Dagblaðið - 30.04.1981, Page 16
28
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 30. APRÍL 1981.
Veðrið
Qert er ráfl fyrir hngrí norflenátt (
deg og frostj um eit lend. Smáél
verfle vlfl norfleusturströndina en
bjart ennars staflar.
Klukkan 6 voru eustsufleustan 2,
heiflekkt og -6 stig í ReykjavSt, norfl-
austan 3, hálfskýjafl og -4 stíg á Gufu-
skálum, eustan 3, láttskýjefl og -6 stíg
á Qaharvlta, sufleustan 3, láttskýjafl
og -9 stig á Akureyri, norflvestan 3,
láttskýjafl og -9 stíg á Raufarhöfn,
norflvestan 4, skýjafl og -4 stíg á
Dalatanga, norflan 3, láttskýjafl og -4
stíg á Höfn og norflan 2, úrkoma og -1
stíg á Stórhöffla.
í Þórshöfn var skýjafl og 1 stig,
alskýjafl og 8 stíg í Kaupmannahöfn,
háhskýjafl og 1 stíg (Oeló, rigning og
4 stíg (Stokkhólmi, skýjafl og 12 stíg
( London, skúrir og 8 stíg (Hamborg,
rígnlng og 10 stíg (París, halflakkt og
5 stíg í Madrid, þokumófla og 12 stíg í
Lissabon og þrumur og 16 stíg (Naw
York.
Kristin Friðstelnsdóttir, sem lézt 23.
apríl, fæddist 27. júli 1896 í Reykjavík.
Foreldrar hennar voru Ástríður Hann-
esdóttir og Friðsteinn Jónsson. Árið
1918 giftist Kristin Einari Gislasyni og
áttu þau 2 börn. Kristín verður jarð-
sungin frá Fossvogskirkju i dag, 30.
apríl.
Gunnar Ormslev hljómlistarmaður,
sem lézt 20. april, fæddist 22. marz
1928 í Kaupmannahöfn. Foreldrar
hans voru Jens G. Ormslev og Áslaug
Jónsdóttir Ormslev. Gunnar ólst upp í
Danmörku til ársins 1946 en þá fluttist
hann til íslands. Fljótlega hóf hann
nám i tannsmíðum hjá Jóni K. Haf-
stein og lauk prófi í þeim fræðum. En
fljótlega eftir það sneri Gunnar sér al-
farið að tónlistinni, aðallega lék hann
jazztónlist á saxófón. Gunnar var með-
limur í mörgum hljómsveitum, jazz-
böndum sem danshljómsveitum, einnig
kenndi hann ungum tónlistarmönnum
og stjómaöi m.a. Big bandi Skóla-
hljómsveitar Kópavogs. Árið 1950
kvæntist Gunnar Margréti Petersen og
áttu þau4börn.
Þorsteinn Tómas Þórarinsson, sem lézt
20. apríl, fæddist 15. maí 1907 í
Reykjavík. Foreldrar hans voru Þórar-
inn Jónsson og Ingiriður Pétursdóttir.
Árið 1932 lauk Þorsteinn prófi frá Vél-
stjóraskóla íslands og sveinsprófi í vél-
virkjun árið 1941. Meistararéttindi í
vélvirkjun hlaut hann árið 1948. Þor-
steinn starfaði um margra ára bil hjá
Vélsmiðjunni Héðni. Árið 1954 stofn-
aði hann heildsölufyrirtæki ásamt syni
sinum. Árið 1971 fluttist hann til Tanz-
aníu í Afríku og gerðist yfirvélstjóri og
tæknilegur ráðunautur hjá stóru fyrir-
tæki þar í landi. Árið 1975 fluttist hann
til eyjunnar Mauritíus i Indlandshafi og
starfaði þar sem verksmiðjustjóri til
ársins 1979. Árið 1931 kvæntist Þor-
steinn Þóru Guðrúnu Einarsdóttur og
áttu þau einn son. Þorsteinn verður
jarðsunginn i dag 30. apríl kl. 13.30 frá
Fossvogskirkju.
Jóhannes Kristjánsson frá Hellu, for-
stjóri i Vélsmiðjunni Odda, lézt í fjórð-
ungssjúkrahúsinu á Akureyri 29. apríl.
Kristján G. Krístjánsson lézt í Elliheim-
ilinu Grund 28. apríl.
Valur Bragason, Borgarbraut 4 Hólma-
vík, léztá Landspitalanum 17. apríl.
ísleifur Sveinsson Hvolsvelli verður
jarðsunginn frá Breiðabólstaðarkirkju
í Fljótshlíð laugardaginn 2. mai kl. 14.
Vélstjórafólag
Suðurnesja á móti
dragnótarveiflum
í Faxaflóa
Þar scm nú liggur fyrir Alþingi frumvarp til laga
um dragnótavciðar i Faxaflóa viU fundurinn vara
alvarlega við samþykkt þess. Faxaflóinn er uppeldis-
stöö helztu nytjaflska okkar og ber að haga veiðum i
flóanum samkvœmt því.
Eftir aö veiðar með dragnót höfðu veriö leyfðar í
Faxaflóa á áru'num 1960 tU 1970 var svo komið aö
nœr öUu sjávarlífi haföi veriö eytt. Á þeim fáu árum
sem Faxaflóinn hefur veriö friöaður fyrir dragnót
hefur lífríki sjávarins í flóanum tekið verulega viö
sér. Árangur þann sem náöst hefur meö friöun
flóans sl. 10 ár má ekki gera aö engu vegna sérgæöis-
viðhorfa fárra manna sem engu eira ef hagnaöar er
von, þó um tímabundin gæöi sé aö ræða. Skorar
fundurinn þvf á hið háttvirta Alþingi aö feUa fram-
komið frumvarp um dragnótaveiðar í Faxaflóa.
+
Maðurinn minn
Árni Magnússon
prentari
sem andaðist 23. apríl verður jarðsunginn frá Selfoss-
kirkju laugardaginn 2. maí kl. 14.
Eja Magnússon.
Tollvörugeymslan h/f
Aðalfundur Tollvörugeymslunnar h/f
verður haldinn fimmtudaginn 30. apríl
1981 kl. 17 á Hótel Heklu Rauðarárstíg
18, 105 R. Dagskrá samkvæmt samþykkt
félagsins.
Stjórnin
w
I
GÆRKVÖLDI
Merkiskonur á Vermalandi
og í Sao Paulo
Mér fannst dagskráin 1 sjónvarpinu
í gær heldur ánægjuleg. Hún var að
visu fremur uppbyggileg en grínagtug
en þannig verður það líka að vera
öðru hvoru.
Fyrir kvöldmat var barnaefni um
fugla og bongo-antílópur sem mig
hefði dauðlangað að sjá en kom því
ekki við. Það var ekki fyrr en undir
níu, sem ég fór að horfa og sá þá
síðasta þáttinn um brasilisku konuna
Malu. Á eftir honum kom heimildar-
mynd um Selmu Lagerlöf svo dag-
skráin var sannarlega í merki kvenna.
í Brasilíu-þættinum var því lýst
hvernig íbúar í blokk brugðust
ókvæða við þegar indíánar fóru að
venja komur sínar í eina fbúðina.
Þeir voru að heimsækja fræöikonu
sem þar bjó og hafði lagt sig fram um
að kynnast þeirra högum. Flestum
hinna íbúanna var jafnilla við
indíána eins og Bandaríkjamönnum
við svertingja (er það annars ekki
farið að lagast?) en Malu og örfáum
vinum tókst að koma skynsemisglætu
inn 1 höfuðið á þeim. Mannúðin
sigraði eins og vera ber.
Þá vék sögunni til Vermalands í
Svíþjóð og sagt frá Selmu Lagerlöf
sem þar fæddist á litlum herragarði
sem öldum saman hafði verið i agu
ættar hennar. Faðir hennar var létt-
lyndur og drakk mikið af púnsi,
föðursystir hennar var sjóður af
gömlum ættarsögnum en móðir
hennar svo fámál að það var ekkert
venjulegt.
Sem ung var Selma hölt, fámál og
feimin, en strengdi þess heit að verða
mikill rithöfundur og kaupa ættar-
setrið að nýju. Og það tókst: hún
varð ein af örfáum konum sem
fengið hafa nóbelsverðlaun, og
ættarsetrið, Marbacka, er nú safn til
minningar um hana.
-IHH.
Gigtarfólag
Suðurnesja
Aðalfundur verður haldinn í Tjarnarlundi sunnu-
daginn 3. maí kl. 14. Venjuleg aðalfundarstörf.
Kjartan ólafsson héraöslæknir flytur erindi. Kaffi-
veitingar.
Bindindisfélag
ökumanna
Aöalfundur Reykjavikurdeildar BFÖ verður
haldinn fimmtudaginn 30. apríl 1981 í Templara-
höllinni viö Eiriksgötu 2. hæð og hefst hann kl.
20,30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2.
Kvikmyndasýning. Kaffiveitingar. Félagar
fjölmenniö.
Kvenfólag
Lágafellssóknar
Ný verzlun afl
Grensásvegi 12
Eldaskálinn er ný verzlun að Grensásvegi 12. Elda-
skálinn hefur á boðstólum eldhús- og baðinnrétting-
ar ásamt fataskápum í mjög miklu úrvali frá Invita
kökkener í Danmörku. Þá býður verzlunin einnig
upp á alls konar inni- og útiskUti ásamt verzlunar-
merkingum og gluggaskreytingum. Eigandi Elda-
skálans er ErUngur Friöriksson.
DB-mynd Slg. Þorri.
Fatlaðir,
fylkifl lifli 1. maí
Stjóm Sjálfsbjargar, félags fatlaöra í Reykjavík og
nágrenni samþykkti á fundi nýveriö að taka fuUan
þátt l kröfugöngu verkalýðsfélaganna í Reykjavik 1.
mal. Stjómin hvetur fatlað fólk að sýna samstöðu
sína meö þvi aö fjölmenna i gönguna og styöja meö
því jafnréttishugsjónina. Jafnframt hvetur stjórn
Sjálfsbjargar í Reykjavík og nágrenni Sjálfsbjargar-
félaga um land allt til aö taka virkan þátt í 1. mai aö-
geröunum hver i sinni heimabyggð. Þátttakendur
eru minntir á aö koma hlýlega klæddir.
Þeir sem ekki hafa möguleika aö komast á eigin
vegum er bent á aö hafa samband viö skrifstofuna i
s. 17868.
Lánskjaravtsitala
þess á liðnu starfsári. Hæst bcr þar framkvæmdir
við nýtt sambýli fyrir vangefna hér í borginni sem
opnað var um miðjan september síðastliðinn.
Dvelja þar 11 einstakíingar og starfa 5 þeirra á al-
mennum vinnumarkaði en 6 eru i vinnu og þjálfun I
Bjarkarási. Félagið hefur aö öllu leyti greitt kostnaö
við þessar framkvæmdir en margar góðar gjafir hafa
borizt heimiUnu. Þá gat formaöur helztu verkefna á
þessu ári og nefndi I þvi sambandi framkvæmdir viö
nýtt heimili viö Stjömugróf, Lækjarás, sem væntan-
lega veröur tekið í notkun með haustinu, svo og
áform félagsins um aö koma upp visi aö vemduðum
vinnustaö fyrir 10—12 einstaklinga.
Þá gat formaöur kaupa á húseigninni Háteigsvegi
6 en ætlunin er að koma þar upp þriöja sambýUnu á
næsta ári. Félagið rekur nú þrjú dagvistarheimUi og
tvö sambjdi hér í borginni. Stjórn Styrktarfélags
vangefinna er þannig skipuð: Formaður: Magnús
Kristinsson forstjóri, varaformaður: Davíð Kr.
Jensson húsasmiöameistari, ritari: Ragnheiöur S.
Jónsdóttir húsmóðir, gjaldkeri: Ámi Jónsson for-
stjóri, meðstj. HafUði Hjartarson verk.þj. stjóri.
1 varastjórn: Sigurður Garðarsson verzl.maður,
Elísabet Kristinsdóttir skólastj., Hilmar Sigurösson
viöskiptafr., Gunnlaug Emilsdóttir húsmóöir,
Friðrik Friðriksson húsg. smiöur Félagsmenn eru nú
rúmlega 2100. Framkvæmdastjóri félagsins er
Tómas Sturlaugsson.
heldur aðalfund sinn 4. mai. Venjuleg aöalfundar-
störf. Þar sem ákveöið hefur verið að halda matar-
fund eru konur vinsamlega beðnar að tilkynna þátt-
tökuís. 66602 eða 66486.
AA samtökin
í dag, flmmtudag, verða fundir á vegum AA-sam-
takanna sem hér segir: Tjamargata 5 (s. 91-12010),
græna húsið, kl. 14 og 21 (ungt fólk), Tjarnargata 3
(s. 91-16373) rauöa húsiö kl. 21, Laugameskirkja
safnaöarheimUi kl. 21 og Kópavogskirkja kl. 21.
Akureyri, (96-22373) Geislagata 39.........21.00
Blönduós, Kvennaskóli......................21.00
Dalvik, Hafnarbraut 4......................21.00
Keflavik, (92-1800) Klapparstig 7..........21.00
Patreksfjörður, Ráöhúsinu við Aðalstræti ... 21.00
Sauðárkrókur, Aðalgata 3...................21.00
Seyðisfjörður, Safnaðarheimili.............21.00
Staðarfell Dalasýsla, (93-4290) Staðarfell .... 19.00
Vestmannaeyjar, (98-1140) Heimagata 24 ... . 20.30
Vopnafjörður, Hafnarbyggö4.................21.00
Á morgun, föstudag, verða fundir í hádeginu sem
hér segir: Tjamargata 5, kl. 12ogl4.
Með tilvísun til 39.gr. laga nr. 13/1979, hefur
Seðlabankinn reiknað út lánskjaravísitölu fyrir maí-
mánuð 1981. Lánskjaravisitala 239 gildir fyrir maí-
mánuð 1981.
SVR eykur
þjónustu sína
Frá og meö 4. mai nk. verður ferðatiöni á leið 14
aukin á mestu annatimum, úr 60 min. i 30 min. Er
hér um að ræða timann frá kl. 7—9 og 16—19 frá
mánudegi til föstudags. Verður brottfarartiminn
þessi:
Frá Skógarseli kl. 7, 8 og 9 og siöan frá Lækjartorgi
kl. 7.40 og 8.40.
Síðdegisferöirnar em kl. 16.40, 17.40 og 18.40 frá
Lækjartorgi. Aörar ferðir á þessari leiö em óbreytt-
ar.
Nýlega afgreiddi Nýja bilasmiðjan hf. fjórða
strætisvagninn af þeim 20 sem samið hefur veriö um
kaup á. Er gert ráö fyrir að 8 vagnar a.m.k. veröi
komnir í notkun fyrir nk. áramót. I september er
von á þremur strætisvögnum frá Ungverjalandi.
Þeir koma yfirbyggðir og þvi strax tilbúnir í umferö.
Af þessum vagnakaupum leiðir að teknir eru úr
notkun gamlir vagnar sem lokið hafa hlutverki sínu i
þjónustu við farþega SVR.
Verða þeir nú boðnir til sölu en kaupendur hafa til
þessa aðallega verið fiskvinnslustöðvar viðs vegar á
landinu.
USA og (sland
semja um bætur
almannatrygginga
Samkomulag hefur verið gert milli ríkisstjóma ls-
lands og Bandaríkjanna um gagnkvæmar greiðslur
bóta almannatrygginga.
Rikisborgarar annars ríkisins, sem réttindi hafa
öðlazt til greiðslna bóta frá almannatryggingum hins
ríkisins, munu nú halda slíkum réttindum þótt þeir
flytji búferlum.
Fram til þessa hafa þeir islenzkir ríkisborgarar
sem starfað hafa i Bandaríkjunum og öðlazt réttindi
til greiðslna bóta frá bandarískum almannatrygging-
um verið bundnir takmörkunum á greiöslum slikra
bóta, hafl þeir yfirgefið Bandarikin og dvalið
lengur en 6 mánuöi utan Bandaríkjanna.
Aðalfundur Styrktarfólags
vangefinna
var haldinn i Bjarkarási laugardaginn 28. marz
síðastliðinn. Formaður félagsins, Magnús Kristins-
son, flutti skýrslu stjómar og gat helztu verkpfna
Námskeið fyrir yfirmenn
f slökkviliðum
Á vegum Brunamálastofnunar rikisins verður
dagana 4.—9. mai nk. haldið námskeið fyrir yfir-
menn i slökkviliðum. Námskeiöið veröur haldiö á
Akureyri, undir umsjón slökkviliðsstjórans á Akur-
eyri og brunamálastjóra ríkisins.
Mjög hefur verið vandað til námskeiðsins með
fyrirlestrum og verklegum æfingum. Undirbúning
hefur annazt sérstök fræðslunefnd á vegum stofn-
unarinnar. í nefndinni eiga sæti: Tómas Búi
Böðvarsson, slökkviliðsstjóri á Akureyri, Rúnar
Bjarnason, slökkviliðsstjóri i Reykjavík, og Guð-
mundur Jónsson, slökkviilðsmaður og formaður
Landssambands slökkviliðsmanna.
Mikill áhugi er fyrir námskciðinu sem verður full-
setiö.
Kvenfólag
Frfkirkjusafnaflarins
Hcldur vorfund sinn mánudaginn 4. mai kl. 20.30 i
Iðnó (uppi). Spilaö verður bingó.
Kirkjufélag
Digranesprestakalls
heldur fund i safnaðarheimilinu viö Bjarnhólastíg
fimmtudaginn 30. april kl. 20.30. Dr. Þórir Kr.
Þórðarson prófessor talar. Rætt verður um væntan-
legt sumarferðalag. Kaffiveitingar.
Laugarnessöfnuður
Aðalfundur Laugarnessafnaðar verður í Laugarnes-
kirkju sunnudaginn 3. mai kl. 15 að lokinni guðs-
þjónustu.
GENGIÐ
GENGISSKRÁNING Feröamanna-
Nr. 80 — 29. aprll 1981 gjaldoyrir
Einingkl. 12.00 Kaup Sala Sala
1 Bandarikjadodar 6,701 6,719 7,391
1 Starlingspund 14,357 14,396 15,835
1 Kanadadollar 6,599 6,614 6,176
1 Dönsk króna 0,9647 0,9673 1,0641
1 Norsk króna 1,2107 V139 U363
1 Sœnsk króna 1,4100 1,4138 1,5662
1 Hnnskt mark 1,5966 1,6998 1,7698
1 Franskur franki 1,2827 UB62 1,4148
1 Belg. franki 0,1864 0,1869 0,2056
1 Svissn. franki 3,3294 3,3383 3,8721
1 Holienzk florjna 2,7314 2,7388 3,0127
1 V.-þýzkt mark 3,0402 3,0483 3,3531
1 It&tekllm 0,00610 0,00612 0,00673
1 Austurr. Sch. 0,4300 0,4311 0,4742
1 Portug. Escudo 0,1138 0,1141 0,1266
1 Spánskur pesetj 0,0753 0,0756 0,0831
1 Jopanskt yen 0,03124 0,03132 0,03446
1 fraktound 11,114 11,143 12,257
SDR (aóratök dráttarréttindil 811 8,0460 8,0667
* Brey ting frá siöustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráningar 22190.