Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 21

Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 21
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAÍ1981. 21 öfugur blindur — reverse dummy — getur ( raun veriö margs konar. Upp- hafleg merking var að reyna að trompa sem oftast á eigin hendi en nýta styttri tromplitinn i bUndum siöar. En litum á þetta dæmi. Austur hafði opnað á einu grandi, veikt, 13—15 punktar. Suður stakk inn tveimur hjörtum og það varð lokasögnin. Vestur fann snjallt útspil, lauffjarka: Norður AÁG65 <?75 0KD6 *D873 VtSTl'R * 943 1043 01075 *K964 Austuk * D107 VÁK8 0 92 *ÁG1052 SUÐUR * K82 DG962 OÁG843 ♦ ekkert Lítið lauf úr bUndum og tía austurs trompuð. Siðan spilaði spilarinn í suður spaða á ás og litlu hjarta frá bUndum. Austur tók á kónginn og spil- aði iitlu laufi. Suður trompaði, spilaði hjartagosa og austur drap. Enn lauf og suður var i vonlausri stöðu með tromp- drottninguna eina eftir. Tapaði fjórum slögum á tromp og tveimur á lauf. Tapað spil en var hægt að vinna það? Auðvitað meö aðstoð hins öfuga blinds. Útspilið trompað. Inn á tígul- drottningu. Lauf trompað. Þá tigull á kónginn og þriðja laufið trompað. Spaðakóngur og spaði á ás blinds og fjórða laufíð trompað. Þar með eru átta slagir í húsi og mótherjarnir mega svo eiga afganginn á þann hátt sem hentar þeim bezt. En með þessum spilamáta fær suður fjórða slagi á tromp, tvo á spaða og tvo á tígul. Á NM í bréfskák 1981 kom þessi staða upp i skák Nils Larsen, Osló, sem hafði hvítt og átti leik, og Torger Strand, Kristiansund: abcdefgh 19. Dxf4 — 0-04) 20. Hxe7! og svartur gafst upp. Ég held að þér þyki örið ekkert ljótt. Við höfðum það hjartalaga. Reykjavlk: Lögreglan sími 11166, slökkviliöogsjúkra bifreiösimi 11100. * Seltjarnarnes: Lögreglan simi 18455, slökkviliö og sjúkrabifreið simi 11100. Kópavogur: I.Ogrcglan simi 41200. slokkviliö og sjúkrabifreiösimi 11100. Hafnarfjöróur: Lögreglan simi 51166, slökkviliö og ijúkrabifreiö simi 51100. Keflavlk: Lögreglan simi 3333, slökkviliöiö simi 2222 og sjúkrabifreið simi 3333 og i símum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar Lögreglan simi 1666, slökkviliöiö 1160,sjúkrahúsiösimi 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Apö tek Kvöld-, nœtur og helgidagavarzla apótekanna vik- una 22.-28. mai er i Borgarapótekl og Reykjavíkur apóteki. Þaö apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörzluna frá kl. 22 aö kvöldi til kl. 9 aö morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Upplýsingar um læknis-, og lyfjabúðaþjónustu eru gefnar í símsyara 18888. Hafnarfjöróur. Hafnarfjaröarapótek og Noröurbæjar apótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar i sim svara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri. Virka daga er opiö I þe&sum apótekum á opnunartima búöa. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort aö sinna kvöld . nætur og helgidagavörzlu. Á kvöldin er opiö i þvi apóieki sem sér um þessa vörzlu. til kl. 19 og frá 21—22. Á helgidögum er opið frá kl. 15—16 og 20— 21. Á helgidögumeropiðfrákl. II —12,15—16 og 20—21. Á öðrum timum er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i síma 22445. Apótek Keflavikur. Opiö virka daga kl. 9—19, almenna frídaga kl. 13—15, laugardaga. frá kl. 10— 12. Apótek Vestmannaeyja. Opið virka daga frá kl. 9— 18. LokaÖ i hádeginu milli kl. 12.30 og 14. APÓTKK KÓPAVOGS: Opið virka daga frá kl. 9.00— 19.00. laugardaga frá kl. 9.00- 12.00. Slysavaróstofan: Sími 81200. Sjókrabifreió: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnar nes, simi 11100, Hafnarfjörður, sími 51100, Keflavík slmi 1110, Vestmannaeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er f Heilsuverndarstööinni viö Baróns stig alla laugardaga og sunnudaga kl. 17—18. Simi, 22411. Erum við að fara i sama partíið? Ekki ef við mögulega komumst hjá því. Reykjavík — Kópavogur — Seltjarnarnes. Dagvakt. Kl. 8—17 mánudaga föstudaga. ef ekki næst i heimilislækni, sími 11510. Kvöld og næturvakt: Kl. 17-^08. mánudaga. íimmtudaga. simi 21230 Á laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaöar, en læknir er til viötals á göngudeild Land spitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjabúöaþjónustu eru gefnar i simsvara 18888 Hafnarfjöróur. DagvakL Ef ekki na»t i heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru i slókkvi stöðinni ísima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8— 17 á Læknamiöstööinni i sima 2231 1. Nætur- og helgidagavarzla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögreglunni i sima 23222. slökkvilið mu i sima 22222 og Akureyrarapóteki i sima 22445 Keflavlk. Dagvakt. Ef ekki na»t i heimilislækni. Upp lýsingar hjá heilsugæ/lustööinni i sima 3360. Simsvari i sama húsi með upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna isima 1966 Borgarspitalinn: Mánud föstud kl 18.30—19.30. Laugard. sunnud. kl. 13.30—14.30 og 18.30—19. Heilsuverndarstöóin: Kl. 15—16 og 18.30—19.30. Faóingardeild: Kl. 15—16 og 19.30—20. Fæóingarheimili Reykjavikur: Alla daga kl. 15.30— 16.30. KleppsspltaUnn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30—16.30. Landakotsspltali: Alla daga frá kl. I5.3Ö—16 og 19— 19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. Cijörgæzlu deild eftir samkomulagi. Grensásdeild: Kl. 18.30-19.30 alla daga og kl. 13- 17 á laugard. ogsunnud. Hvltabandið: Mánud.—föstud. kl. 19—19.30. l.aug ard. ogsunnud. á sama tima og kl. 15—16 KópavogshæUð: Eftir umtali og kl. 15—17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarflrói: Mánud. laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgidaga kl. 15— 16.30. Landspitatinn: Alla daga kl. 15— 16 og 19— 19.30. BamaspltaU Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsið Akureyri: Alla daga kl. 15 —16 og 19— 19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16 og 19— 19.30. Hafnarbúóir: Alladagafrákl. 14 —17 og 19—20. VlfilsstaóaspltaU: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30— 20. VistheimiUÓ Vlfílsstöóum: Mánud. laugardaga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—23. Söfnifi Hvað segja stjörnurnar? Spáin gUdlr fyrir þriðjudaglnn 26. mai. Vatnsberinn (21. Jan.—19. febr.): Hæfni þln viÓ að fosna úr erflðri aöstfiðu i dag mun afla þér mikils álits og aðdáunar. Þú færð bréf sem mun leysa allan þinn vanda. Fiskarnir (20. febr. —20. marz): Óvenjuleg ósk frá vini þínum mun koma þér i opna skjöldu og eyða miklu af tima þinum í dag. Dagurinn er tilvalinn til að sinna fjármálum og gera ráðstafanir fyrir framtíöina. Hrúturínn (21. marz—20. aprU): Láttu ekki blekkjast af fögrum loforðum. Láttu stjórnast af heilbrigðri skynsemi. Vinur þinn ’ bregzt ekki eins vel við bón þinni og þú býst við. Nautið (21. apríl—21. mal): Þér finnst erfitt að einbeita þér að ákveðnum verkefnum í dag. Reyndu að koma auga á björtu hliö- arnar i lífínu og leitaðu skemmtunar. Gættu þess að ofþreyta þig ekki. Tvíburamir (22. mat—21. JúnO: Gættu þess að vera réttum megin jl ávísanaheftinu i dag og taktu engar tvísýnar ákvarðanir i peningamálum. Þaö borgar sig aö leggja talsvert á sig til aö halda heimilisfriðinn. Krabblnn (22. Júni—23. Júli): Allar iikur eru á aö þú takir stórt stökk fram á við i starfi þinu, eða í einhverju fristundagamni. Vertu viðbúin(n) hvers konar breytingum. Ljónið (24. Júlí—23. ágúst): Það mun bregða óvænt út af venj- unni í dag og það mun gleöja þig ákaflega. Ættingi skapar leiöindi heima fyrir, en með háttvisi má koma lagi á ástandið. Meyjan (24. ágúst—23. sept.): Forðastu aö lenda í illdeilum i dag, sérstaklega þó út af einhvcrju sem viðvikur fjölskyldu þinni. Þér berast mikilsverðar fréttir, sem jafnframt veita þér mikla ánægju. Vogin (24. sept.—23. okt.): Nú er rétti timinn til að gera nýja samninga. Gleymdu ekki að taka með i reikninginn að aðrir hafa sinar óskir, sem taka þarf tillit til. Sporðdreklnn (24. okt.—22. nóv.): Það verður leyst úr gömlum vanda i dag, en æskilegt væri að þú létir í ljós tilfinningar þínar. Hjá sumum í þessu merki er þessi vandi eitthvað viövíkjandi ástamálunum. Bogmaðurinn (23. nóv.—20. des.): Þú ert eirðarlaus og er það vegna umræðna viö fjölskylduna i sambandi viö einhverjar •breytingar á högum ykkar. Þú hefur aö öllum likindum þitt fram, en þó ekki án baráttu. Steingeitin (21. des.—20. Jan.): Gættu þin á kunningja þinum sem er að reyna aö vera fyndinn á þinn kostnað. Leitaðu eftir félagsskap við skemmtilegt fólk, þá veröur þú hamingju- söm(samur). Afmælisbam dagslns: Þetta verður hamingjurikt ár. Allt gcngur vel í peningamálunum, en þó ættir þú aö fara varlega í þeim efnum á miðju árinu. Talsvert verður um ferðalög og þar inni- falin ein löng og viðburðarík ferð. Einhver ókunnugur kemur inn ílifþitt. Borgarbókasafn Reykjavlkur AÐALSAFN — Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugardaga 13—16. Lokaö á laugard. 1. maí—1. sept. AÐALSAFN — Lestrarsalur, Þingholtsstræti 27. Opið mánudaga—föstudaga kl. 9—21. Laugard. 9—18, sunnudaga 14—18. Opnunartimi að sumaríagi: Júní: Mánud.—föstud. kl. 13—Ííf. JúU: Lokað vegna sumarleyfa. Ágúst: Mánud.—föstud. kl. 13—19. SÉRÚTLÁN — Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a, 'bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofn- unum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, simi 36814. ,Opið mánudaga—föstudaga kl. 14—21. Laugard. kl. 13—16. Lokaðálaugard. 1. mai— 1. sept. 1 BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, simi 83780. Heim- sendingarþjónusta á prentuöum bókum fyrir fatlaða lOg aldraða. HOFSVALLASAFN — HofsvaUagötu 16, simi 27640. Opið mánud.—föstud. kl. 16—19. Lokað júlimánuð vegna sumarleyfa. iBÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, simi 36270. ^Opið mánud.—föstud. kl. 9—21. Laugárd. 13—16. Lokað á laugard. 1. mai— 1. sept. BÓKABÍLAR — Bækistöð i Bústaðasafni, simi 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. BÓKASAFN KÓPAVOGS I Félagsheimilinu er opiö mánudagaföstudaga frá kl. 14—21. AMFRÍSKA BÓKASAKNID: Opiö virka dupa kl 13-17.30. ÁSMUNDARGARÐUR viö Sigtún: Sýning á verkum er I garðinum en vinnustofan cr aðeins opin viösérstök tækifæri. ÁSÍ.RÍMSSAFN, lUrustaóastrati 74: Ir opiö sunnudaga. þriöjudaga og fimmtudaga Irá kl 13.30 16. Aðgijngur ókeypis. ÁRB/FJARSAFN er opiö l'rá I. september sam .kvæmt umtali. Upplýsingar i sima X44I2 milli kl. 9 og 10 fyrir hádegi. LISTASAFN tSLANDS viö Hringbraut: Opiö dag lega frá kl. 13.30—16. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ viö Hle'mmtorg: Opiö sunnudaga, þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30-16. NORRÆNA HÚSIÐ viö Hringbraut Opið daglega frá 9—18 ogsunnudaga frákl. 13—18. Rafmagn: Rcykjavik, Kópavogur og Seltjarnarnes, sími 18230, Hafnarfjöröur, simi 51336, Akureyri, simi' 11414. Keflavik.simi 2039, Vestmannaeyjar 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavík, Kópavogur og Hafnar fjöröur, simi 25520. Seltjarnames, simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavik og Seltjarnarnes, simi 85477, Kópavogur, sími 41580. eftir kl. 18 og um helgar simi 41575, Akureyri, simi 11414, Keflavik, simar 1550, eftir lokun 1552,-Vestmannacyjar. simar 1088 og 1533, Hafnarfjörður, sími 53445. Simabilanir I Reykjavík. Kópavogi. Seltjarnarnesi, Akureyri, Keflavik og Vestmannaeyjum tilkynnist i 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311. Svarar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til kl. 8 árdcgis og á helgi dögum er svaraö allan sólarhringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarínnar og i öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aöfá aöstoö borgarstofnana. Minnlngarspjdld Mlnningarkort Barna* spítalasjóös iHririgslns fást á eftirtöldum stöðum: ’ Bókaverzl. Snæbjarnar, Hafnarstr. 4 cg 9. Bókabúð Glæsibæjar. Bókabúð OUvers Steins, Hafnarfirði. Bókaútgáfan Iðunn, Bræðraborgarstig 16. Verzl. Geysir, Aðalstræti. Verzl. Jóh. Norðfjörö hf., Hverfisg. Verzl. ó. EUingsen, Grandagarði. Heildverzl. Júl. Sveinbj. Snorrabraut 61. Lyfjabúð Breiöholts. Háaleitisapótek. Garðsapótek. Vesturbæjarapótek. Apótek Kópavogs. Landspitalanum hjá forstööukonu. Geðdeild Bamaspitala Hringsins v/Dalbraut.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.