Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 18

Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 18
18 c LAHDSIMRKJUN ÚTBOÐ Landsvirkjun óskar eftir tilboðum í samsetningu og reisingu stálturna á hluta af 220 kV háspennulínu milli Hrauneyjafoss og Brennimels (HrauneyjafossKnu 1), í samræmi við útboðsgögn 427. Sá hluti línunnar sem hér um ræðir nær frá Hvítá að Sköflungi, sam- tals um 31 km. Á þessum hluta verða 88 stagaðir turnar og 3 hornturnar. Verklokeru 15.september 1981. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu Landsvirkjunar Háaleitisbraut 68,108 Reykjavík, gegn skilatryggingu að upphæð kr. 300.-. Tilboðum skal skila á skrifstofu Landsvirkjunar fyrir kl. 11:00 föstu- daginn 12. júní 1981, en þá verða tilboðin opnuð í viðurvist bjóðenda. Rakarastofan Klapparstíg Sími12725 Hárgreiðslustofa Klapparstíg Tímapantanir 13010 HNEBUXUR FALLEGIR LITIR, GOTT VERÐ Verzlunin Stuttfouxur, gallabuxur, myndabolir og margtfleira af fallegum sumarfatnaði. Glœsibœ, Alfheimum 74. Sími 33830. Utboð GLUGGAR - INNRÉTTINGAR Byggung Reykjavík óskar eftir tilboðum í smíðar á eftirfarandi: 1. Gluggar og útihurðir 2. Eldhúsinnréttingar 3. Fataskápar 4. Innihurðir Um er að ræða smíðar í 120 íbúðir að Keilu- og Rekagranda. Gögn verða afhent á skrifstofu félagsins við Eiðsgranda frá kl. 14.00 til 17.00 dagana 26/5 og 27/5. (§ DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1981. Iþróttir Iþróttir Skotar sigruðu Englendinga 0-1 í Lundúnum FJÓRDILEIKUR ENSKRA í RÖD ÁN MARKS Á WEMBLEY I Skotar slgruflu Englendinga 1—0 i brezku meistarakeppnlnni á Wembley á iaugardag f elnum aumasta landsleik, sem um getur f 99 ára sögu landslelkja Englands og Skotlands, elztu alþjóða- keppnl f sögu knattspyrnunnar. Eina mark leiksins skorafli John Robertson, Nottm. Forest, úr vftaspyrnu fyrir Skotland á 65. min. eftir afl Bryan Robson, WBA, hafði fellt StevC Archi- bald, Tottenham, innan vitatelgs. Þó brezka meistarakeppnin hafi engan tilgang nú eftir að England og Wales neituðu að leika i Belfast létu 60 þúsund Skotar sig ekki muna að halda til Lundúna til að horfa á leikinn. Áhorfendur i allt 90 þúsund og það heyrðist varla stuna í stuðningsmönn- um enska liðsins. Þeir Joe Jordan, sem lék í skozka landsliðinu á ný eftir eins leiks bannn- ið, sem hann fékk fyrir brottreksturinn gegn Wales, og Steve Archibald prjón- uðu sig f gegnum vörn Englands á 65. mín. og Archibald virtist öruggur með að skora hjá Joe Corrigan, þegar Rob- son felldi hann. Franski dómarinn Robert Wurtz dæmdi á stundinni víta- spyrnu og sérfræðingurinn Robertson var ekki lengi að afgreiða knöttinn í markið. Þetta var fjórði leikur enska liðsins 1 röð á Wembley, sem enska liðinu tekst ekki að skora mark í. Það fékk þó sín tækifæri. Graham Rix, Arsenal, fékk dauðafæri 1 lok fyrri hálfleiks. Skallaði yfir markið af þriggja metra færi. í þeim síðari sendi Kenny Sansom, Arsenal, knöttinn til Peter Withe, Aston Villa, sem var frír innan víta- teigs. Hann skallaði yfir Alan Rough, markvörð Skota, og mark virtist óumflýjanlegt. Á síðustu stundu tókst fyrirliða Skotlands, Danny McGrain, Celtic að bjarga á marklínu. Á loka- minútu leiksins átti Archibald hins vegar að skora annað mark fyrir Skota. Bæði lið notuðu báða varamenn sina. Trevor Francis, Forest, kom í stað Tony Woodcock, Köln, og Alvin| Martin, West Ham, í stað Dave Watson, Southampton, fyrirliða Englands. Hjá Skotum varð Asa Hart- ford, Everton, að yfirgefa völlinn á 14. mín. vegna meiðsla. David Narey, Dundee Utd., kom I hans stað og Paul Sturrock, Dundee Utd. kom í stað Dave Provan, Celtic, sem varla sást í leiknum. Skömmu siðar meiddist Jordan, blóðið streymdi úr höfði hans eftir að Viv Anderson, Forest, hafði óvart spyrnt í höfuð hans. Jordan lét það ekki á sig fá. Lék til leiksloka enda stórkostlegasta stund skozkra, þegar þeir vinna Englendinga. Liðin voru annars þannig skipuð. England Corrigan, Man. City, Ander- son, Sansom, Ray Wilkins, Man. Utd. Watson (Martin), Robson, Steve Coppell, Man. Utd. Glen Hoddle, Tottenham, Rix, Woodcockl (Francis). Skotland. Rough, Partick, Ray Stewart, West Ham, McGrain, Willie Miller og Alex McLeish, Aberdeen, Frank Gray, Leeds, Provan (Sturrock) Archibald, Jordan, Hartford (Narey) og Robertson. -hsim. John Robertson skorafli mark Skotanna. Yfirburðir Sovétmanna á Evrópumeistaramótinu ífimleikum Sovétmenn áttu þrjá efstu menn f karlaflokki á Evrópumeistaramótinu f flmleikum, sem fram fór f Rómarborg um helgina. Þelr höfflu umtalsverða yflrburði. Það var fyrirliði liðs þeirra Alex- ander Tkachev, sem varð sigurvegari og er þetta i fyrsta skipti, sem hann vinnur sigur á stórmóti. Hann varð annar á Evrópumeistaramótinu 1 Essen fyrir tveimur árum, þriðji á siðasta heimsmeitaramóti og.fjórði á Olympíu- leikunum í Moskvu I fyrra. Evrópu- meistarinn, Stojan Deltchev, frá Búl- gariu var ekki á meðal þátttakenda að þessu sinni og þá gat fátt komið í veg fyrir sigur Tkachev. Efstu menn urðu annars þessir: Tkachev, Sovétrikjunum 58,60 stig Korolev, Sovétrikjunum 58,30 stig | Feyenoord er að missa af lestinni Bókstaflega allt gengur nú á afturfót- unum hjá Feyenoord f Hollandi og ekkl hefur gengifl batnafl vifl afl Pétur Pétursson hætti að leika með þvf. Liðifl steinlá fyrir Ajax um helglna, 1—4 á útlvelli og má alvarlega fara afl vara sfg ef UEFA-sætffl á ekki að glatast. Hollendlngar fá 3 sætl f UEFA-keppn- innl. önnur úrslit 1 hollenzku 1. deildinni j urðu annars þessi: Den Haag — Roda 4—4 Styrkið og fegríð fíkamann Ný 3ja vikna námskeið hefjast 1. júní. Leikfimi fyrir konur á öllum aldri. Hinir vinsælu HERRATÍMAR í hádeginu. Hressandi — mýkjandi — styrkjandi — ásamt megrandi æfingum. Sértímar fyrir konur sem vilja léttast um 15 kg eða meira. Sértímar fyrir eldri dömur og þær sem eru slæmar í baki eða þjást af vöðva- bólgum. Vigtun — mæling — sturtur — Ijós — gufuboð — kaffi — Innritun og upplýsingar alla virka daga frá kl. 13-22 í síma 83295. Júdódeild Ármanns Ármú/a 32. AZ’67—Deventer 4—1 PEC Zwolle—Utrecht 0—3 NEC Ni jmegen — Willem 11 4—0 Maastricht — Twente 1—0 Sparta — PSV Eindhoven 3—0 Excelsior — NAC Breda 1 —2 Groningen — Wageningen 2—0 Staða efstu liða er þessi: AZ’67 31 25 5 Utrecht 32 18 9 Ajax 32 20 4 PSV Eindhoven 32 17 8 Feyenoord 32 16 9 1 93—28 55 5 67—31 45 8 84—53 44 7 58—28 42) 7 63—43 41 Makuz, Sovétríkjunum Brucker, V-Þýzkalandi Nikolay, V-Þýzkalandi 58,20 stig 58,00 stig 57,85 stig Klaus Fischer er iðinn vifl kolann. LETTUR SIGUR V- ÞJÓÐVERJA í LATHI —unnu Finna 4-0 í 1. riðli HM Flnnar voru V-Þjóðverjum IftU Rlndrun um helgina er liflin mættust f 1. riðll undankeppni HM f knattspyrnu f Lathi f Flnnlandi. V-Þjóflverjar slgr- uðu 4—0 og höfflu allan tfmann tögl og hagldlr f lelknum. Hans Peter Briegel skoraði fyrsta markið á 25. minútu og síðan bætti Klaus Fischer öðru við á 37. min. Man- fred Kaltz drap svo allar vonir Finna með marki á 40. mln. Tiu mín. fyrir leikslok innsiglaði Fischer svo sigurinn með góðu marki — hans fjórða lands- liðsmark eftir að hann var valinn á ný. Staðan i 1. riðli er nú þannig: V-Þýzkaland Austurríki Búlgaria Albania ; Finnland 4 4 0 0 11—1 8 4301 8—2 6 4 3 0 1 9—4 6 5 1 0 4 3—10 2 5 0 0 5 0—14 0

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.