Dagblaðið - 17.03.1981, Síða 3

Dagblaðið - 17.03.1981, Síða 3
DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 17. MARZ 1981. 3 —taka ætti vamarmál landsinstilalvar- legrarathugunar Landinn ætti að taka varnarmál landsins til alvarlegrar athugunar. Almannavarnir eru þess virði að þeim sé gefinn meiri gaumur en t.d. z, Gervasoni eða Blöndu. Í Dagblaðinu kom einu sinni blað- kálfur þar sem aronskan var útskýrð og væri hún vel þess virði að það yrði endurtekið. Hestar eru til vandræða á þjóðveg- inum um Kræklingahlíð, segir bréfritari. blessun sína yfir skaðvald eins og út- selinn, eins og einn „fiskifræðing- urinn” gerði fyrir stuttu í sjónvarpi, þá gef ég lítið fyrir fræðin. Hvað þýðir það fyrir efnahag landsmanna að útrýma fiskistofni? Það er alvarlegra en gos á Heima- ey, svo eitthvað sé nefnt. Að lokum, ég hef áður varað við ofsókn í loðnustofninn. Þorskurinn lifir á loðnu, en við lifum á þorski! Sjónvarp: Vaka Hvað var nú þetta? \ Spurning svona nokkuð ætti sjónvarpið að spara sér Hér er verið að framkvæma gerning, ekki er rétt að fara mikið út í hvað er þarna verið að gera. DB-mynd Einar Ólason 2723—5263 hringdi: Ég get nú ekki orða bundizt. Meðan sjónvarpið er að kvarta yfir peningaleysi, þá kasta þeir peningum í aðra eins vitleysu og var sýnd í Vökuþætti sjónvarps sl. miðviku- dagskvöld. Ég vil bara spyrja hvað var það sem þarna var verið að gera? Svari hver sem getur, ekki gátu „lista- mennirnir” gert það sjálfir. Svona nokkuð ætti sjónéarpið að spara sér, ef peningaráðin eru raunverulega takmörkuð! Viðteljum að notaðir VOL VO bílar séu betri en nýir bílar af ódýrari gerðum. Volvo 244 GL árg. '79, sjálfskiptur, ekinn 32 þús. kr. 110.000. Volvo 244 GL árg. '79, beinskiptur, ekinn 31 þús. kr. 105.000.- Volvo 245 DLárg. '78, beinskiptur, ekinn 45 þús. kr. 90.000.- Volvo 245 L árg. '78, beinskiptur, ekinn 36 þús. kr. 85.000.- Volvo 244 DLárg. '78, sjálfskiptur, ekinn 50 þús. kr. 85.000.- Volvo 244 DLárg. '78, beinskiptur, ekinn 45 þús. kr. 80.000.- Volvo 244 DL árg. '77, sjálfskiptur, ekinn 41 þús. kr. 75.000.- Volvo 343 árg. '78, sjálfskiptur, ekinn 19 þús. kr. 70.000.- VOLVO frá VELTIRHF Suðurlandsbraut 16, R. Sími 35200. Gætirðu hugsað þér að búa annars staðar en á íslandi? j Erla Sverrisdóttir hjúkrunarfræðingur: Já, ég gæti vel hugsað mér að búa ann- ars staðar. íris Hafsteinsdóttir nemi: Já, í Ameriku. Sigurður Guðmundsson trésmiður: Já, ábyggilega, það er víða betra að búa en hér. Kjötbúð Suðurvers kynnir eigin framleiðslu tímfSR tegundir af bjúgum: Kindabjúgu, folaldabjúgu, hrossabjúgu tegundir afkjotfarsi: Nýtt fars, saltkjötsfars, heilsufars (án hvíts hvcitis) grófhakkað saltkjötsfars (eins og heimalagað). ham borgarreykt fars (uppskriftir fylgjal. Allar tegundir á sama verði. tegundir afsaltkjöti: Lambasaltkjöt, folaldasaltkjöt. saltað hrossakjöt bein laust, saltað nautabrjóst beinlaust. saltaðar lamba síður, saltir grísaskankar, saltaðar lambabringur. tegundir af kjotaleggi: Hangikjöt, rúllupylsa. malakoff, skinka. spægipylsa. nautatunga, skinkupylsa, lifrarkæfa. kindakæfa. Verzhð hjá viður- kenndum kjötiðnaðarmönnum Sigríður Gestsdóttir bóndakona: Nei, alls ekki. Frímann Árnason, vinnur hjá Pósti og síma: Nei, það er alveg öruggt, ekki þá nema til skamms tíma. Gunnar Jökull Hákonarson skóla- maður: Já, svo sannarlega. Enda hef ég gert það, ég hef búið bæði í London og Kaupmannahöfn.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.