Dagblaðið - 21.05.1981, Blaðsíða 24

Dagblaðið - 21.05.1981, Blaðsíða 24
24 fl «**■ DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. MAÍ1981. D ÐAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSIIMGABLAÐIÐ SIMI 27022 ÞVERHOLT111 50—60 þús. Vil kaupa góðan bil fyrir 50—60 þús. kr. sem greiðist með I víxli pr. I0. ág. nk. Margt kemur til greina. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. I2. H—769 VW boddí. Vil kaupa vélarlausan VW 1300. Uppl. hjá auglþj. DB ísima 27022 eftir kl. 12. H—767 Óska eftir að kaupa bil á verðbilinu ca 4—10 þús. kr., má þarfnast viðgerðar. Greiðist á 4—5 mán. Uppl. í sima 40122. Óska eftir að kaupa góðan bil, ekki eldri en árg. '77, gel borgað 25—30 þús. út. Uppl. i síma 12561. Öska cftir að kaupa Cortinu árg. '76, aðeins góður bill kemur til greina og lítið ekinn. Óska eftir að kaupa Cortinu árg. '76, aðeins góður bíll kemur til greina og litið ekinn. Uppl. í síma 74861 eftirkl. 19. Óska cftir Bcnz, lengri gerð. 6 cyl., árg. '78 eða '79, i skiptum fyrir styttri bilinn, '77. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—674 I Húsnæði í boði 9 Linbýlishús á Neskaupstað til leigu í skiptum fyrir ibúð i Reykjvik, helzt í vesturbænum. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—719 Tvö herbergi með aðgangi að eldhúsi ásamt fleiru sameiginlegu í boði fyrir konu sem veitt getur aldraðri konu aðstoð á kvöldin. Uppl. í simum 36666 og 75827 eftir kl. 18. 4ra herb. ibúð til leigu frá 1. júní í 3—4 mánuöi. Uppl. i síma 72620 eftir kl. 20. Til leigufrá l.júní stór 3ja herb. íbúð i Kópavogi. Uppl. í síma 44649. * 1 130—200 fm iðnaðarhúsnæði óskast til húsgagnasmiðju. Uppl. í sima 28966. Til leigu iðnaðar- eða verzlunarhúsnæði við Smiðjuvcg. Við Smiðjuveg er til leigu húsnæði sem hcntar vel undir iðnað eða- verzlun. Húsnæðið er 400 fermetrar að grunn fleti ásamt 130 ferm millilofti sem hentar vel fyrir skrifstofu eða lager. Húsnæðið leigist í einu lagi. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftir kl. 12. H—713 Iðnaöarhúsnæði óskast til leigu, stærð 35—lOOTerm. Ekki fyrir bílaviðgerðir. Uppl. í síma 16722 eftir kl. 18. DB vinningur i viku hverri. Hinn Ijónheppni áskrifandi Dagblaðsins er Einar Ingvarsson Selbraut 15 Reykjavík. Hann er beðinn að snúa sér til auglýs- ingadeildar Dagblaðsins og tala við Selmu Magnúsdóttur. /VLL7" (/^ SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 - SÍMI2023S. J Nú er nóg komið! ^ Hann hefur alltaf verið veikur fyrir stereó. 9 Húsnæði óskast Einhleypur miðaldra maður óskar eftir herbergi, helzt með aðgangi að eldhúsi eða hálfs dags fæði á góðum stað I bænum. Algjör reglusemi. Uppl. i sima I5785 eftir kl. 17 á morgun og föstudageftirkl. 13. Aðstoð við aldraða og sjúkling. Einhleyp kona (kennari) er starfar við endurhæfingu aldraðra óskar að taka á leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 36534. 3ja—4ra herb. ibúð óskast. Tvær systur, 21 og 24 ára, með 5 ára barn vantar 3ja—4ra herb. íbúð sem fyrst, má þarfnast lagfæringar. Einhver fyrirframgreiðsla möguleg. Uppl. i síma 45I32. Erum á götunnyneö lítiö barn. Óskum eftir 2ja—3ja herb. ibúð á leigu strax. Algjör reglusemi. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i síma 14929 eftir kl. I5. 3ja herb. íbúð óskast á leigu strax. Góð umgengni og reglusemi. Uppl. i síma 50669 eftir kl. 18 og I síma 53871. Rólegur og reglusamur miðaldra maður óskar eftir góðu her- bergi með aðgangi að snyrtingu á leigu strax. Uppl. í síma 30726. Ungur reglusamur maður óskar eftir herbergi eða einstaklingsibúð. Uppl. hjá auglþj. DB I síma 27022 eftir kl. I2. H—640 Akranes — Akranes. Okkur bráðvantar 3ja herb. íbúð á Akra nesi frá I. júní. Erum 3 í heimili. Fyrir framgreiðsla ef óskað er. Uppl. í sima 93-2593 Akranesi. Karlmaður óskar eftir herbergi. Uppl. í síma 28761. Óska eftir að taka á leigu góðan bílskúr meðgóðri vinnuað- stöðu. Uppl. I síma 81698. íbúð og einstaklingsherbergi óskast til leigu nú þegar fyrir þrjá reglu- sama námsmenn og eitt lítið barn. Uppl. I síma 19354 og 24427. Reglusöm, ung hjón óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð. Góðri umgengni heitið. Fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. i síma 16538 eða 41507. Unghjón með eitt barn óska eftir íbúð á leigu sem fyrst. Má vera á Suðurnesjunum. Góð greiðsla i boði. Uppl. í síma 34428 eftir kl. 17. 4ra til 5 herb. íbúö eða hús óskast á Stór-Reykjavíkursvæð- inu. Afhendingartími sem fyrst eða í síðasta lagi I. sept. Möguleiki á 3ja ára fyrirframgreiðslu ef óskað er. Uppl. i sima 29924. Hjón með tvö börn, 4 og 6 ára, óska eftir ibúð á Stór-Reykja- víkursvæðinu til lengri tíma, l I/2 til 2 ár. Fyrirframgreiðsla allt að 20 þús. kr. Uppl. í síma 73185 eftir kl. 18. Atvinna í boði 9 Vanan háseta og annan vélstjóra vantar á 150 tonna netabát sem rær frá Grindavik. Uppl. I síma 92-8086 og 92-8073. Góð og snyrtileg kona óskast á gott sveitaheimili, gott væri ef hún væri vön, má hafa barn. Uppl. í síma 76073. Iðnfyrirtæki við Smiðjuveg i Kópavogi óskar eftir fólki til starfa (ekki sumarfólk) við léttan iðnað. Aðeins heilsdags vinna í boði. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—642. Trésmiður. Óskum að ráða trésmiðá verkstæði. Úti- hurðir, Dalshrauni 9, Hafnarfirði. Vana vörubifreiðarstjóra með meirapróf vantar nú þegar. Einnig vantar okkur reyndan mann á Broyt vélgröfu. Uppl. gefnará skrifstofu í síma 75722. Nokkrar vanar sumarstúlkur óskast strax. Solido, Bolholti 4, 4. hæð, sími 31050. Hafnarfjörður. Vanur gröfumaður á Payloader gröfu óskast strax. Uppl. i sima 50997 og 54016. Óska eftir að ráða vanan mann á Caterpillar 966 hjóla- skóflu. Uppl. i síma 93-7134 eða 93- 7144. Vélstjóra, matsvein og háseta vantar á góðan neta- bát strax. Uppl. í sima 45925 eftir kl. 18. Trésmiðir, vörubílstjóri: Óskum að ráða nokkra trésmiði nú þegar. Einnig vörubílstjóra með meira- próf. Uppl. í síma 51233 kl. 9—12 f.h. Fjarðarverk, Strandgötu 11, Hafn. Veitingahús óskar eftir vönu starfsfólki við fram- reiðslustörf. Uppl. í síma 13303 milli kl. I og 4 i dag. Vantar húsasntiöi eða laghenta menn i uppsetningu úti á landi. Mikil vinna. Uppl. i sima 45810. Smurbrauösdama óskast. Þarf að geta unnið sjálfstætt. Uppl. á staðnum milli kl. I og 4 í dag og næstu daga. Nýja kökuhúsið v/Austurvöll. Hótelvinna. Kona vön matreiðslu óskast til starfa á sumarhóteli. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftirkl. 12. H—541. Skartgripaverzlun — framtíðarstarf. Óskum eftir áreiðanlegri og líflegri stúlku til afgreiðslustarfa í skartgripa- vérzlun frá 9—13. Aldur ca 25—35 ára. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—554. Atvinna óskast 9 Strákurá 17. ári óskar eftir vinnu. Uppl. i síma 45430. 18 ára pilt vantar vinnu strax. Allt kemur til greina. Hefur bílpróf og er búinn með tvöár I rafvirkjun. Uppl. í síma 73418. Tuttugu og sjö ára gömul kona óskar eftir vinnu allan eða hálfan daginn. Uppl. í síma 44596. Stúlka óskar eftir vinnu á kvöldin, t.d. við ræstingar. Uppl. i sima 27363. Ráðskona. Kona með eitt barn óskar eftir ráðs- konustöðu í eitt ár. Uppl. í sima 33749. Járnamaður. Járnamaður getur bætt við sig verkefn um. Uppl. í síma 86179. Kona óskar eftir afgreiðslustarfi, t.d. í barnafataverzlun, húsgagnaverzlun eða einhverri sérverzl un. Einnig kæmu sumarafleysingar til greina. Uppl. í síma 34505 eftir hádegi í dag og á morgun. 9 Barnagæzla i Seltjarnarnes. Óskum eftir stúlku til að gæta fjögurra ára drengs í sumar. Uppl. í síma 28583 eftir kl. 19. 13 ára stúlka óskar eftir að fá að passa barn í sumar. Uppl. í síma 73387. Mosfellssveit. Óska eftir rólegri og barngóðri 11 — 12 ára stúlku til þess að líta eftir 2ja ára stúlku. Uppl. I síma 66908. 14 ára stúlka óskar eftir að passa barn í sumar, helzt allan daginn. Bý i Hliðunum. Tekur einnig að sér barnagæziu á kvöldin. Uppl. ísima 21998eftirkl. 17. Ég er 13ára og óska eftir að passa barn í Kópavogi í sumar. Uppl. í sima 41407. 12ára telpa óskar eftir að gæta barns i Garðabæ, er vön. |Uppl. í síma 42685. Viðerum2 17árastelpur sem viljum fá að passa börn fyrir hádegi fram að 20. júlí. Kvöld- og helgarpössun kemur til greina. Uppl. í síma 28826 fyrir hádegi. 11 ára telpa óskar eftir að gæta barns I sumar, helzt i Árbæjarhverfi. Er vön að hugsa um litil börn. Uppl. í síma 81827. 12—13 ára. Barngóð stúlka, 12— 13 ára, óskast til að gæta 2ja barna úti á landi i sumar. Uppl. hjáauglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12. H—784 13 ára stúlka óskar eftir barnagæzlu í Hafnarfirði. Uppl. í síma 53259. Stúlka óskast til að gæta 2ja barna þrisvar i viku, frá kl. 15—18. Uppl. í síma 77561. 14ára stelpa óskar eftir barnagæzlu i sumar, helzt á Seltjarnarnesi eða I vesturbænum. Uppl. I síma 22797. Flugfreyja óskar eftir barngóðri konu til að gæta drengs á þriðja ári sem er á dagheimili. Uppl. ísíma 11408 eða 15366. 1 Tapað-fundið 9 Úr með rauðri skífu tapaðist 4. maí frá Asparfelli að stoppi stöðinni við Fellaskóla. Finnandi vin samlegast hringi í síma 73028. Grátt seðlaveski tapaðist fyrir utan Klúbbinn á fimmtudaginn. Öll skilríki í þvi. Nafniðer Berta Sigriður Eronsdóttir. Uppl. í sima 14387. Fundarlaun. Reiðhjól hefur fundizt. Uppl. i sima 36190. 1 Ymislegt 9 Jeppakerra I góðu ásigkomulagi til sölu. Uppl. i sima 41347.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.