Dagblaðið - 21.05.1981, Blaðsíða 1

Dagblaðið - 21.05.1981, Blaðsíða 1
> 7. ÁRG. —FIMMTUDAGUR 21. MAÍ1981 - 113.TBL. RITSTJÓRN SÍÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTl 1 l.-AÐALSÍMl 27022. Gunnars- armunnn kom beztút f — sjá nánar um niðurstöður | [ skoðanakönnunarinnará bis. 10 J GeirHallgrímsson: „EKKIMARKTÆK KÖNNUN” „Ég hef ekkert um þessa skoðana- son, formaður Sjálfstæðisflokksins, í könnun að segja þar sem ég tel hana morgun og vildi ekki tjá sig frekar um ekki marktæka,” sagði Geir Hallgríms- úrslitin. -ELA. Albert Guðmundsson alþingismaður: Viljum ekki sérhags- munahópa í f lokknum „Það eru nýjar fréttir fyrir mig ef til nokkurrar skiptingar í sérhagsmuna- er einhver Albertsarmur í Sjálfstæðis- hópa. Ég sjálfur tilheyri þeim hópi, flokknum,” sagði Albert Guðmunds- 32,9%, sem í könnuninni tók ekki af- son alþingismaður í morgun. stöðu til arma.” „Við viljum Sjálfstæðisflokkinn án -ARH. „Yljar manni um hjartarætur” — segir dr. Gunnar Thoroddsen forsætisráðherra ,,Að undanförnu hef"ég fundið svo gera allt í senn, ylja manni um hjarta- mikinn stuðning, vináttu og hlýju rætur, orkuna styrkja, viljann hvessa,” meðal sjálfstæðismanna, bæði í sagði dr. Gunnar Thoroddsen forsætis- Reykjavik og víðs vegar úti um land, að ráðherra er blaðamaður DB innti hann mér finnst þessar ánægjulegu tölur i morgun álits á niðurstöðum könnunar staðfesta þann straum. blaðsins. Þessi úrslit í skoðanakönnun ykkar -GAJ. Þriðji IRA-maðurinn látinn af völdum mótmælasveitis — sjá erl. f réttir bls. 7 7 ÞRJÁTÍU ÁRUM Á LEIKSVIÐIFAGNAÐ — Bessa Bjamasyni var óspart klappað lof í lófa að f rumsýningu lokinni í gærkvöld Það var vel við hæfi að daginn sem hestamaðurinn Bessi Bjarnason átti þrjátíu ára leikafmæli skyldi Þjóð- leikhúsið frumsýna söngleik um hest. Með Bessa sjálfan í hlutverki hests- ins. Gustur fékk prýðilegar viðtökur Þjóðleikhússgesta í gærkvöld og bezt var leikaranum í aðalhlutverki fagn- að. — Bjarnleifur Bjarnleifsson ljós- myndari Dagblaðsins leit bak við tjðldin að sýningunni lokinni. Bún- ingsherbergi Bessa leit út eins og skrúðgarður. Slíkt var blómahafið. Þar voru einnig ýmsar aðrar gjafir, svo sem hestsstytta sem Bessi fékk að gjöf „frá grúppunni”. Og að sjálf- sögðu var skálað í kampavíni. Það er ekki á hverjum degi sem maður á þrjátíu ára leikafmæli. -DB-mynd: Bjarnleifur.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.