Dagblaðið - 21.05.1981, Blaðsíða 22

Dagblaðið - 21.05.1981, Blaðsíða 22
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. MAÍ1981. 22 <S DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 il I'rystikista. Til sölu 150 lítra Caravelle frystikista. Uppl. í síma 51417. Husqvarna þvnttavél til sölu. Verð 3500 kr. 72207 eftirkl. I6. Uppl. í síma I Teppi Til sölu Álafoss ullartcppi, ca 32 ferm. Uppl. í sima 73173. I 1 Hljómtæki 8 Til sölu JVC AX9 magnari, 106 sínusvött, einnig hátalarar, AS 92.' 150 sinusvött.og JVC plötuspilari. Selst saman eða sitt í hverju lagi. Uppl. i síma 75214 eftir kl. 19. Til sölu Earth söngkcrfi, selst ódýrt. Uppl. i sima 35552 eftir kl. 18. Einstakt tækifæri, 20% afsláttur. Nokkrar „Sony 80" módel samstæður til sölu með 20% afslætti. Látið ekki happ úr hendi sleppa. Japis hf., Brautarholti 2, símar 27192 og 27133. 1 Hljóðfæri 8 Rafmagnsorgel til sölu, 2ja borða með trommuheila, vel rneð farið. Verð 3200 kr. Hringið i sima 86264 milli kl. 18 og 20. Til sölu nú þegar Fender Bassman 100 vatta og Guild kassi, einnig Farfisa hljómsveitarorgel og 80 vatta Yamaha magnari. Uppl. í sima 97-6172. Til sölu píanó, Louis Zwicki. Uppl. í síma 93-1505 ntilli kl. 19 og 20. 8 Ljósmyndun Óska cl'tir aó kaupa 16 mm kvikmyndatökuvél. Uppl. í síma 42081 á kvöldin. 1 Sjónvörp 8 6 ára gamalt 22ja tommu svarthvítt sjónvarpstæki til sölu. Verð 400 kr. Uppl. í síma 78059 eftirkl. 19. I Kvikmyndir 8 Véla- og kvikmyndaleigan Vidcobankinn. Leigjum 8 til 16 mm vélar og kvik- myndir, einnig slidesvélar og Polaroid- vélar. Skiptum á og kaupum vel með farnar myndir. Leigjum myndsegul- bandstæki og seljum óáteknar spólur. Opið virka daga 10—12 og 13—18 laugard. 10—12. Sími 23479. 8 Byssur 8 Til sölu litið notaóur rússneskur riffill. Einnig er til sölu vökvastýristjakkur fyrir stóra bíla. Uppl. ísíma 73672 eftirkl. 19. Til sölu vcl mcö farin Mossberg haglabyssa nr. 12, 3ja tommu magnum. Uppl. í sima 20157. 8 Dýrahald 8 Tveir gullfallegir kettlingar, vel vandir, óska eftir góðum heimilum. Uppl. í síma 52894. 2 kettlingar fást gefins. Uppl. i síma 16183 eftir kl. 20. Fimm hcsta hús til sölu í Víðidal. Uppl. í sima 35185 milli kl. 20 og 22.________________________________ Til sölu jarpur 9 vetra klárhestur með hágengu tölti, ekki mjög viljugur, alþægur, góður konu- eða barnahestur. Verð 7000 kr. Uppl. í síma 52685.________________________________ Hestur til sölu, 8 vetra, bleikur, gott tölt, vel viljugur, góður á taumum. Fallegur hestur. Uppl. i sima 92-1343. Til sölu tveir töltarar, stór, leirljós, blesóttur, tilvalinn sem konuhestur, og rauður, viljugur. Verð kr. 8000 stk. Uppl. í sima 45525 og 18515 eftir kl. 18.___________________ Til sölu fallegur 9 vetra hestur. Uppl. i síma 40438. Hreinræktaóur collie hvolpur til sölu. Uppl. í síma 23846 eftir kl. 17. Tökum hross í hagagöngu á Eyrarbakka. Upplýsingar gefa Emil í síma 99-3155, Einar í sínta 99-3164 og Guðmundur i síma 99-3434 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. 8 Fyrir veiðimenn i Veiöimcnn. Munið, laxamaðkarnir Uppl. í síma 54027. cru komnir. 8 Hjól 8 Óska eftir 10 gíra DBS Touring, hjólið verður að vera í toppstandi. Uppl. ísíma 71807. Til sölu ónotað drengjahjól, 3ja gira, Superia, nýtt og ónotað. Uppl. i sima 41407. Tvöreiðhjól, ætluð fyrir 6—12 ára, til sölu, vel með farin og í góðu lagi. Verð kr. 450 stykk- ið. Uppl. i sima 73908. Reiðhjól óskast, -■' , má vera gamalt. Uppl. i síma 41830. Til sölu Jawa CZ 250 cc. árg. ’80. Uppl. i síma 43779 föstudag og laugardag milli kl. 16og 19. DBS-hjól. reiðhjól til sölu, grænt, 26 tommu felgur, ca 1 1/2 árs gamalt, vel með farið. Verð kr. 1100. Uppl. í síma 43583 og eftir kl. 17 í sima 23676. Til sölu Suzuki AC 50 árg. ’78, vel með farið. Uppl. í síma 99-3839. Öska eftir motocross hjóli, ekki stærra en 125, allar tegundir koma til greina. Á sama stað er til sölu Honda SS 50 árg. 79, vel með farin. Uppl. i síma 41638. Óska eftir að kaupa vel með farna Montesa Enduro 360 H-6. Uppl. í síma 93-8379 eftirkl. 19. Til sölu vel mcð farið notað 26 tommu kvenreiðhjól. Uppl. i síma 30524 eftir kl. 17. Á sama stað er til sölu notaður hnakkur, selst ódýrt. Hjólhýsi Tjaldvagn til sölu. Uppl. í síma 76859 eftir kl. 17. 8 8 Bátar 8 Færeyingur til sölu frá Mótun. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H—761 Vanurskipstjóri óskar eftir humarbát, er með áhöfn. Uppl. i sima 52908. Utanborðsmótor óskast. Óska eftir að kaupa utanborðsmótor, 15—30 hestöfl. Uppl. í síma 42448 eftir kl. 18. Ódýr íbúð óskast keypt eða lítið einbýlishús miðsvæðis í Reykja- vík. Uppl. í síma 39373 i dag og næstu daga. Fokhclt einbýlishús til sölu á Suðurnesjum (einingahús). Skipti á ibúð koma til greina. Uppl. í síma 51940. Til sölu glæsileg eignarlóð að Hlíðarási 7, Helgafellslandi í Mos- fellssveit, ásamt samþykktum teikning- um að einbýlishúsi og greiddum gjöldum. Hægt er að byrja fram- kvæmdir strax. Tilboð. Uppl. i sima 78353 í dag og næstu daga. Til sölu af sérstökum ástæðum barnafataverzlun við Laugaveg, lítill lager, nýjar innrétt ingar. Uppl. hjá auglþj. DB i sima 27022 eftirkl. 12. H—755 Sumarbústaðir 8 Til sölu sumarbústaður í landi Klausturhóla i Grimsnesi, stærð ca 35 ferm. Landið er eins hektara eignarland. Uppl. i síma 37680 eftir kl. 19. Sumarbústaöur til sölu við Þingvallavatn. Uppl. hjá auglþj. DB isíma 27022 eftir kl. 12. H—612 Til sölu sumarbústaður, 48 m2 + svefnloft, tæplega fokheldur. Eignarland 6600 mJ, 90 km frá Reykja- vík. Öll þjónusta á næsla leyti. Uppl. í síma 73185 eftir kl. 18. Sumarbústaður til sölu i Grimsnesi. Uppl. í síma 40250 á kvöldin. Verðbréf 8 Önpumst kaup og sölu veðskuldabréfa. Vextir 12—38%. Einnig ýmis verðbréf. Útbúum skulda bréf. Leitið upplýsinga. Verðbréfa markaðurinn v/Stjörnubíó Laugaveui 92, 2. hæð, sími 29555 og 29558. Til sölu Ford F 500 vörubílar, árg. '67, bensin, og Massey Ferguson 35 árg. ’59, dísil. ógangfær. Uppl. í sínta 81603 og eftir kl. 5 í sima 52946 og 76262. 8 Vinnuvélar Til sölu Broomwade loftpressa, 4 rúmm.ca 500 tima notkun á vél og pressu eftir upptöku. Fylgi- hlutir: 1 fleygur, Tex 50, með fjaðrandi handföngum, I nær ónotaður skotholu- bor, Atlas, 108 rúmfet, og I vibrasleði. ABC. 750 kg. i góðu lagi. Uppl. í sima 84953. 8 Bílaþjónusta 8 Getum bætt viö okkur réttingum, blettun og alsprautun. Gerum föst verð tilboð. Uppl. í síma 83293 frá kl. 13 til 19. Garöar Sigmundsson, Skipholti 25: Bílasprautun og réttingar, sími 20988 og 19099. Greiðsluskilmálar. Kvöld- og helgarsími 37177. 8 Bílaleiga 8 Bíialeigan Áfangi, Skeifunni 5, sími 37226. Leigjum út 5 manna Citroen GS bíla. frábærir og sparneytnir ferðabílar, stórt farangursrými. Á. G. Bilaleiga, Tangarhöfða 8—12, sími 85504. Höfum til leigu fólksbíla, stationbila, jeppasendiferðabíla og 12 manna bíla. Heimasími 76523. Bilaleigan hf., Smiðjuvegi 36, simi 75400, auglýsir til leigu án ökumanns: Toyota Starlet, Toyota K-70, Toyota K-70 station, Mazda 323 station . Allir bílarnir eru árg. ’79, ’80og ’81. Á sama stað viðgerðir á Saab bifreiðum og varahlutir. Sækjum og sendum. Kvöld og helgarsími eftir lokun 43631. Sendum bílinn heim. Bílaleigan Vík. Grensásvegi 11. Leigjum út Lada Sport. Lada 1600, Daihatsu Charmant, Polonez, Mazda 818, stationbíla. GMC sendibila með eða án sæta fyrir 11. Opið allan sólar hringinn, sími 37688. Kvöldsímar 76277 og 77688. SH Bilaleiga, Skjólbraut 9, Kópavogi. Leigjum út japanska fólks- og station- bíla. Einnig Ford Econoline sendibíla með eða án sæta fyrir 11. ATH verðið hjá okkur áður en þér leigið bíla annars staðar. Símar 45477 og 43179. Heima- sími 43179. Varahlutir 8 Videoleigan auglýsir: Úrvalsmyndir fyrir VHS-kcrfi. Frurn- upptökur. Uppl. í síma 12931 frá kl. 18—22 alla virka daga, laugardaga frá kl. 10-14. Kvikmyndamarkaðurinn: 8 imn ol’ 16 mm kvikmyndafilmur til leigu í mjög miklu únali í stuttum og löngum útgalum, bæð. þöglar og með hljóði, auk sýningavéla (8 mm og 16 mm) og tökuvéla. M.a. Gög og Gokke, Chaplin, Walt Disney, Tommi og Jenni, Star Wars. Fyrir fullorðna m.a. Jaws, Arnarborgin, Deep, Grease, Godfather, Airport ’80 o.fl. Filmur til sölu og skipta. Ókeypis kvik- myndaskrár fyrirliggjandi. Myndsegul- bandstæki og spólur til leigu. Einnig eru til sölu óáteknar spólur á góðu verði. Opið alla daga nema sunnudaga. Sími 15480. Videoþjónustan auglýsir. Leigjum út videotæki, sjónvörp og videomyndatökuvélar. Seljum óátekin videobönd. Seljum einnig glæsilegar öskjur undir videobönd, til í brúnu grænu og rauðbrúnu. Mikið úrval af myndefni fyrir VHS, allt frumupptökur. Video þjónustan, Skólavörðustíg 14, sími 13115 Video- og kvikmyndaleigan. Leigjum út 8 mm kvikmyndafilmur. tón- myndir og þöglar. Einnig kvikmyndavél- ar og video. Ýmsar sakamálamyndir í miklu úrvali, þöglar, tón, svart/hvítt, einnig lit. Pétur Pan, Öskubuska, Júmbó i lit og tón, einnig gamanmyndir. Kjörið í barnaafmælið og fyrir samkomur. Uppl. í síma 77520. I Til bygginga 8 Óska eftir mótatimbri, 1x6, 1000—2000 m. Uppl. í síma 35147 eftirkl. 19. Til sölu uppistöður, 1x4, ca 411 metrar, lengdir 1,90, 2,43 og 2,70. Uppl. í síma 75962 eftir kl. 17. Mótatimbur. Til sölu mótatimbur, 1x6, 1 1/2x4 og 2 x 4 og fleira. Uppl. i sima 66886. Timbur. Óska eftir timbri, I x6 tommu. Uppl. í síma 76390. Til sölu mótatimbur, 1 x6. Uppl. ísima 86224 og 29819. Til sölu eins metra há flekamót, sérhönnuð til að steypa einangraða veggi undir stálgrind, frá Garða-Héðni. Á sama stað óskast notað gler, þó ekki minni rúður en lxl m. Uppl. í sinta 84953. 8 Safnarinn 8 Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margt konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, sími 21170. Til sölu trilia frá Skel, 3,3 tonn, tilbúin á veiðar. Uppl. í sima 98-1339 eftirkl. 19. 2ja—4ra tonna trilla óskast til kaups. Uppl. i síma 97-6250 Eskifirði eftir kl. 20. Til sölu 26 feta ca 3ja tonna trilla með 24 hestafla Volvo Penta vél. Uppl. í síma 93-8255 eftir kl. 19. Handfæri. Fengsælir handfæramenn óska eftir að leigja 8—12 tonna bát til handfæra fyrir vestan i sumar. Æskilegt að fylgdu 4—6 rúllur. Leiga eftir samkomulagi. Leigu- trygging ef óskað er. Tilboð sendist augld. DB fyrir mánaðamót mai-júni merkt „Handfæri 509". Óska eftir að kaupa sportbát, ekki minni en 22 fet, t.d. Flugfisk. Uppl. i sima 29455. Trilla frá Mótun. Frambyggð trilla frá Mótun óskast til kaups. Uppl. i sima 75571. Fasteignir Óskum eftir að kaupa lítið gamalt einbýlishús með garði í gamla austur- eða vesturbæ. Einnig kemur til greina rúmgóð hæð í Hliðum eða Norðurmýri sem þarfnast standsetn ingar. Uppl. i sima 86179. Scania búkki. Til sölu Scania búkki i mjög góðu standi, af árg. '73—74. Uppl. i sima 98- 1134 á kvöldin. Volvo495 varahlutir. Til sölu flestir varahlutir úr Volvo 495, góð túrbínuvél, 230 hestöfl, gírkassi, drif, grind með 10 tonna afturöxli og loftbremsum, vökvastýri, gott stýrishús og fl. Uppl. í sima 78540 á vinnutíma og 17216 ákvöldin. Bíla- og vélasalan Ás auglýsir: 6HJÓLA BlLAR: Commer árg. 73, Scania 85s árg. 72, framb., Scania 66 árg. '68 m/krana, Scania 76 árg. ’69 m/krana, Volvo F 717 ’80, VolvoF85sárg. 78, M. Benz 1413 árg. ’67, m/krana, M. Benz 1418 árg. ’66, '67 og ’68, M. Benz 1513 árg. ’68, 70, og 72, MAN 9186 árg. ’69og 15200 árg. 74. I0HJÓLA BfLAR: Scania 111 árg. 75 og 76, Scania I lOs árg. 72 og 73, Scania 85s árg. 71 og 73, Volvo F86 árg. 70, 71,72, 73 og 74, Volvo 88 árg. ’67, ’68 og ’69. Volvo FlOárg. 78 og NlOárg. 77, VolvoF12árg. 79, c/> MAN 26320 árg. 73 og 30240 árg. 74, Ford. LT 8000 árg. 74, M. Benz 2632 árg. 77, framb., framdrif, Einnig traktorsgröfur, Broyt, JCB 8 c og jarðýtur. Bila- og Vélasalan Ás. Höfðatúni 2, sími 2-48-60. Vantar vél í Peugeot 71 eða 72. Uppl. í síma 94-7465 eftir kl. 19. Allegro. Hjöruliðir í Allegro 1500 og 1700 ný- komnir, gott ver.ð. Bílaverkstæði Gunnars Sigurgísla, Skeifunni 5, sími 81380. Bílaleiga, Rent a Car. Hef til leigu: Honda Accord. Mazda 929 station, Mazda 323, Daihatsu Char- mant, Ford Escort, Austin Allegro, ásamt fleiri gerðum. Bílaleiga Gunn laugs Bjarnarsonar, Höfðatúni 10, simi 18881. Til sölu ógangfær 8 cyl. 350 cub. Chevrolet vél, einnig afl- stýri og 10 bolta hásing. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—741 Til sölu úrvals góðir varahlutir i Bronco ’66, einnig úr vals góðir varahlutir í VW 1300 og ýmsir góðir varahlutir i Opel. Uppl. í síma 25125 í dag og næstu daga. Til sölu nýupptckin vél úr Chrysler 180 árg. 71. Uppl. í síma 51210. Óska eftir bremskudisk vinstra megin að framan í Mercury Cougar, árg. 70. Uppl. í síma 96-81154. Óska eftir skiptingu aftaná 383 Magnium eða húsi af skiptingu. Hringið i síma 71121 frá kl. 9 til 21.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.