Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 15

Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 15
15 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAÍ1981. Iþróttir Iþróttir 1 Iþróttir Iþróttir Brian Oldfleld, til vinstri, og Elías Sveinsson á æflngu í Bandarfikjunum fi vor. Oldfield hefur reynzt fislenzku íþróttamönunum sem þar eru viö æflngar mjög vel. Möguleikar Sovét og Júgóslava mestir Reiknað er með að Sovétríkin og Júgóslavia bafi mesta möguieika i Evrópumótinu i körfuknattleik, keppni A-liða, sem hefst i Tékkóslóvakiu á þriðjudagsmorgun. Lið Sovétrikjanna er núverandi Evrópumeistari. Löndunum 12 er sklpt i tvo riðla. Í Havlrov i Norður-Moravfu leika Sovét- rikin, Júgóslavia, Pólland, Tyrkland, Vestur-Þýzkaland og ttalia. I riðllnum i Bratislava, höfuðborg Slóvakiu, leika England, Frakkland, Tékkóslóvakia, Spánn, Grikkland og Ísrael. Furðulegt hvað riðlarnir virðast missterkir. Úrslitin hefjast svo f Prag 1. júni og af ýmsum eru Vestur-Þjóðverjar taldir hafa góða mögulelka. -hsim. Ferencvaros er efst Dóíkappakstri í V-Þýzkalandi Svlssneskl ökumaðurlnn Herbert Miiller lézt i gær eftir árekstur á Nur- burgring akstursbrautinni f Vestur- Þýzkalandi. Það var i 1000 km akstri sportbfla i Núrburgring. Flmm bilar lentu saman og Porsche 908 bOI Múll- ers stóð i Ijósum logura. Fjórir bruna- bilar komu strax á staðlnn en bruna- liðsmönnunum tókst ekkl að bjarga hinum 42 ára Múller úr eldlnum. Mjög hörð keppnl er um ungverska meistaratitilinn f knattspyrnu. Feren- cvaros heldur forustu eftlr slgur 3—1 á Nyiregyhaza i gær, sunnudag. Ferencvaros 30 18 8 4 63—30 44 Vasas 30 16 10 4 59—32 42 Videoton 30 17 6 7 53—31 40 Tatabanya 30 15 10 5 44—25 40 Honved - 30 14 9 7 54—35 37 í 1. deildlnni sovézku er Dynamo Kiev efst með 16 stig eftir 10 umferðir. Torpedo Moskva f öðru sætl með 15 stig. Mesti markaleikurinn i Sovétrikj- unum i gær var i Rostov-on-Don, þar sem Spartak Moskvu vann „herlið” Rostov 3—4. A-Þjóðverjar unnu í Japan Ólympiumeistaramlr i handknatt- lelknum frá Moskvu-leikunum, Austur-Þjóðverjar, sigruðu B-lið Japans 35—17 (17—10) f þriggja landa keppnl sem hófst i Japan i gær. A-llð Japan sigraðl Kina 25—17 (13—8). Austur-Þjóðverjar leika við Kina nk. fimmtudag og við A-Uð Japans á laugardag. Baráttan á milli St. Etienne og Nantes Þegar aðeins tvær umferðir eru tll loka frönsku 1. deildarkeppninnar er baráttan um sigurlnn eingöngu á milli St. Etienne og Nantes. Úrslitin í Frakklandi urðu þessi: Strasbourg — Bastia 1—1 Paris St. Germ. — Lyons 1—1 Auxerre — Nancy 0—2 Valenciennes — Nice 1—0 Monaco — Bordeaux 0—0 Metz— Tours 2—3 St. Etienne — Nimes 0—0 Laval — Sochaux 0—0 Nantes — Lens 2—0 Lille — Angers 4—0 Staðan á toppnum: Nantes 36 21 10 5 69—33 52 St. Etienne 35 20 11 4 61—23 51 Beth Helden, Bandarikjunum, fyrr- um beimsmeistari kvenna f skauta- hlaupum og systir mesta skautahlaup- ara heims, Eric Heiden, slgraði f 30 km hjólreiðakeppni á alþjóðlegu móti i Japan i gær. Fékk tfmann 48:56.22 min. og var langt á undan öðrum. í næsta sæti varð Yaeko Mltsuno, Bordeaux 36 18 12 6 55—31 48 Monaco 36 18 11 7 56—39 47 ParisSt.G. 36 16 11 9 57—46 47 Úrslitin í Bandaríkjunum Úrslit leikja i bandarisku knattspyrn- unni urðu þessl um helgina: Chicago — Seattle 3—1 Jacksonvllle — Tampa Bay 2—0 Washington — New York Cosmos 3—2 Vancouver — California 5—1 SanDlego — Atlanta 2—1 Tulsa — Mlnnesota frestað Totonto — Dallas 1—0 Japan, á 50:32.01 min. Siðan komu fjórar bandariskar stúlkur. Eric Heiden er hættur keppni f skautahlaupum. Hefur gerzt atvinnumaður i hjólreið- um. Beth Heiden er góðu ári yngri en bróðlrinn, 21 árs, og stundar verk- fræðlnám vlð háskólann i Wlsconsln. SYSTIRIN ER LÍKA í HJÓLREIDUM Bandarískt met Brian Oldfield í kúluvarpi —Varpaði kúlunni 22.02 metra en sem atvinnumaður náði hann 22.86 metrum Mesti afreksmaður helms f kúluvarp- Inu, Brian Oldfield, settl fyrir nokkrum dögum nýtt, bandariskt met f kúluvarpi þegar hann varpaði 22.02 metra. Það er bezti árangur sem Bandarikjamaður hefur náð sem áhugamaður. Sem at- vlnnumaður f frjálsum íþróttum varp- aði Oldfield lengst 22.86 metra, góðum 70 sentimetrum lengra en nokkur annar hefur varpað kúlunnl. Þá náði George Wood 22.02 metrum sem atvinnu- maður. Brian Oldfield, sem kominn er á fertugsaldurinn og fékk áhugamanna- réttindi sín á ný fyrir um þremur árum, stefnir nú á að setja nýtt heimsmet áhugamanna. Hann þarf ekki mikið að bæta sig frá árangrinum í mótinu í Bandarikjunum — aðeins um 14 senti- metra. Heimsmet Udo Beyer, Austur- Þýzkalandi, er 22.15 metrar. Aðeins fjórir kúluvarparar hafa varpað kúl- unni yfir 22 metra. Þeir þrír sem nefndir eru hér á undan og svo Alexander Barysnikov, Sovétríkjun- Norður-írar hafa gert eina breytingu á liðl sinu frá þvi i taplelknum gegn Skotum fyrir viðurelgnina gegn Svíum f undankeppnl HM f Stokkhólmi annan miðvlkudag. Davld McCreery tekur stöðu Tom Sloan. Hópurinn er annars skipaður þessum leikmönnum: Pat Jennings, Jim Platt, um. Þess má geta að Hreinn Halldórs- son er í hópi 25 beztu kúluvarpara heims frá upphafi. íslandsmet hans er 21.09 metrar, sett 1977. -hsfm. Jimmy Nicholl, Chris Nicholl, John O’Neill, Sammy Nelson, Mal Doanghy, Billy Hamilton, John McClelland, Martin O’Neill, Sammy Mcllroy, Gerry Armstrong, Derek Spence, Tom Finney, Billy Anderson, David McCreery og Terry Cochrane. Ein breyting N-íra fyrir Svíaleikinn i Póstsendum Breiðari dekk EXTRA breið Cooper með hvítum stöfum. Skoðið dekk sem setja svip á bílinn. Smiðjuvegi 32-34 Sími: 44880

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.