð og Sterling. Þá verður nú í sumar tekið upp í fyrsta skipti reglubundið leiguflug frá íslandi vestur um haf. Flogið verður til Toronto í Kanada. Samningar hafa tekizt við Arnarflug og verður flogið til Toronto þriðju hverja viku í sumar, eða alls fimm ferðir. Samvinnuferðir-Landsýn flugu til Toronto í fyrra með Sterling Air- ways og verður þetta flug nú reglubundið. Verð í slíkar ferðir er frá 2.900 krónum. Aðallega er gert ráð fyrir að fljúga með hópa til Kanada, en einnig opnast leiðir til ferða innan Bandaríkjanna og Kanada fráToronto. -JH. Arnarflug mun halda uppi reglulegu leiguflugi í sumar til Toronto i Kanada á vegum Samvinnuferða-Landsýnar, en danska leiguflugfélagið Sterling Airways flýgur leiguflug milli Kefla- víkur og Kaupmannahafnar. 7 iBIAÐIÐ UMBOÐSMENN ÚTIÁ LANDI Akureyri Anna Stcinsdóttir, Kleifarncrði 3 Akranes (iuóhjörfi Þórólfsdórtir, lláholti 31 S. V6-227KV S. 13-1X75 Bakkafjörður l'reydis Maynúsdóttir, llraunstiy I S. 21 Bíldudalur Jótia Þorycirsdóttir, Dulhruut 34 S. 14— 2180 Blönduós llrajnhildur (iuónudóttir, llunahraut 6 S. V5—J25X Bolungarvík Siyríóur Kjartansdóttir, I leióarhrún 4 S. 94—7341 Borgarnes Rergs veinn Simonarson. Skulluyrímsyótu 3 S. 93— 7645 Breiðdalsvík Svana Björnsdóttir. Sœhertti 12 S. 97-5652 Búðardalur F.dda Tryyyvadóttir, Dalbraut 10. S. 93-4167 Dalvík Maryrét Inyóljsdóttir. Hafnarh. 22 S. 96—61114 Djúpivogur Aslau/i F.inarsdóttir. (irund s. 97—8834 Egilsstaðir Siuurlauy Björnsdóttir. Arskóyum 13 S. 97—135(1 Eskifjörður Maf;nea Maynúsdóttir, Lambeyrarbraut 3 S. 97—6331 Eyrarbakki Kydís Vilhjálmsdóttir Sœhó/i S. 99—3435 Fáskrúðsfjörður Siyuróur Oskarsson. Búóarveyi 54 S. 97— 5148 Flateyri Þorsteinn Traustason. Drafnaryötu 17 S. 94— 7643 Gerðar Garði Osk Waltersdóttir. Melahraut 13 S. 92— 7222 Grindavík Kristin Þorleijsdóttir. Faxuhrauni 7 S. 92—8324 Grundarfjörður Kristin Kristjánsdóttir. Swhóli 12 S. 93—8727 Hafnarfjörður Asta Jónsdóttir, Mióvanyi 106 S. 51031 Hafnir Sifiuróur K. Magnusson, Vcsturhús, Hijfnum S. 92—6905 Hella Inyihjörf; Finarsdóttir, l.aujskálum 8 S. 99—5822 Hellissandur Sveinhjörn tlalldórsson, Stóru llcllu S. 93— 6749 Hofsós Ciuóný Jóhannsdóttir. Suóurbraut 2 S. 95— 6328 Hólmavík Dayný Júliusdóttir. Hafnarhraut 7 S. 95—3178 Hrísey Þórdís Valdimarsdóttir. Austurvcyi3 S. 96— 6 1 776 Húsavík (iuórún Bery, Ketilshraut 8 S. 96-41546 Hvammstangi Inyibjöry Hjaltadóttir, Melavegi 13 S. . 95—1489 Hveragerði Þorleif Þorsteinsdóttir Borgarhrauni 3. S. 99-4628 Hvolsvöllur A rnyrimur Sva varsson. I.itlagerði 3 .' y 99-5249 Höf n í Hornaf irði Guðný Fgilsdóttir. Miðtúni 1 S. 97—8187 ísafjörður Kristln Osk Glsladóttir. Sundstrœti 30 ! S. 94-3855 Keflavík Margrét Siguróardóttir. Smáratúni3l S. 92-3053 Kópasker Gunnlaugur Indrióason. Boóagerói 3 S. . 96—52106 IMeskaupstaður Þorleifur Jónsson. Ncshraut 13 .' S. 97—7672 Ytri og Innri Njarðvík Þórey Raynarsdóttir. /loltsffötu 27. Y-N S. 92- 224-9 Ólafsfjörður Stefán Einarsson, Bylgiuhyggó 7 S. 96—62380 Ólafsvík Jökull Barkarson, Brautarholti S \ 93—6373 Patreksfjörður Viydls Helyadóttir, Sif’túni 6 S. 94—1464 Raufarhöfn Jóhannes Bjiirnsson. Mióási 6 S. 96-51295 Reyðarfjörður Ola Björk Inyvarsdóttir, Asyerói 7 S. 97—4223 Reykjahlíð v/Mývatn Þurióur Sna’hjörnsdóttir, Skútahrauni 13 S. 96—44173 Rif Snæfellsnesi Fster Friðþjófsdótlir. Iláariji 59 S. 93-6629 Sandgerði Guðný Benediktsdóttir. Norðurgötu 24. S. 92-7457 Sauðárkrókur Branddls Benedik tsdóttir, Raftahlíó 40 S. 95—5716 Selfoss Pctur Pétursson, Fngiavegi 49 S. 99-1548,1492 Seyðisfjörður Kristhjöri; Kristjáhsdóttir, Múlavegi 7 S. 97—2428 Siglufjörður Friófinna Símonardóttir, Aðalgötu 21 S. 96- 71208 Skagaströnd Guðmundu Siyurhcrysdóttir. Sólarvegi 14 S. 95—4650 Stokkseyri Pctur Birkisson, lleimakletti S. 99— 1241 Stykkishólmur llunna Jónsdóttir. Silfuryötu 23 S. 93—8188 Stöðvarfjörður Birgitta Benediktsdóttir, Steinholti S. 97—5837 Súðavík .lónina llunsdóttir. Túngiitu S. 94—6959 Suðureyri Siftrióur Pálsdóttir. Iljallavcgi 19 S. 94—6138 Tálknafjörður (luðhjörg Friðriksdóttir. Túngötu 31 S. 94—2565 Vestmannaeyjar Aurora Frióriksdóttir. Kirkjuhajurhraut 4 S. 98—1404 Vík í Mýrdal Jón F. Gunnarsson, Bakkahraut 16 S. 99-7161 Vogar Brimhildur Jónsdóttir. Aragerói 9 S. 92— 6569 Vopnafjörður llrafnhildur Steindórsdóttir. I.ónahraut 36 S. 97—3116 Þingeyri llulda Frióhcrtsdóttir. Brekkugötu 40 S. 94—8163 Þorlákshöfn Franklín Bencdiktsson. Knarrarhcrgi 2 S. 99—3624 3636 Þórshöfn A óalhjörn A rngrimsson, Arnarfelli S. 96—81114

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.