Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 2

Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 2
2 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAl 1981. 29555 29558 Hef kaupanda að fasteignatryggðum verðbréf- um, þriggja til fimm ára, fyrir allt að 500.000.- nýkr. EIGNANAUST VERÐBRÉFASALA, LAUGAVEGI96. SÍMAR 29555 OG 29558 SMURSTÖd hOggdeyfar fyrirfliggfancU í flestar gerðir föHcsbifreiða Seodum í pöstkröfu __jjLAGLER 6LAMÁLUN ^ jjBLE coTS 7Grandos \ Umboð: MÁTTUR HF. Sími 22590 — Hafnarstræti 15 R. ■tti ■ ■ wrrrww FILMUR OG VÉLAR S.F. ^fUJUU****U*iM***i**Wi>»BI SKÓLAVÖRÐUSTÍG 41 ^ SÍMI20235. £sso OKufélagið hf Suðurlandsbraut 18 Smavorur -saekjum við í bensínstöðvar ESSO Krökkunum leiOlst greinOega ekld 1 Þrótthelmum. ÞRÓrmBMAR ALVEG FYRIRTAKS ATHVARF FYRIR UNGLINGA —svona æskulýðsheimili þyrftu að vera í hverju hverfi borgarinnar Anna Friðriksdóttlr skrtfar: Að undanförnu hefur verið skrifað svolítið i blöð um það að engin að- staða væri fyrir unglinga hér i Reykjavik. Þetta er nú ekki alveg rétt, á nokkrum stöðum í bænum stendur Æskulýðsráð fyrir athvörfum fyrir unglinga. Ég og vinkonur minar erum t.d. mikið f Þróttheimum, sem er æskulýðsheimili. Mig langar til að þakka Æskulýðs- ráði fyrir þessa starfsemi, sem er alveg ómissandi. Siðan Þróttheimar byrjuðu að starfa hefur orðið mikil breyting á tómstundavenjum krakk- anna hér i hverfinu. Svona æskulýðsheimili þyrftu að vera í hverju hverfi borgarinnar, þá er ég viss um að betra ástand væri i málefnum unglinga Reykjavíkur- borgar. ÖNNUR LÍTIL SPÍTALASAGA —kærar þakkir til allra á D-4 Slggi flug (7877—8083) skrifar: Ég skrifaði um veru mina á Land- spitalanum þann 1. apríl sl. i Dag- blaðið. Ég gat þess um leið að ég þyrfti að fara þangaö aftur og dvelja hjá þessu engláfólki, og kveið ég engu. Nú hefur það skeð að ég er búinn að dvelja á spítalanum i 7 daga eins og til stóð og gekk þar undir aðgerð sem tókst mjög giftusamlega í alla staði. Gn það var dvölin þarna sem ég ætlaði að segja frá. Allt var eins og fyrr, eintóm elskulegheit allra, jafnt lækna sem búaiiðs. Það var eins og beiðni um eitthvað (svokallað kvabb) væri svo sjálfsagt að ótrúlegt var. Léttari sæng vegna eigin sérvizku, t.d. komin eins og hendi væri veifað. Sem sagt allt var gert sem hugsanlegt var til þess að gera manni dvölina eins þægilega og mögulegt var. Svo var það sjálf aðgerðin, sem mér fannst takast alveg frábærlega vel. Valinn maður á hverjum stað. Sjúklingurinn (ég) allt annar maður eftir dvölina og allur á batavegi. M Siggi flug lætur vel af dvöl slnni á Landspitalanum. Ég dvaldi á þessari svokölluðu pissudeild; það er kalladeild, sem karlmenn komnir yfir sextugt dvelja gjarna á, og margir fá bót meina sinna. Sem sagt kærar þakkir til allra á deild D-4. Mér datt þetta (svona) i hug. SJÖNVARP-Dallas: Haldið verði áf ram að sýna þessa ágætu þætti — svo fólk sjái hvað það fer á mis við l Kristján Guðmundsson hringdl: Fyrir stuttu var hér á síðunni skor- að á sjónvarpið að hætta að sýna framhaldsmyndaflokkinn Dallas vegna þess að hann sýndi ekkert annað en mannlega lágkúru. Ég er ósammála þessari skoðun, ekki vegna þess að mér finnst þessir þættir skemmtilegir, heldur vegna þess að þarna sér fólk hvernig Fried- manskenningin er í framkvæmd. Þessi Dallas þáttur er ameriski draumurinn holdi klæddur. Þess vegna vil ég að þessir þættir verði sýndir sem flestir, svo fólk sjái hvað það fer á mis við.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.