Dagblaðið - 28.04.1981, Page 10

Dagblaðið - 28.04.1981, Page 10
10 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 28. APRÍL 1981. . RiOið inn á skeidvöHinn. Fánoberar oru þau Arnþrúður Arnórsdóttír og Þorkell Jónsson, og á eftir þeirh < Fjórir vaskk i hringnum. DB-myndir Sigurður Þorri Sigurðsson. Metþátttaka í fírmakeppni -tSSSS: hestamannafélagsins Gusts SSSST Kristín Bögeskov formaður Gusts afhendir Sigríði Benediktsdóttur á Stíg fyrstu verðlaun í kvenna- fíokki. Við hlið hennar er Arn- þrúður Arnórsdóttír á Elg, varð i öðru sætí, og Hrafnhildur Jóns- dóttír á Garp er hafnaði í þriðja Sigurvegarar i unglingafíokki. Frá vinstri Valgerður Ólafsdóttir, Sœvar Haraldsson og Battasar Kormákur Baftasarson. wn. Reiðmenn hestamanna- félagsins Gusts í Kópavogi teygðu fáka sina i árlegri firmakeppni félagsins á laugardag. Keppnin fór fram á skeiðvelli félagsins í bæn- um. Metþátttaka var í firma- keppninni að þessu sinni, alls tóku 162 fyrirtæki þátt í henni. Keppninni var skipt í fjóra flokka, tólf ára og yngri, unglingaflokk, 13, 14 og 15 ára, og síðan kvenna- og karlaflokk. Keppni var tvísýn og voru dómarar ekki öfunds- verðir af hlutverki sínu. Keppendur þurftu oft að fara aukahringi til nánari glöggv- unar. Veður var gott og gekk keppnin vel. Þau fyrirtæki sem unnu tU verðlauna voru: Verzlunin Urður, Hár- greiðslustofan Bylgjan, Hóla- sport, Bakarí Friðriks Har- aldssonar, verzlunin Víðir, Ragnar Bjarnason, skipaeftir- lit, Bakarinn Leirubakka, Seðlabanki íslands, Verzlunin Skjólakjör, Kassagerðin, Málflutningsstofa Vilhjálms Ámasonar og Jöfur hf. - SÞS. Sveinn Kristínsson á Faxa. Sigurður Björnsson á Vallarsóma frá Völliwn i Skagafirði. Þess má geta að Vallarsómi er einn affimm bræðrum sem Sigurður á frá Völl-

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.