Dagblaðið - 26.02.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 26.02.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1981 21 VtSTl'K + ÁK874 ^DG °DI082 * 87 Það er ekki öll vitleysan eins í bridge frekar en á öðrum sviðum. Lítum á spil dagsins, sem kom fyrir i leik Frakklands og Danmerkur á Evrópumeistaramóti pilta 1 ísrael. Danirsigruðuíleiknum 11—9. Norðuk A95 5? 10963 0 ÁK975 + 65 Ai/sruit + DG10632 8? Á85 0 63 + G4 SUÐUR + enginn 5? K742 0 G4 * ÁKD10932 Þar sem dönsku spilararnir voru með spil n/s, allir á hættu, gengu sagnir þannig: Austur Suður Vestur Norður pass 1 L 1S dobl 4 S 5 L ph — Vestur spilaði út spaðaás. Suður trompaði. Tók tvisvar tromp. Þá tígulgosi. Vestur lét lítið og það gat ekki verið rétt að svína gosanum. Því drepið á kóng blinds. Hjartatiu spilað og austur lét áttuna! ! — Skrítið en það gaf suðri aukamöguleika, falskan, eins og síðar kemur 1 ljós. Tíunni svínað. Vestur drap á gosa og spilaði spaða, sem suður trompaði. Þá tígull á ás blinds og hjarta frá blindum. Þegar austur lét fimmið svínaði suður sjöunni. Tapað spil. Mótherjarnir fengu þrjá slagi á hjarta. Varla hefur danski suður-spilarinn búizt við að sveit hans fengi stig fyrir þetta spil. Það varð þó reyndin. Sagnir á hinu borðinu. Austur Suður Vestur Norður 2 T 2 G 3 H pass pass 3G p/h Tveggja tígla sögnin „multi”. Vestur byrjaði á því að spila spaðaás. Dönsku spilararnir fengu sex fyrstu slagina á spaða, siðan hjartaás. 300 og 5 impar unnir á spilinu. Á skákmóti í Danmörku, 2. deild skákfélaganna, kom þessi staða upp í skák Jörgen Lövgren Nielsen, Hröars- keldu og Ivan Sörensen, Munkebo, sem hafði svart og átti leik. 24. — — Dxh3 + ! 25. gxh3 Hxgl + 26. Kh2 — Rf3 mát. Reykjavlk: Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkra bifreiðsimi 11100 5eltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreiðsími 11100. Hafnarfjöröun Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 51100. Keflavfk: Lögreglan sími 3333, slökkviliðið sími 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400, 1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Lögreglan slmi 1666, slökkviliðið 1160, sjúkrahúsið sími 1955. Akureyrí: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224. .slökkviliöið og sjúkrabifreið simi 22222. Kvöld-, nætur- og helgidagavar/la apótekanna vikuna 20.—26. febrúar er I l.augarnesapóteki og Ingólfsap- óteki. Það apólek, sem fyrr cr nefnl annast citl vör/l- una frá kl. 22 að kvöldi lil kl. 9 að morgni virka daga en lil kl. lOásunnudögum. helgidögum ogalmcnnum fridögum. Upplýsingar um læknis- og lyfjabúöaþjón- ustu eru gefnar i símsvara 18888. Hafnaríjöröur. Hafnarfjarðarapótek og Noröurbæjar- apótek cru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í sím svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapólek Akureyri: Virká daga er opið i þcssum apótekum á opnunartima búða. ' Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opið i þvi apóleki sem sér um þessa vörzlu til kl. 19. Á helgi- [dögum er opið frá kl. 11 — 12 og 20—21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar cru gcfnarísíma 22445. jApótek Keflavtkur. Opið virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga frá kl. 10— .12. 1 Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. Lokaöi hádeginu millikl. I2.30ogl4. APÓTEK KÖPAVOGS: Opiö virka daga frá kl.' t9.00-l9.00, laugardaga frá kl. 9.00-12.00. SlySavardstofan: Sími 81200. Sjúkrabífreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamar nes, simi 11100, Hafnarfjöröur, simi 51100, Keflavik simi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuvemdarstöðinni við Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi 22411. Ætlarðu ekki aðspyrja migafhverju ég ræsktimig? María bíður okkur í lilraunamálsverð. 10 jifandi krabbar á niann. Reykjavik — Kópavogur — Seltjarnarncs. Dagvakt Kl. 8— 17 mánudaga föstudaga, ef ekki næst i heimilislækni, simi 11510. Kvöld og næturvakt. Kl. 17—08. mánudaga. fimmtudaga. simi 212)0. Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar 1 slmsvara 18888. Hafnarfjörður. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvi stööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamiöstööinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið inu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445. Keflavik. Dagvakt. Ef ekki næst i heimilislækni: Upp lýsingar hjá hcilsugæ/.lustöðinni i sima 3360. Símsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966. HeSmsóknartími Borgarspitalinn: Mánud. föstud. kl. 18.30—19.30. Laugard.-sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæðingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. Kleppsspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flðkadeild: Alladagakl. 15.30-16.30. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. I5.3Ö—16 og 19— 19.30. Bamadeild kl. 14—18 alla daga. Gjörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30— 19.30 alla daga og kl. 13— 17 á laugard. og sunnud. Hvitabandiö: Mánud — föstud. kl. 19—19.30. Laug ard. ogsunnud. á sama timaogkl. 15—16. Köpavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfíröi: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitabnn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. Bamaspitali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akureyri: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30 Hafnamúðir: Alla daga frá kl. 14— 17 og 19—20. Vifílsstaðaspitali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30—’ 20. Vistheimilið VifíLsstöðum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frákl. 14—23. Hvað segja stjörnurnar? Spáin gildir fyrír föstudaginn 27. febrúar. VatnsbMinn (21. jan.-^-lð. fsb.): Það verður rólegt hjá þér fyrrihluta dagsins en einhver æsingur um miðbik dagsins. Þér berst heimboð sem þú ættir að þiggja. Fioksmir (20. fsb.—20. marz): Kunningi þinn leitar ráða hjá þér í dálítið snúnu máli. Þú skalt hugsa þig vel um áður en þú segir eitthvað. Þér getur veriö kennt um ef illafer. Hníturinn (21. marz—20. aprfl): Þú verður að reyna að • hvfla þig meira en þú hefur gert undanfarið. Láttu fólk ekki troða á þér. Hugsaðu til framtíðarinnar. NautM) (21. aprfl—21. mai): Þér gengur flest í haginn I dag og gott að byrja á einhverju nýju. Þér berst líklega bréf sem þú ættir að svara sem fyrst. Það verður gaman I kvöld. Tviburamir (22. maí—21. júnf): Eitthvað fær þig til að skipta um skoðun i erfiðu máli i uag. Kn liklega velurðú rétt ef þú ferð eftir einlægri sannfæringu þinni. Farðu út að skemmta þér i kvöld. Krabbinn (22. júní—23. júlí): Þú færð góðar fréttir frá fjarlægum stað. Það hefur fjárhagslegan ábata í för mert sér fyrir annaðhvort þig eða einhvern þér mjög nákom- inn. LjóniA (24. júlf—23. égúst): Sýndu ekki nýjum kunningj- um of mikinn trúnað fyrr en þú hefur kynnt þér alla málavöxtu. Þiggðu heimboð sem þér berst. Þú hittir skemmtilegt fólk f boðinu. .rfayjan (24. ágúat—23. sapt.): Þú skalt hvfla þig í dag þvf 1 kvöld verður þér boðið til mikillar veizlu. Þar mun eitthvert missætti koma upp en það jafnar sig allt saman. Vogin (24. aapt.—23. okt.): Bréf sem þér berst léttir af þér þungum áhyggjum. Reyndu að ljúka verkefni heima fyrirsem lengi hefur beðið óleyst. SporAdrakinn (24. oljt.—22. nóv.): Láttu eftir þér að kaupa hlut sem þig hefur lengi langað f. Það ætti að vera alveg óhætt fjárhagsins vegna. Kvöldið verður skemmti- legt heima fyrir I faðmi fjölskyldunnar. BoflmaAurinn (23. nóv.—20. dss.): Einhver er niðurdreg- inn 1 kringum þig. Reyndu að láta þitt góða skap smita aðra sem 1 kringum þig verða I dag, sérlega seinni partinn. 'Stainflaitin (21. daa.—20. jan.): Þér gengur ekki sérlega vel fyrri hluta dags með verkefni sem þú verður að ljúka við. En seinnipartinn geturðu slappað af. Farðu út í kvöld og þér mun bjóðast gott tækifæri til að víkka sjðndeildarhringinn. Afnualisbam dagains: Sennilega verða miklar breytingar á lffi þinu á árinu. Þú hittir nýtt fólk sem hafa mun mikil áhrif á líf þitt. Þeir sem ólofaðir eru hitta tilvonandi maka. Fjárhagurinn verður f góðu lagi. Borgarbókasafn Reykjavíkun AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, ÞinBhollsslræli 29A. Simi 27155. Eftir lokun skiptiborðs 27359. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. AÐALSAFN — LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27,simi aðalsafns. Eftir kl. I7s. 27029. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard kl. 9—18, sunnud. kl. 14— 18. FARANDBÓKASAFN — Afgreiðsla í ÞingholLs stræti 29a, simi aöalsafns. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sölheimum 27, slmi 368I4. Opið mánud. föstud. kl. 14—21. Laugard. 13—16. BÓKIN HEIM - Sólhelmum 27, simi 83780. Heim sendingaþjónusta á prentuðum bókum viö ratlaöa og aldraða. Slmatlmi: mánudaga og fimmtudag'' V|. i0— 12. HLJÓÐBÓKASAFN — Hólmgarði 34, si ni 86922. Hljóðbókaþjónusta við sjónskerta. Opið mánud. föstud. kl. 10— 16. HOFSVALLASAFN — Hofsvallagötu 16, slmi 27640. Opiömánud. föstud. kl. 16—19. BÚSTAÐASAFN — BúsUðakirkju, simi 36270. Opið mánud. föstud. kl. 9—21, laugard. kl. 13—16. BÓKABÍLAR — Bækistöð I Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaöir víðsvegar um borgina. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, SkJpholtí 37 er opið mánu daga-föstudaga frá kl. 13—19, slmi 81533. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu er opið mánudaga föstudaga frá kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ: Opið virka daga kl. -13-I7.3a. ÁSMUNDARGARÐUR við Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan er aðeins opin viðsérstök tækifæri. ÁSGRlMSSAFN, Bcrgstaðastræti 74: Lr opið sunnudaga. þriðjudaga og fímmtudaga frá kl. I3.30— 16. Aögangur ókeypis. ÁRBÆJARSAFN er opið frá l scptcmbcr sam •kvæmt umtali. Upplýsingar i sima 84412 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN ÍSLANDS viö Hringbraut: Opið dag lega frákl. 13.30-16. NÁTTÍJRUGRIPASAFNIÐ við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. NORRÆNA HÚSIÐ við Hringbraut: Opiö daglega frá 9—18 ogsunnudaga frá kl. 13—18. Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, simi 18230, Hafnarfjörður, slmi 51336, Akureyri, sími' 11414, Keflavlk, slmi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar- fjörður, sími 25520. Seltjarnames, slmi 15766. Vatnsvcitubilanir: Reykjavík og Seltjarnames, simi 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar sími 41575, Akureyri, sími 11414, Keflavík, simar 1550, eftir lokun 1552, Vestmannaeyjar, simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir i Reykjavík, Kópavogi, Seltjarnamesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnan?. Minningarspjöld Félags einstæflra foreldra fást I Bókabúð Blöndals, Vesturveri, I skrifstofunni Traðarkotssundi 6, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441, Steindóris. 30996,1 BókabúöOlivers 1 Hafn arfirði og hjá stjórnarmeölimum FEF á Isafirði og Siglufírði. Minningarkort Minningarsjóðs hjónanna Sigríðar Jakobsdóttur og Jóns Jönssonar á Giljum ( Mýrdal við Byggðasafniö 1 Skógum fást á eftirtöldum stöðum: 1 Reykjavlk hjá. Gull- og silfursmiöju Bárðar Jóhannessonar, Hafnar- stræti 7, og Jóni Aöalsteini Jónssyni, Geitastekk 9, á Kirkjubæjarklaustri hjá Kaupfélagi Skaftfellinga, i Mýrdal hjá Björgu Jónsdóttur, Litla Hvammi og svo í Byggðasafninu I Skógum.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.