Dagblaðið - 21.05.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 21.05.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 21. MAÍ 1981. 21 d DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 Til sölu D Til sölu gaskútur (mini), verð 1500. Uppl. í sima 26273. Eins árs saumavél til sölu. Uppl. í síma 32413. Þorvaldarhnakkar. Munið hina vönduðu Þorvaldarhnakka. Þorvaldur Guðjónsson söðlasmíða- meistari, Hitaveituvegi 8, Smálöndum við Vesturlandsveg. Sími 84058. Til sölu yfirdekkt svampdýna með púðum frá Pétri Snæ- land, hár barnastóll, göngugrind, tvö rimlarúm og regnhlífarkerra. Uppl. i síma 16687. Til sölu tveir nýir bílstólar með háu stillanlegu baki með hreyfanlegum armpúðum, brúnt flauels- áklæði. Verð kr. 3000. Uppl. í síma 76034 eftirkl. 17. Til sölu gamalt eikarborðstofuborð, furuborð, furu- skápur, fínt postulíns kaffisett, stálvask- ur, steikarpanna, Ijós og margt fleira. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—770 Til sölu vegna brottflutnings borðstofuborð og sex stólar (3000 kr.), sófasett (1500 kr.), bókaskápur (600 kr.) og ítalskt innskotsborð (300 kr.). Uppl. í síma 72625. Fornverzlunin Grettisgötu 31, simi 13562. Eldhúskollar, sófaborð, svefnbekkir, stofuskápar, klæðaskápar, stakir stólar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31, sími 13562. Til sölu Husqvarna bakaraofn, sporöskjulagað eldhúsborð og tveir stólar, salernisskál og viðarrennihurð. Uppl. í síma 37813 og 11806. Til sölu ýmis eldhúsáhöld, sófasett og sófaborð, einnig ýmislegt fyrir barnið. Uppl. í síma 11408. Toyota prjónavél til sölu ásamt öllum fylgihlutum. Uppl. i síma 93-6254 á kvöldin. Til sölu skrautsteinar, til hleðslu, á arna og skrautveggi, úti 'sem inni, önnumst uppsetningu ef óskað er. Símar 84070 og 24579. Notaðar trésmíðavélar til sölu í mjög góðu ásigkomulagi. Góðir greiðsluskilmálar. Á. Guðmundsson, Skemmuvegi 4 Kópavogi, sími 73100. I Óskast keypt B Hesthús óskast til kaups í Reykjavík eða nágrenni. Uppl. hjá auglþj. DB í sima 27022 eftir kl. 12. H—740 Vantar pall og sturtur, 15 tonna. Uppl. í síma 93-2131. Óska eftir notuðum kæli (litlum) (ísskáp). Uppl. I síma 84510. Óska eftir að kaupa notaðan lítinn ísskáp, ca 140 lítra. Uppl. I síma 36310 til kl. 19 og eftir. kl. 19 1 síma 12721 (Helga). Kaupi bækir íslenzkar og erlendar, stór söfn og smá, hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns- son Skólavörðustig 20, sími 29720. Kaupi og tek í umboðssölu gamla smáhluti, til dæmis leirtau, dúka, igardínur, púða, ramma, myndir og göm- ul leikföng. Margt fleira kemur til greina. Fríða frænka, Ingólfsstræti .6, sími 14730 og 10825. i Fyrir ungbörn D Vel með farinn Silver Cross kerruvagn til sölu, notaður eftir eitt barn. Uppl. í síma 78302 eftir kl. 18. Óska eftir að kaupa góðan svalavagn. Uppl. i síma 76672. Til sölu hár barnastóll, taustólar, leikgrind og vagga. Uppl. i síma 11408. I Fatnaður D Rauðrefur. Rauðrefsjakki, nr. 10—12, til sölu. Uppl. í síma 31716 kl. 10—12 eða eftir kl. 6 á kvöldin. Verzlun D Ódýrar hljómplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu. Úrvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verðfrá kr. 10 platan. Kaupi nýjar og lítið notaðar hljómplötur á hæsta mögulega verði. Kaupi einnig flestar íslenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. IPelsar, minka- og muskrattreflar, húfur og slár, minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breytingar á pelsum. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Útsaumur, mikið úrval af óuppfylltum útsaum t.d. rókókó stólum og sófum, rennibrautum, myndum, klukkustrengjum, púða- borðum og fl., hagstætt verð. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópavogs. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi sími 72000. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og heyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F.' Björnsson, Bergþórugötu 2, sími 23889. Borðdúkar. Hándbróderaðir m/servíettum, vél- bróderaðir dúkar, damask dúkar og servíettur, mynztraðir bómullardúkar á eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur. Sendum í póstkröfu. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, sími 72000. Pelsar — leðurkápur — tilboðsverö. Kanínupelsjakkar, margir litir, tilboðs- verð 1500, leðurkápur, svartar, tilboðs- verð 1500. Einnig fyrirliggjandi loð- skinnshúfur og treflar í úrvali. Greiðslu- skilmálar. Pelsinn Kirkjuhvoli, opið kl. 1 til 6 e.h. simi 20160. I Húsgögn Til sölu sófasett, sófaborð og hjónarúm. Uppl. í sima 41202. Til sölu stórt sófasett, klætt rauðu plussi. Til sýnis að Vitastíg 9, kjallara. Verð kr. 3000.00. Til sölu er sófasett, sófaborð, hillusamstæða, leðurstóll með skammeli, tveir happystólar og borð. Uppl. í sima 74146 i kvöldeftir kl. 18. Til sölu raðsófasett, tvö horn, þrír stólar, rauðbrúnt að lit. Verð 2500 Uppl. í síma 54029 eftir kl. 17. Rúm til sölu, 1,10 á breidd með bólstruðum gafli. Uppl. isíma 10824eftir kl. 16.30. Pfra hillusamstæða með 2 skápunt og 7 hillum til sölu. Uppl. i síma 10687. Takið eftir. Höfum fyrirliggjandi Pírahillusamstæð ur, sígildar, fallegar, bjóða upp á ntarg- víslegar uppsetningar og henta alls staðar. Verðiðer ótrúlega hagstætt. Stál- stoð, Dugguvogi 19,2. hæð. simi 31260. í Antik Útskorin borðstofuhúsgögn Renesanse svefnherbcrgishúsgögn stólar, borð, skrifborð, kommóða. klukkur, ntálverk. gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sinti 20290. I Heimilistæki Candy þvottavél til sölu, eldri gerð. Verð kr. 950. Uppl. 30293. D Bendix þvottavél, lítið notuð og vel nteð farin. af eldri gerð með innbyggðunt þurrkara til sölu. vélin tekur inn á sig heitt og kalt vatn. Uppl. í síma 32255 næstu daga. Þjónusta Þjönusta Þjónusta j Viðtækjaþjónusta j Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-. Issold- og helgarsimi 21940. C Jarðvinna-vélaleiga ) D TÆKJA- OG VELALEIGA Ragnars Guðjónssonar Skemmuvogi 34 — Stmar 77620 — 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slipirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög 'Múrhamrar MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! Njáll Horðarson.Vélaklga SIMI77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn- ingu á brunnum. VAIMIR MENN BERNHARÐ HEIÐDAL Sími: 12333(20910) c Pípulagnir-hreinsanir ) Er stíflað? Fjarlægi stfflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason, sími 77028. Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. • Vanir menn. Upplýsingar 1 síma 43879. Stífluþjónustan Anton Aðalsteinsson. c Verzlun Alternatorar, startarar, dinamóar fyrir enskar og japanskar bifreiðar, einnig tilheyrandi varahlutir. Platínulausar transistor- kveikjur í flestar gerðir bif- reiða. Amerísk gæöavara. þyriLl síf Hverfisgötu 84 Viðgerðaþjónusta á stört urum, dínamóum og al ternatorum. ATH.: Vegna hagstæðra innkaupa eigum við alt- ernatora fyrir Range Rov- er, Land Rover, Mini, All egro, Cortinu og fleiri gerðir bifreiða. Verð kr. 738.-. Tilboð þetta stendur að- eins meðan birgðir endast. Sláttuvélaviðgerðir lvé,ar. og skerping ■V'‘lliV: • * [ Önnur þjónusta ^ Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgerðir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, setjum i súlbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húsedjfiaþjónustan 23611 HUSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR ‘i I Húseigendur, útgeröarmenn, verktakar! Tökum að okkur að háþrýsti þvo hús, skip, vélar o.fl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. UppfýsJngar í símum 84780 og 83340. RAFSTÝRING HF. LOFTRÆSTIKERFI OG HITAKERFI Önnumst uppseiningu. viðgerdir og rekstur á stjórntækjum lolt ræstikerfa. Öll tækjasala. Sérhæföir menn. DYRASÍMAÞJÓNUSTA Önnumst uppsetningar og viðgerðir á dyrasimum og kallkertum. Öll tækjasala. RAFLAGNADEILD Endurnýjum oggerum viðgamlar raflagnir. RAFSTYRING HF. I .mUai göui 30 10560 BlADin

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.