Dagblaðið - 26.02.1981, Blaðsíða 11

Dagblaðið - 26.02.1981, Blaðsíða 11
ÐAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1981 11 <3 Erlent ErSent Erlent Erlent Fetar ífótspor foreldranna - eða réttara sagt hófaför Peter Phillips, þriggja ára sonur Önnu Bretaprinsessu og Mark Phillips, virðist ætla að feta í fótspor foreldranna hvað varðar áhuga á hestum. Eða væri réttara að segja að hann ætli að feta í hófa- för? K Á myndinni er hann í út- reiðartúr með foreldrum sínum á landareign Sandring- ham hallar. Nýjasta tízka: Diönu- hártízkan Diana Spencer, verðandi drottning Bretaveldis, er aðalefni fjölmiðla þessa dagana og hefur reyndar verið mikið í fréttum í allan vetur. Þessi mikli áhugi á stúlkunni hefur skapað nýja hár- tízku, Diönu-hártízkuna. Hárgreiðslustofur í London hafa haft mikið að gera undan- farið við að greiða þessa nýju hárgreiðslu. Telja sumir sem vit hafa á að hér sé komin hártízkan I ár. Jane Fonda. Konur verstu yfir- mennirnir — sumar þeirra virkilegar skepnur, segir Jane Fonda Jane Fonda talaði við meira en 40 skrifstofustúlkur áður en hún lék í myndinni Nine to Five sem þessa dagana fer sigurför um Bandaríkin. Það gerði hún til að kynnast starfi skrifstofustúlku en hún leikur einmitt eina slíka í myndinni. í viðtölum sínum við stúlk- urnar var eitt sem kom Jane Fonda verulega á óvart. „Eitt af þvi sem ég Iærði var að verstu skrifstofustjórar og yfirmenn eru konur. Sumar þeirra eru virkileg- ar skepnur,” segir hún. ^ogbóltsdystir móti 11 slandi I Dystirnir verí. W* * Vi*‘ 08 ‘ \ Havn. * .* ' Um vlkusklftlO 6. og 7. ve"* landsdystlriflogböltlspaeldlr.Fooy um. Kvlnnulandsliölö og ™nsung- lingalandsllöiö skulu *Pfla *V.e dystlr hvor móti islendsku lands liöunum. , . IU.U. OH LÆi.i, surn uttikin eru. Kvitmuliuid.USiS oa rfeiSií út: B.n.uiwliagJ*8 ■P”5?1 kVINNUUÐU): fym, dy.tiru" I vi» *■ „ ia Sólheygg. Fi»"' mars. Teir neiiiuu dystir- M.n „ Manu» „i, verða lwgardW». ’• ’g Birit. Wei- mara i ltrdtUrhaUhu l MorU,»» »8, "i^t.roy.ku USiaib^ hi. SarW‘125 d.eoL.ea og veriö at vant hvert vlku- Hcidi Hansen. ekiiti. aw.ttSJtevurJ*; g* og Suaa- um eru Hennau Lindberg O a Sarita Olsen. MANSUNGLIGALIÐIÐ N iklas J oensen. B j arki EU • efoen Jóhannes Ejdes- Trð. Tummas Oli Mort- ensen. Dánjal Pauh Mohr. Oli Samuelsen. Eyðstem Jensen og Jens Christian Hansen, allir úr Fleyr. Hans Mikkelsen og Torkil á Steig úr FS, Sonm Johansen úr STlF og Bjarki Joensen ur Mjeln- ir. Venjarar eru Jákup Reinert og Kristian Hbj- Novnini á íslendsku leik- _________ rl.L. tmmin. Spennandi dyatir Teir landsdyatir. suro 1 feroysk kvinnuiið i flog’ bólti hava spælt áöur, | hava tey aUar upt 3-0. _ Men vónimar akuldu I veriö góðar hesu ferð. Foroysku Uðim g« skjótari framstig enn ls- L lendsku, ti vit hava eitt 1 betri ungdómsarbeiði, sig- ur Herman Lindberg. Leikaramir á kvmnulið- num eru ógvuliga ungar. meðaialdurin liggur um ár. Hennan Lindberg atgur. at tey hava trœtt. at kvUinulandahðiS hjá ls- lendingum ikki « » aterkt «um Beinaat. Tay tora kortini ikki at tneta um. hvu.au ier at ganga. men aitla at gora teura besta. . Hetta verður fyrsti landsdystur bæði hjá for- oyingum og islendmgum i I flogbólti hjá mansung- lingum. Tí vcröa hesir dystimir sera spennandi. I sigur Herman. Tey hava I eisini frætt, at íslendmgar I ikki gera sær tœr swru I vónimar við hesum hö-1 unum, ti Uð letur tU. at I tað stendur ikki heflt v«l l til hjá teimum i flogbólti I hjá mansunglingum. með- ! on foroyingar hava flem | góð lið. Foroyingar hava gjort eina avtalu fyri flein ár v»ö blendingar um landsdystr ir i nogbólU. AvtttUn rukkur til 1099. teir fyrstu dystimir etu teir, suni | verða soældir her 1 ár- Ætlanin er at hava lands- dystir annaö hvort ár, so- | . ... . 1_J.rl.rotir ! floC- Flugboltakeppni íslands og Færeyja Okkur íslendingum þykir alltaf gaman að lesa færeysku. Þar finnum við setningar sem okkur þykja skop- legar og sjálfsagt hafa Færeyingar oft brosað við að lesa íslenzku. Við birtum hérna úrklippu úr 14. september. Þar segir frá keppni sem fram á að fara dagana 6.—7. marz nk. milli íslands og Færeyja i „flogbólta” Flogbólti (flugbolti) heitir á íslenzku þvi ágæta nafni blak. Blakið nýtur feikna vinsælda í Fær- eyjum og er stundað í svo til hverju þorpi á eyjunum. Blaksamband íslands hefur haft mikil samskipti við það fær- eyska og framundan er, eins og kemur fram í greininni, ferð kvenna- og ungl- ingalandsliðs til Færeyja. Um er að ræða fyrstu unglingalands- liðsleiki þessara þjóða en fyrstu kvennalandsliðsleikirnir fóru fram í fyrra. Færeyingarnir eru nokkuð bjart- sýnir, segja að unglingastarfið gangi betur hjá þeim og auk þess segjast þeir hafa frétt að kvennalið íslands sé ekki eins sterkt nú og það var í fyrra. Venj- arar (þjálfarar) færeysku liðanna eru þau Herman Lindberg og Sarita Olsen. Hafa þeir þegar valið lið sín. Áskríftarsími Eldhúsbókarinnar er 2-46-66 Ifélagsskap með fegurðardrottningum — Andrewprinsf litli bróðir Karlsf þykir kvensamur Nú þegar Karl Bretaprins er genginn út snúa fjölmiðlar sér að þeim næsta, Andrew prins, litla bróður hans Karls. Andrew, sem nýlega hélt upp á 21 árs afmæli sitt, hefur fengið á sig orð fyrir að vera mun meiri kvennamaður en stóri bróðir. Hann hefur sézt með feg- urðardrottningum og sýningarstúlkum og virðist njóta slíks félagsskapar. « Andrew Bretaprins. Sjálfur er Andrew myndarlegur og á sjálfsagt auðvelt með að töfra ungar stúlkur. Enda hafa blöð kallað hann ýmsum nöfnum, s.s. glaumgosaprins- inn, draumaprinsinn og óþekki strákurinn. Meðal vinstúlkna Andrews má nefna ungfrú Stóra-Bretland, hina tvítugu Carolyn Seaward. Hann bauð henni m.a.s. heim í höllina. Á ferðalagi í Kanada nýlega hafði prinsinn engan frið fyrir stúlkum sem létu eins og þar væri poppstjarna á ferð og á ferðalagi í Flórída fór hann út að skemmta sér með lögreglukonu sem var að gæta hans. Ekki varð mamma gamla, Elísabet drottning, hrifin þegar mynd birtist af syninum i blöðum þar sem hann starði á berbrjósta konu dansa æsandi dans. Sagt er að Andrew hafi verið í leyni- legu sambandi við Kim Deas, sem er 22 ára, síðustu 6 mánuði. Fyrir hálfum mánuði dvaldi hún heila helgi með prinsinum í Windsor höll og væntan- lega hafa þau aðeins skoðað frímerkja- safnið hans. Stúlkan segir að þau séu aðeins góðir vinir en kærastinn sem hún á í London (eða eigum við að segja átti) segir að sambandið sé nánara. Andrew hefur einnig verið kenndur við Gemmu Curry sem er 22 ára. Hún er frænka Kim Deas. Gemma fór með Andrew_ í fimmtugsafmæli Margrétar prinsessu. En látum þetta nægja i bili af kvennasögum um prinsinn. FILMUR OG VÉLAR S.F. SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI2023S.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.