Dagblaðið - 26.02.1981, Blaðsíða 30

Dagblaðið - 26.02.1981, Blaðsíða 30
30 DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 26. FEBRÚAR 1981 11 «76 Skollaleikur Brubaker Spcnnandi og fjörug. ný. bre/.k bandarisk gamanmynd mcð úrvalsleikurum: David Nivcn Jodie Foster Svnd kl. 5,7 og 9. Fangaveröirnir vilja nýja fangelsisstjórann feigan. Hörkumynd með hörkuleik- urum, byggð á sönnum at- burðum. Ein af beztu mynd- um ársins, sögðu gagnrýn- endur vestanhafs. Aðalhlutverk: Robert Redford Yaphet Kotto Jane Alexander Sýnd kl. 5,7.15 og 9.30. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Midnight Express (Miðnœturhraðlest- in) íslenzkur texti Hcimsfræg ný amerisk verð- launakvikmynd i litum sann- söguleg og kynngimögnuð, um martröð ungs bandarisk háskólastúdents i hinu al- ræmda tyrkneska fangelsi Sagmalcilar. Hér sannast enn á ný aö raunveruleikinn er i- myndaraflinu stcrkari. Leikstjóri: Alan Parker. Aðalhlutverk: Brad Davis, Irene Miracle, Bo Hopkins o.fl. Sýnd kl. 5, 7.30 og 10. Bönnuð innan 16 ára. Síðustu sýiingar. MMOAiVKX t Hóf tMMeSSOL . N H.O.T.S. Það er fullt at tjori i H.O.T.S. Mynd um mennt- skætinga sem láta sér ekki allt fyrir brjósti brenna. Mynd full af glappaskotum innan sem utan skólaveggjanna Mynd sem kemur öllum í gott skapi skammdeginu. Leikstjóri: Gerald Sindell Tónlist: Dave Davis (Úr hljómsveitinni Kinks) Aðalleikararar: Lisa London, Pamela Bryant Kimberley Cameron íslenzkur texti Sýnd kl. 5 og 7. Bömin Ný, amerisk, gcysispennandi og hrollvekjandi mynd um börn sem verða fyrir geisla- virkni frá kjarnorkuveri. Leikarar: Marlin Shakar, Gil Rogers, Gale Garnett Islrnzkur texti Sýnd kl. 9og 11. Bönnuð innan 16ára. Dagblað án ríkisstyrks TÓNABÍÓ Simi 11182 i Rússarnir koma! Rússarnir koma! (The Russians are coming, The Russlans ars comkvg) Höfum fcngið nýn cintak af Ivssari frábæru gamanmynd scm sýnd var við mctaðsrikn á sinum tinia. Lcikstjóri: Nornian Jcwisson Aðalhlutverk: Alan Arkin Brian Keith Jonathan Wintc s Siml kl 5. 7.30 og 10. ■ LAUGARAS ■ =U*N Sim.3707S Blús brœðurnir Ný bráðskcninuilcg og l'jörug bandarisk mynd |vrungin skcmmtilcghcitum og uppá lækjum bræðranna. Hvcr man ckki cftir John Bcluchi i Dclla klikunni? Islcn/kur tcxti. Lcikstjóri: John l.wulis. Aukahlutverk: Jánics Brown Ray C'liarlcs Areilw Franklin Sýiulkl. 5. 7.30 ok 10. Hœkkad ver<\ TO' Aðalhlutverk: Bo Derek, S.vnd kl. 9. Síðasta sinn. Uppálrf ogdauða (Survival run) Hörkuspennandi og vió- burðarík mynd sem fjallar um baráttu brezka hersins og hol- lenzku andspyrnuhreyfingar- innar við Þjóðverja í síðari heimsstyrjöldinni Leikstjóri: Paul Verhoeven. Aðalhlutvcrk: Rutger Hauer, Jeroen Krabbé. Sýnd kl. 5. Bönnuð innan 16 ára. Tónleikar kl. 8.30. THE ELEPHAMT MAN Filamaðurinn Stórbrotin og hrifandi ný ensk kvikmynd sem nú fer sigurför um heiminn — Mynd sem ekki er auðvelt að gleyma. Anthony Hopkins John Hurt o.m.fl. íslenzkur texti. Sýnd kl. 3,6,9 og 11.20. Hækkað verð. Hettu- morðinginn Hörkuspennandi litmynd, byggð á sönnum atburðum. Bönnuðlnnan 16ára. íslenzkur texti. F.ndursýnd kl. 3.05, 5.05, 7.05,9.05 og 11.05. Hershöfðinginn Thc General, frægasta og tal- in einhver allra bezta mynd Buster Keaton. Það leiðist engum á Bustcr Keaton-mynd Sýnd kl. 3,5, 7. 9og 11. Smyglarabærinn Spcnnandi og dulúðug ævin- týramynd í litum. Bönnuð innan 16ára. Kndursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.15 og 11.15. AIJSturbljarrií, Nú kemur „langbeztsótta” Clint Eastwoodmyndin frá upphafi: Viltu slást? (F.very Whkh Way But Looae) Hörkuspennandi og bráð- fyndin, ný, bandarisk kvik- mynd í litum. Aðalhlutverk: Clint Eastwood Sandra Locke og apinn Clyde Isl. lexti. Bönnuð innan 12ára. Sýnd kl.5,7,9og 11.15 Hækkað verð. Stund fyrir strfð Ný og sérstaklega spennandi mynd um eitt fullkomnasta stríösskip heims. Aöalhlutverk: Kirk Douglas Katharine Ross Martin Sheen Hækkað verð. Sýnd kl. 9. TIL HAMINGJU... . . . með afmælið 12. febrúar, elsku pabbi. Þínar dælur, Sleinunn og Guðný. . . . með 17 árln, passaðu þig á svörtu Ijósa- staurunum f Mosó. Hjónakornin R.E. . . . með 4 ára afmællð, 17. febrúar, elsku Alla okkar. Ásdis, Hjalti, Siggi, Ellí, Elín og Krislján. . . .með 12 ára afmælið 14. febrúar elsku Dag- björt. Mamma, pabbi og systkini. . . . með 7 ára afmælið 6. febrúar og 4 ára afmælið 24. febrúar. Heiðbrá og Rakel. Pabbi og mamma. þann 20. febrúar, elsku Kolla. Þínar vinkonur, Snædísog Kollal. . . . með 16 ára afmælið 27. febrúarelsku Hugrún. Þinar vinkonur Kolla I og Snædis. . . . með 11 ára afmælið Högni minn. Ammaogafi, Sólheimum. . . . með afmælin 18. cies., 14. feb. og 4. marz, Ómar, Jósef og Baldvin. Ykkar amma. Útvarp i Fimmtudagur 26. febrúar 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.20 Fréltir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Fimmtudagssyrpa. — Páll Þorsteinsson og Þorgeir Ástvaldsson. 15.20 Miðdegissagan: „Dansmærin frá Laos” eftir Louis Charles Royer. Gissur Ó. Erlingsson les þýðingu sína (12). 15.50 Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Síðdegislónleikar. Marcelle Mercenier leikur Píanóctýður eftir Claude Debussy. 17.20 Otvarpssaga barnanna: „Á flótla með farandleikurum” eftir Geoffrey Trease. Silja Aðalsteins- dóttir les þýðingu sína (6). 17.40 Litli barnatíminn. Dómhildur Sigurðardóttir stjórnar barnatima frá Akureyri. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegl mál. Böðvar Guð- mundsson flytur þáttinn. 19.40 Ávettvangi. 20.05 Dómsmál. Björn Helgason hæstaréttarritari segir frá máli þar sem fjallað var um ábyrgð vöru- flutningamiðstöðvar á vöru i flutningi. 20.30 Tónleikar Sinfóníuhljómsveit- ar íslands í Háskólabíói; — fyrri hluti. Stjórnandi: Jean-Pierre Jacquillat. Einleikari: Pierre Sancan. a. Pulcinella, ballettsvita eftir Igor Stravinsky. b. Pianó- konsert nr. 27 i B-dúr K59S eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 21.30 Myndbrot. Birna G. Bjam- leifsdóttir ræðir við Lilju Ölafs- dóttur, Guðmund Jónasson og Ottó A. Michelsen um störf þeirra ogáhugamál. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá ntorgundagsins. Lestur Passíu- sálma(10). 22.40 Félagsmál og vinna. Þáttur um málefni launafólks, réttindi þess og skyldur. Umsjónarmenn: Krist- ín H. Tryggvadóttir og Tryggvi Þór Aðalsteinsson. 23.05 Kvöldstund með Sveini Einars- syni. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Föstudagur 27. febrúar 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.15 Leikíimi. 7.25 Morgunpósturinn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. dag- bl. (útdr.). Dagskrá. 8.55 Daglegt mál. Endurl. þáttur Böðvars Guðmundssonar frá kvöldinu áður. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunslund barnanna: Guð- ríður Lillý Guðbjörnsdóttir les söguna „Lísu í Ölátagarði” eftir Astrid Lindgren i þýðingu Eiriks Sigurðssonar (10). 9.20 Leikflmi. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Leikifl á pianó. Sylvia Kersen- baum leikur Tilbrigði op. 35 eftir Johannes Brahms, „Paganini”- tilbrigðin. / Josef Bulva leikur Et- ýður nr. 3 og 6 eftir Franz Liszt. 11.00 „Mér eru fornu minnin kær”. Einar KriHjánsson frá Her- mundarfelli ;ér um þáttinn. 11.30 íslensk .ónlist. Sinfóníuhljóm- sveit íslands leikur „Epitafion” og „Leiðslu” eftir Jón Nordal; Páll P. Pálsson stjórnar. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tii- kynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Margrét Guðmundsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 15.00 Innan stokks og utan. Sigur- veig Jónsdóttir og Kjartan Stefánsson stjórna þætti um fjöl- skylduna og heimilið. 15.30 Tónleikar. Tilkynningar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Sifldegistónleikar. 17.20 Lagifl milt. Helga Þ. Stephcn- sen kynnir óskalög barna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 B-heimsmeistarakeppni i handknattlelk i Frakklandi. ísland — Pólland; Hermann Gunnarsson lýsir síðari hálfleik frá Dijon. Föstudagur 27. febrúar 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veflur. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á döfinni. 20.50 Allt i gamni mefl Harold Lloyd s/h. Gamanmyndaflokkur i 26 þáttum, unninn upp úr göml- um Harold Lloyd-myndum, bæði þekktum og fáséðum. Fyrsti þátt- ur. Þessir þættir verða á dagskrá annan hvern föstudag næstu mán- uðina. Þýðandi Þrándur Thor- oddsen. 21.15 Fréttaspegill. Þáttur um inn- lend og erlend málefni á líðandi stund. Umsjónarmenn Helgi E. Helgason og ögmundur Jónas- son. 22.25 Skothríðin hljóðnar. (The Sil- ent Gun). Nýleg, bandarisk sjón- varpsmynd. Aðalhlutverk Lloyd Bridges og John Beck. Brad Clint- on er fræg byssuskytta 1 „villta vestrinu”. Hann hefur fengið sig fuilsaddan af eilífum vigaferlum og strengir þess heit að reyna framvegis að gæta laga og réttar án blóðsúthellinga. Þýðandi Ragna Ragnars. 23.35 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.