Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 23

Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 23
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1981. 23 « DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 1 Til sölu B Peningaskápur til sölu, stærð 70—46 cm. Uppl. í síma 20266 á verzlunartíma. Þorvaldar — hnakkar. Munið hina vönduðu Þorvaldar-hnakka. Þorvaldur Guðjónsson , söðlasmíða- meistari, Hitaveituvegi 8 Smálöndum við Vesturlandsveg. Sími 84058. 8 eikarhurðir í körmum til sölu. Fataskápar, ca 400 lítra frystikista, ísskápur, eldhúsborð og 5 stólar, 2 borðstofustólar og lítið sófa- sett. Selst ódýrt. Uppl. í síma 13265. Tilsölu VW 1200*73 á 15000 eða 12000 gegn staðgreiðslu. Þarfnast smálagfæringar á lakki. Enn- fremur er til sölu mikið af frímerkjum og 2ja manna svefnsófi á gjafverði. Uppl. í síma 74016 eftir kl. 19. Bókasafn. Til sölu gott safn íslenzkra, bóka úr dánarbúi, ljóð, þjóðsögur og fleira. Vil- hjálmur Þórhallsson hrl., Vatnsnesvegi 20 Keflavík, sími 92-1263. Hústjald. Til sölu vel með farið Bahama tjald, eins, árs. Uppl. í síma 72105. Til sölu froskbúningur. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—203 Vegna brottflutnings er til sölu Candy þvottavél, 140, lítið notuð, á kr. 3100, mahóní borðstofusett, nýtt Philips litsjónvarp, 26 tommu, 20% afsláttur, mjög stórt fuglabúr á 400 kr. og Ignis ísskápur á 2000 kr. Uppl. i síma 77609. Til sölu Necchi saumavél, verð 1500 kr. Einnig Sunbeam hrærivél. Verð kr. 700. Hvort tveggja sem nýtt. Uppl. ísíma 27001. Mothercare barnavagn til sölu, verð 1500, og stálgrindarkojur, kr. 1300. Uppl. í síma 83805 milli kl. 17 og 19. Lítil Silver Cross skermkerra og lítið drengjareiðhjól til sölu. Uppl. í síma 74949. Til sölu trésmíðaverkstæði. Fyrirtækið, sem er í ódýru leiguhús- næði, selst allt í heild eða einstakar vélar sem eru: Spónsög, spón-limingarvél, hjólsög, sambyggð vél, (fræsari, hjólsög og hliðarbor), framdrif, þykktarhefill, af- réttari, bandsög, borvél, spónapressa, handdrifin, kantlímingarekkur með 10 lofttjökkum, lökkunartæki og fleira. Uppl. í síma 28966 á vinnutíma og 66588 á kvöldin og um helgar. Verktakar — járniðnaðarmenn. Til sölu Miller dísilrafsuðuvél, 225 amp- er. Vélin er mjög lítið notuð og í góðu ástandi. Uppl. í síma 85138 eða 45090. Sófasett. Til sölu 3ja sæta sófi, 2ja sæta og stóll, einsmanns sófi, einnig grammófónn sem er plötuspilari og út- varp. Uppl. í síma 30006. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562. Eldhúskollar, sófaborð, svefnbekkir, stofúskápar, klæðaskápar, stakir stólar, borðstofuborð, blóma- grindur og margt fleira. Fornverzlunin, Grettisgötu 31,sími 13562. 9 Óskast keypt i Trésmiðavélar óskast til kaups, sérstaklega sög og afréttari. Uppl. í síma 40018. Kaupi bækir íslenzkar og erlendar, stór söfn og smá, hvar sem er á landinu. Bragi Kristjóns- son Skólavörðustíg 20, sími 29720. Kaupi og tek f umboðssölu gamla smáhluti, til dæmis leirtau, dúka, Igardínur, púða, ramma, myndir og göm- lul leikföng. Margt fleira kemur til Igreina. Fríða frænka, Ingólfsstræti 6, sími 14730 og 10825. 9 Fyrir ungbörn 9 Vel með farið barnabaðborð og burðarrúm til sölu. Uppl. i sima 44448. Til sölu notaður barnavagn, verð 1000 kr. Uppl. í síma 22862. Verzlun Pelsar, minka- og muskrattreflar, húfur og slár, minka- og muskratpelsar saumaðir eftir máli. Viðgerðir og breytingar á pelsum. Skinnasalan, Laufásvegi 19, sími 15644. Ódýr ferðaútvörp, bílútvörp og segulbönd, bílhátalarar og loftnetsstengur, stereo-heyrnartól og Iheyrnarhlífar, ódýrar kassettutöskur og hylki, hreinsikassettur fyrir kassettu- tæki TDK, Maxell og Ampex kassettur, hljómplötur, músíkkassettur og 8 rása spólur, íslenzkar og erlendar. Mikið á gömlu verði. Póstsendum. F. Björnsson, Bergþórugötu 2, simi 23889. Pelsar — leðurkápur — tilboðsverð. Kanínupelsjakkar, margir litir, tilboðs- verð 1500, leðurkápur, svartar, tilboðs- verð 1500. Einnig fyrirliggjandi loð- skinnshúfur og treflar í úrvali. Greiðslu- skilmálar. Pelsinn Kirkjuhvoli, opið kl. 1 tilóe.h. sími 20160. Ódýrar hljómplötur. Nýjar og notaðar hljómplötur til sölu. Úrvalið er mikið, skiptir hundruðum titla. Verðfrá kr. 10 platan. Kaupi nýjar og lítið notaðar hljómplötur á hæsta mögulega verði. Kaupi einnig flestar íslenzkar bækur og blöð. Staðgreiðsla. Safnarabúðin, Frakkastíg 7, sími 27275. .Útsaumur, mikið úrval 'af óuppfylltum útsaum .t-d. rókókó ■stólurn og sófum, rennibrautum, myndum, klukkustrengjum, púða- borðum og fl., hagstætt verð. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópavogs. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópavogi simi 72000. Borðdúkar. Handbróderaðir m/servíettum, vél- bróderaðir dúkar, damask dúkar og servíettur, mynztraðir bómullardúkar á eldhúsborð, fíleraðir löberar og dúllur. ISendum í póstkröfu. Opið kl. 1—6, strætisvagnaleið Kópav. nr. 23. Verzlunin Panda, Smiðjuvegi 10, Kópa- vogi, sími 72000. 9 Húsgögn Til sölu sófasett, sófaborð, hillusamstæða og leðurstóll. Uppl. isíma 74146 eftirkl. 18. Fallegt, hvítt hjónarúm til sölu. Einnig snyrtiborð. Uppl. í síma 23096. Chesterfield leðursófasett til sölu. Verð tilboð. Uppl. i sima 43104 eftirkl. 19. Til sölu sem nýtt sófasett, sófaborð og hornborð, nýlegt hjónarúm og gamalt borðstofusett, einnig Sunbeam 1250 árg. 72. Uppl. í síma 74965. Til sölu palesander hjónarúm og barnarimlarúm. Uppl. í sima 31759 eftirkl. 17. Til sölu vel með farið raðsófasett. Verð kr. 4000. Uppl. í síma 85315. Til sölu sófasett og sófaborð. Uppl. í sima 39104 milli kl. 19 og 21. S Antik B Útskorin borðstofuhúsgögn Renesanse svefnherbergishúsgögn stólar, borð, skrifborð, kommóða, klukkur, málverk, gjafavörur. Kaupum og tökum í umboðssölu. Antikmunir Laufásvegi 6, sími 20290. 9 Heimilistæki 1 Nýleg Philco þvottavél og þurrkari til sölu. Uppl. í síma 73879 millikl. 19og22. 9 Teppi 1 Einlit ullarteppi til sölu, 60—70 ferm, seljast ódýrt. Sími 76969 eftirkl. 17. 1 Málverk 1 Málverk til sölu. Málvefkin eru eftir Birnu Norðdal '55 Guðmund Þorsteinsson 1958, Arbo Clausen 1939, Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—86 c Þjónusta Þjónusta Þjónusta c Viðtækjaþjónusta ) Sjón varps viðgerðir Heima eöa á Ýerkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. I)ag-, kvöld- og helgarsimi 21940. C Jarðvinna-vélaleiga ) R TÆKJA OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjónssonar ' € Skommuvegi 34 - Símor 77620 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Slípirokkar Stingsagir Heftibyssur Höggborvélar Beltavélar Hjólsagir Keðjusög ' iMúrhamrar MURBROT-FLEYQUN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJáll Harðareon.Vélaklga SIMI 77770 s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur í stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 ER STIFLAÐ? Fjarlægi stíflur úr vöskum, baðkerum, WC-rörum og niðurföllum. Fullkomnustu tæki. Annast einnig viðgerðir á WC rörum og niðursetn- ingu á brunnum. VAIMIRMENN BEHNHARÐ HEIÐDAL Sími: 12333 (20910) c Pípulagnir - hre insanir ) Er stfflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og niður- föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bíla- plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbíl með háþrýstitækjum, loftþrýstitæki, raf- magnssnigla o.fl. Vanir menn. Vaiur Helgason, sími 77028. Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. ■ Vanir menn. Upplýsingar í síma 43879. Strfluþjónustan Anton Aðalsteinsson. c Verzlun ) Alternatorar, startarar, dínamóar fyrir enskar og japanskar bifreiðar, einnig tilheyrandi varahlutir. Platínulausar transistor- kveikjur í flestar gerðir bif- reiða. Amerísk gæðavara. ÞYRILL S/F Hveffisgötu 84 Viðgerðaþjönusta á stört- urum, dinamóum og al- ternatorum. ATH.: Vegna hagstæðra innkaupa eigum við alt- ernatora fyrir Range Rov- er, Land Rover, Mini, All- egro, Cortinu og fleiri gerðir bifreiða. Verð kr. 738.-. Tilboð þetta stendur að- eins meðan birgðir endast. þjónusta Húsaviðgerðir 66764 Heimkeyrslur Alhliða þjónusta, eins og múrviðgeröir og sprunguþéttingar á húsum. Girðum lóðir, leggjum þökur, lögum innréttingar, 'setjum í sólbekki, skiptum um hurðir. Setjum járn á þök, ' skiptum um gler, fræsum glugga o.fl. Nýsmíðar 72204 Húseignaþjónustan 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum 'sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- |ingar, sprungiiþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrsiur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 HÁÞRÝSTIÞVOTTUR I Húseigendur, útgerðarmenn, verktakarl Tökum að okkur að háþrýsti- þvo hús, skip, vélar o.ffl. Þrýsti- kraftur allt að 10.000 psi. Upptýsingar i símum 84780 og 83340. RAFSTYRING HF. LOFTRÆSTIKERFI OG HITAKERFI Önnumst uppsetningu. viðgerðir og rekstur á stjórntækjum loft ræstikerfa. Öll tækjasala. Sérhæfðir nicnn. DYR ASÍ M AÞ JÓNUST A ! Önnumst uppsetningar og viðgcrðir á dyrasimum og kallkcrfum. I ÖILtækjasala. RAFLAGNADEILD Endurnýjum oggerum viðgamlar raflagnir: RAFSTÝRING HF. I iiulargom 3l) 10560 WIAÐW

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.