Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 30
TÓNABÍÓ
Sími II 182
Lestarránið
mikla
(The Qreet
Treln Robberv)
THE
CREflT
TRfllN
1 ' '
I 1 I I > I *
PG
Scm hrcin skemmtun er þctta'
fjörugasta mynd sinnar teg-
undar síðan „STING” var
sýnd.
Thc Wall Strcet Journal.
Ekki síöan „THE STING”
hefur vcriö gerð kvikmynd
scm sameinar svo skemmti-
lega afbrot, hina djöfullegu
og hrifandi þorpara sem
framkvæma það, hressilega
tónlist og stílhreinan
karakterleik.
NBC T.V.
Unun fyrir augu og eyru.
B.T.
Leikstjóri:
Michael Crichton.
Aðalhlutverk:
Sean Connery,
Donald Sutherland,
Lesley-Anne Down.
Tekin upp I dolby- Sýnd I
Eprad-stereo.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 5, 7.15 og9.20.
Útvarp
iJARBM
* 50184
Égerbomm
St®
SprenghlægQeg og fjörug ný,
sænsk gamanmynd I litum.
Þessi mynd varð vinsælust
allra mynda i Sviþjóð sl. &r og
hlaut geysigóðar undirtektir
gagnrýncnda sem og biógesta.
Aðalhlutvcrkið leikur mesti
háðfugl Svla:
Magnus H^renstani,
Anltl Lidén.
Tvlmælalaust hressQegasta
gamanmynd seinni ára.
Islcnzkur texti.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd kl. 9.
Siflastaslnn.
9.20 Lelkfiml. 9.30 Tilkynningar.
Tónleikar.
10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir.
10.30 Tónlelkar. Sinfónfuhljómsveit
íslands leikur „Á krossgötum”,
svítu eftir Karl O. Runólfsson;
Karsten Andersen stj. / Lárus
Sveinsson, Jón Sigurðsson, Stefán
Þ. Stephensen og Björn R. Einars-
son leika Svitu fyrir tvo trompeta,
horn og básúnu eftir Herbert H.
Ágústsson.
11.00 „Man ég það sem löngu lelð”.
Umsjón: Ragnheiður Viggós-
dóttir. „Símon Dalaskáld” —
sagt er frá síðasta rimnaskáldinu
og kveðnar nokkrar rímur.
11.30 Vlnsæl lög og þættir úr
sfgUdum tónverkum. Ýmsir flytj-
endur.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Þrlðjudagssyrpa. —
Jónas Jónasson.
15.20 Miðdeglssagan: „Litla
Skotta”. Jón Oskar les þýðingu
sina á sögu eftir Georges Sand (5).
15.50 Tiikynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
Mánudagur
25. maí
19.45 Fréttaágrip á táknmáll.
20.00 Fréttlr og veður.
20.25 Auglýslngar og dagskrá.
20.35 Múminálfarnir. Þriðji þáttur
endursýndur. Þýðandi Hallveig
Thorlacius. Sögumaður Ragn-
heiður Steindórsdóttir.
20.45 Iþróttlr. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.20 Stfna.Leikrit frá Þýska alþýðu-
lýöveldinu, byggt á skáldsögu eftir
Theodor Fontane. Sagan gerist á
siðari hluta nitjándu aldar og fjall-
ar um ástir Stinu, stúlku af al-
þýöustétt, og Valdimars, pilts af
góðum ættum. Þýðandi Krístrún
Þórðardóttir.
23.10 Dagskrárlok.
DB
Spcnnandi, ný, bandarísl
kvikmynd um villta unglinga í
einu af skuggahverfum New
York.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnufl innan 16 6ra.
jAUGAR^
Sím, 3207S
Táningur
(einkatímum
Al ISTURBÆ! JARfííftj
Vœndiskvenna-
morðinginn
(Murder by Decree)
Hörkuspennatidi og vel leikin
ný ensk-bandarísk stórmynd í
litum þar sem „Sherlock
Holmes” á í höggi við „Jack
the Ripper”.
Aðalhlutverk:
Christopher Plummer
James Mason
Donald Sutherland
íslenzkur textl.
Bönnufl börnum
Innan 16 ára.
Sýndkl. 5,7,9og 11.
FISKIMESSA
öll kvöld
25 tegundir
fisk- og sjivarrétta
áhlaðborði
•
Kaffivagninn
Grandagaröi
Símar 15932 og
12509;
STÍNA—sjónvarp kl. 21,20:
Svefnherbergið er skemmtUeg
skólastofa. . . þegar stjarnan
úr Emmanuelle myndunum
er kennarinn. Ný, bráð-
skemmtUeg, hæfílega djörf
bandarisk gamanmynd, mynd
fyrír fólk á öUum aldri þvi
hver man ekki fyrstu
„reynsluna”.
Aðalhlutverk:
Sylvla Kristel,
Howard Hesseman
og
Eric Brown.
tslenzkur textl.
Sýnd kl. 5,7 og 9.
Bönnufl innan 12 ára.
Eyjan
Ný mjðg spennandi bandarísk
mynd, gerð eftir sögu Peters
Benchleys, þess sama og
samdi Jaws og The Deep.
íslenzkur textl.
Aðalhlutverk:
Mlchael Caine
David Warner.
Sýndkl. 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Oscars-verfllaunamyndln
Kramer vs.
Kramer
HúsMÍ
öbyggflunum
(Tlwl
WQtsmnss
FAHE7
Sýnd kl. 9.
ÚrStina.
Alþýðustúlka og
piltur af góðum ættum
—óæskilegur ráðahagur á nítjándu öld
Mánudagur
25. maf
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.20 Fréttlr. 12.45 Veðurfregnir.
Tilkynningar. Mánudagssyrpa. —
Ólafur Þórðarson.
15.20 Miðdegissagan: „Litla
Skotta”. Jón Oskar les þýðingu
sina á sögu eftir Georges Sand (4).
15.50 Tilkynningar.
16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður-
fregnir.
16.20 Sfðde^istónleikar. Dietrich
Fischer-Dieskau syngur lðg eftir
Hugo Wolf. Daniel Barenboim
leikur með á pianó / Juilliard-
kvartettinn leikur Strengjakvartett
nr. 1 íe-moll, „Úrliflminu”,eftir
Bedrich Smetana.
17.20 Sagan: „Kolskeggur” eftlr
Walter Farley. Guðni Kolbeinsson
les þýðingu Ingólfs Árnasonar (6).
17.50 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttlr. Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál. Helgi J.
Halldórsson flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn. Kjartan
Sigurjónsson skólastjóri á ísafirði
talar.
20.00 Lðg unga fólkslns. Hildur
Eiríksdóttir kynnir.
21.30 „Frómt frá sagt”. Jónína H.
Jónsdóttir les siðari hluta sögu
eftir Sólveigu von Schouitz.
Sigurjón Guðjónsson þýddi.
21.50 „Mómoprecóre”. Fantasía
fyrir pianó og hljómsveit eftir
Heitor Villa-Lobos. Christina
Ortiz leikur með Nýju fil-
harmóniusveitinni í Lundúnum;
Vladimir Ashkenazy stj.
22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá
morgundagsins. Orð kvöldslns.
22.35 „Hegira” — brottför
Múhameðs frá Mekku. Kristján
Guðlaugsson les þýðingu sína á
þætti frá UNESCO.
Hlldur Eiriksdóttir kynnir Lög unga
fólksins kl. 20 á mónudagskvöld.
23.00 Kvöldtónleiksr. a. Sinfónía
nr. 11 i D-dúr (K84) eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. Sinfóníu-
hljómsveit Berlinar ieikur; Kari
Böhm stj. b. Pianósónata i a-moll
op. 143 eftir Franz Schubert.
Radu Lupu leikur. c. „Moldá”,
tónaljóö eftir Bedrich Smetana.
Utvarpshljómsveitin i Berlín
leikur; Ferenc Fricsay stj.
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Þriðjudagur
26. maf
7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.
7.15 Lelkflml.
7.25 Morgunpósturinn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Forustugf. dagbl. (útdr.). Dag-
skrá. Moreunorð. Þóhildur Olafs-
talar. Tónleikar.
8.55 Dsglegt mál. Endurt. þáttur
Helga J. Halldórssonar frá
kvöldinu áður.
9.00 Fréttir.
9.05 Morgunstund barnanna.
Bjarni Th. Rögnvaidsson les síðari
hiuta sögu sinnar „Drengur á
Siglufirði”.
nmrnmÉÉH
^i
Stefntá
toppinn
Bráðskemmtileg ný bandarlsk
mynd um ungan mann sem á
þá ósk heitasta að komast á
toppinn I sinni iþróttagrein.
Aðalhlutverk:
Tlm Matheson,
Susan Blakely,
Jack Warden.
Tónlist eftlr
Bill Conti.
Sýnd kl. 7 og 9.
luugardag
H. A. H.O.
Vegna fjölda áskorana sýnum
við þessa sprellfjörugu leyni-;
lögreglumynd meö Chavy
Chase og undrahundinn Benji
inokkradaga kl. 5.
tslenzkur textl
Heimsfræg ný amerísk
verðlaunakvikmynd sem'
hlaut fimm Oscarsverðlaur
1980.
Bezta mynd ársins
Bezti leikari Dustin Hoffman.
Bezta aukahlutverk Meryl
Streep.
Bezta kvikmyndahandrit.
Bezta leikstjóm, Robert
Benton.
Aöalhlutverk:
Dustin Hoffman,
Meryl Streep,
Justin Henry,
Jane Alexander
Hækkafl verfl.
Sýnd ki. 5,7 og 9.
Siflustu sýnlngar.
Viö skulum
kála stelpunni
Bráöskemmtileg bandarisk
gamanmynd meö leikaranum
Jack Nlcolson.
Sýnd kl. 11.
Valdimar er af góðum ættum en
Stina er aíþýðustúlka. Honum hug-
kvæmist sú lausn að þau gætu þá
flutt til Ameríku. Þessi uppástunga er
fjölskyldu hans litil huggun og hún
bregzt ókvæða við þessum fyrirhug-
aðaráðahag.
Jafnvel Stína telur bilið milli þeirra
illbrúanlegt.
Leikritið er gert eftir skáldsögu
eftir Theodor Fontane. Þýðandi er
Kristrún Þórðardóttir.
-FG.
JOEYTRAVOLIAm
SUNNYSIDE
Á villigötum
Hin afar vinsæla, spennandi
og bráðskemmtilega gaman-
mynd, sem allir hafa gaman
af. Krls Kristoffersson, —
All MacGraw.
íslenzkur textl.
Sýnd kl. 3,5,7
9 og 11,10
PUNKTUH
PUNKTUR
K0MMA
STRIK
Sýnd kl. 3.05,5.05,7.05,
9.05 og 11.05.
u. C-
Fflamaflurlnn
Hin frábæra, hugljúfa mynd,
10. sýningarvika.
12. sýningarvlka
Sýndkl. 3,10,6,10 og 9,10
D-
Idi Amin
Hörkuspennandi litmynd um
hinn blóði drífna valdaferU
svarta einræðisheiTans.
íslenzkur textl.
Bönnufl Innan 16 ára.
Sýnd kl. 3,15,5,15,7,15
9,15 og 11,15.
stúlka, og er liferni hennar allt til fyr-
myndar.
öðru máli gegnir um systur henn-,
ar. Hún hafði verið flekuð i æsku, á
unga dóttur og virðist stunda heldur
vafasamt liferni. Gamall greifi kemur
í heimsóknir til hennar á einkennileg-
ustu tímum og einn góðan veðurdag
er i fýigd með honúm ungur og álit-
legur greifi, Valdimar að nafni.
Valdimar verður ástfanginn af
Stinu og vill kvænast henni. Vand-
kvæði eru samt á þeim ráðahag.
Sagan gerist á síðari hluta nitjándu
aldar. Tvær ógiftar systur búa saman
og önnur þeirra er Stina. Hún vinnur
í vöruhúsi, er háttprúð og grandvör'
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAÍ1981.
Mánudagamyndin
Alvarlegur
leikur
l.nlilm.if Anj.iHrcicn (m mih hi)
y. CÖEN
oýiBMUJGE
Leg
Stclim I Ikman IJl 'Ii. rstlius
Norsk-sænsk úrvalsmynd um
ástir og framhjáhald.
örugglcga þcss virði að
sjá þessa mynd og hugsa
um.” b.x.
Sýndkl. 5,7 og 9.