Dagblaðið - 25.05.1981, Page 13

Dagblaðið - 25.05.1981, Page 13
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAÍ1981. t Þeir fylgja Al- þýðubandalaginu f rauðan dauðann Mikil rimma er um garö gengin í borgarstjórn. Meirihiutaflokkarnir þrír létu sig hafa það, að samþykkja tillögu að aðalskipulagi fyrir borgina okkar sem engum dettur í hug i al- vöru að verði nokkru sinni farið eftir. Um þetta skipulag hefur svo mikið verið skrifaö og skrafað að engu er við það að bæta nú. Hins vegar er at- burðarásin í kringum það merkileg um margt og gefur góða mynd af þeim meirihluta, sem rúm 50 atkvæði skiluðu í stjórnarstóla borgarinnar 1978. Borgarstjórnarkosningarnar 1978 voru erfiðar og ósanngjarnar kosn- ingar háðar í gjörningaveðri samn- inganna í gildi. Kjósendur voru i 0 „Meirihlutaflokkarnir þrír létu sig hafa , þaö aö samþykkja tillögu að aöalskipu- lagi fyrir borgina okkar, sem engum dettur í hug í alvöru að nokkru sinni veröi farið eftir.” Frá Rauðavatni — „Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn stóðu að afdalaskipulaginu þrátt fyrir að þeir bölvi þvi hátt og í hljóði.. hefndarham og þótt það væri þáver- andi ríkisstjórn sem skapraunaði þeim var það borgarstjórnin sem fyrst lá viö höggi. Þvi fór sem fór. Auðvitað vorum við sjálfstæðismenn svekktir og sárir eftir áfallið og sáum okkur dálftiö eins og í mynd bakar- ans hengda og var það okkur lítil hressing þótt smiðurinn héngi líka mánuði síðar. Hins vegar er óhætt að viðurkenna það núna að það var viss léttir að þessi kaflaskipti urðu. Gott var að fá tóm til endurnýjunar og endurmats. Sjálfstæðismenn höfðu setið lengi við stjórn. Ég býst við að almennt sé viðurkennt að miðað við opinbert kerfi hafi borginni oftast verið vel stjórnað og stundum ágæt- lega. Samanburðurinn við ríkið var vissulega hagstæður. En stundum fannst manni stjórnunin vera orðin of föst 1 viðjum vanans og of seint gripið til nýrra hugmynda og starfs- aðferða. Þess vegna ætti eitt kjör- tímabil i stjórnarandstöðu að geta orðið til góðs. Og ekki sakaði að fá upplýst hvort eitthvað væri til í því hjá þeim kjósendum sem hugsuðu sem svo að kannski byggju vinstri flokkarnir yfir nýjum hugmyndum og ferskum straumum eftir svo langa setu i sæti gagnrýnandans. Fjandskapur vlö útivistarsjónarmið Vinstriflokkarnir hafa hins vegar valdið þessu fólki vonbrigðum. Litið nýtt hefur fylgt þeim, ef frá er talið punktakerfið sem verður æ afkára- legra eftir því sem meira reynir á það og eyðileggingin á valdsviði borgar- stjóraembættisins sem orðið hefur til þess aö veikja borgina stjórnunar- lega, eins og flestum er nú orðið ljóst. Það þriðja sem vinstri stjórnin í Reykjavík þekkist af er einhver óskiljanlegur fjandskapur við um- hverfis- og útivistarsjónarmið sem kemur ekki sízt á óvart vegna þess að vinstrimenn, einkum þó alþýðu- bandalagsfólk,reyndu á sínum tima að eigna sér þann málaflokk. Glundroðakenning okkar sjálf- stæðismanna var þekkt enda mikið notuð. Nú segja sumir að hún sé fyrir bí. En það er öðru nær. Satt bezt að segja held ég að sjálfstæðismenn hafi ekki meir en svo trúað þessari kenn- ingu sjálfir síðustu árin fyrir kosning- ar þótt henni væri haldið á lofti af gömlum vana og samvizkusemi. Það hefur því komið okkur á óvart hversu mikið var i kenninguna spunnið. Við sjáum hvert málið af öðru dragast á langinn von úr viti. Við sjáum for- ystumenn flokkanna reyna að skera niður fjárhagsáætlunina við hverja gerð hennar eins og gert var í okkar ásaka hinn framtakssama einstakling fyrir það að hann leitar til opinberra aðila þegar allt um þrýtur. Framtakssemin er honum í blóð borin og hann vill ógjarnan gefast upp við hvaðeina sem hann hefur tekizt á við. Hann verður þvi að velja. Á hann aö hætta við verkefnið eða taka þann „skammt” sem hann getur fengið til þess að fleyta sér yfir fyrsta þröskuldinn til efnahagslegs frelsis? En efnahagslegt öryggi fæst aldrei með því að leita á náðir hins opin- bera. Ennþá siður fæst athafnafrelsi á þann hátt. Það er alkunna að tslendingar hafa, á sl. tiu árum eða svo, hneigzt til fylgis við opinbera skipulagningu meira en aðrar grannþjóðir okkar, nema ef vera skyldi Sviar. Til þess að ná einhverjum mark- miðum í sldpulagnlngu verða þeir er skipulagninguna framkvæma að skapa vald — vald manna yfir öðrum mönnum. Og slikt „vald” hafa núlif- andi fslendingar ekki þekkt af eigin raun. Hvort skipulagningin verður framkvæmd að fullu hér eða ekki er undir þvi komið hvort tekst aö Skapa slikt vald, valdlð voðalega. Hve langt '’^ngið? verout ..., Að nafninu til búum vio is.w. ar við lýðræði. Og þótt lýðræðis- skipulagið sé frekar i orði en á borði nægir það þó enn um sinn til þess að setja hömlur þeirri frelsisskerðingu sem nauðsynleg er til þess að allsherj- ar skipulagning atvinnulifsins af hálfu hins opinbera sé möguleg. En það hlýtur að valda óhug þeirra sem enn vilja fylgja lýðræðisskipu- lagi i þessu landi hversu mjög hinn „hægfara sósíalismi” er orðinn rikj- andi stefna hér. Ástæðan virðist vera sú að fjöl- margir landsmenn, þ.á m. margir þeir sem telja mátti i hópi hinna „framtakssömu einstaklinga”, álíta að sóslalismi og lýöræði geti sam- rýmzt! Þetta kemur fram viða í þjóðfélag- inu og i hinum ýmsu myndum. Sumir tala um „lýðræðissósíalisma”! Aðrir tala um „sögulegar sættir” og eiga þá við frumkvæði Morgunblaðsins eða ritstjóra þess að stjórnarmyndun Sjálfstæðisflokksins og Alþýðu- bandalagsins i stjórnarkreppunni síðustu. Auðvitað var Morgunblaðinu Svo mjög sem Alþýðubandalagið er sagt ráða ferðinni i núverandi ríkisstjórn, hversu alfarið heföi það þá ekki ráðið i þeirri ríkisstjórn sem mynduð hefði verið með SjéJfstæðis- flokknum einum, auk þeirra væringa sem þá voru þar þegar upp komnar! Sjálfstæöisflokkurínn hefur engan veginn verið til þeirrar baráttu kall- aður að vinna að framgangi hins „hægfara sósíalismá” þótt margir innan þess flokks séu á mála hjá hinum ýmsu þrýstihópum og tali sig hása fyrir framgangi „jafnréttis” og fleiri dagheimila svo að fleiri giftar húsmæður geti aðstoöaö eiginmann- £ „Meðan landsmenn gera sér ekki grein fyrir baksviði þeirrar hættu sem felst í samþjöppun valds, ofstjórn og skipulagningu, er engin von til þess að þjóðfélagið rétti úr kútnum.” fr'álst að reifa þessa hugmynd og allt ér svo sen7 „hey i harðindum”. En fjarskalega er þaö .71’ klén ^ málafræöi aö láta sér til hugai ... að árið 1980 hefði verið æskilegt að stofna til „lýöræðissósialisma-ríkis- stjórnar” áfslandi! En eins og réttilega hefur verið sagt: „Það sem alltaf hefur gert rikis- valdið að helviti á jörðu eru tilraunir manna til að gera það að paradis sinni.” inn við að afla „ímyndaðra tekna”. Þeirri spumingu er enn ósvarað — ■hve langt þegnar þessa lands láta há- væra kröfugerðarforsprakka leiða sig 1 aruggugri vilpu valdasýkinnar áður ‘ . —-Igist á svo um munar. en þeim Baksvið hœttunnar Einhver mesti árangurinn sem náðst hefur með þvi að losa framtak einstaklingsins úr viðjum eru hinar stórkostlegu framfarír vísindanna, einkum raunvísinda. Athafnafrelsi einstaklingsins ruddi braut frjálsri notkun hinnar nýju þekkingar — ef einhver vildi taka á sig þá áhættu sem þvi fylgdi. Og það voru margir sem vildu taka áhætt- una, tókust á við verkefni — og sigr- uðu. Árangur þessarar þróunar hefur farið fram úr öllum vonum hér á Vesturlöndum. En þessi árangur hefur haft þau áhrif að skapa hjá mönnum nýja skoðun á þvi hvert vald þeir hafa yfir örlögum sinum, nefnilega þá trú að möguleikarnir fyrir þvi að kjör þeirra batni séu ótakmaikuuir. Margir álíta að þaö sem náöst hefur séöruggt og ævarandi, eitthvað sem menn öðlast í eitt skipti fyrir öll. En það er nú eitthvað annað, einkum hjá þjóð sem stendur mjög höllum fæti hvað viðvikur samheldni og trú á persónufrelsi, aö ekki sé nú talað um almenna siðgæðisvitund. Hin almenna siðgæöisvitund ts- lendinga nútímans er, I stuttu máli, miðuð viö það eitt að hafa hver af öðrum sem mest hann má og siöan i sameiningu af hinu opinbera, hinum sameiginlega sjóöi landsmanna. Það er t.d. staðreynd að sérhver skatt- borgari þessa lands, án undantekn- ingar, reynir að komast hjá að svo miklu leyti sem hægt er að gefa upp tekjur sinar að fullu. — Ástæðan? Skattaok. Raunar er siðgæöisvitund lands- manna meö sérstökum hætti ef tekið er mið af þeim þjóðum sem við mest þekkjum til. Það er opinbert leyndar- mál að landsmenn lita ekki alvarleg- —nm á lögbrot á skattalöggjöf- inni, tolllöggjoi7.nni og áfengtslög- gjöfinni, a.m.k. innan vislr.a marka. r i Kjallarinn Davíð Oddsson tíð þegar endum þurfti að ná saman. Og við sjáum þá gefast upp í hvert skipti vegna þess að enginn flokk- anna vill láta skera „af sínum málaflokki”. Því eru skattar og gjöld hækkuð á hverju einasta ári. Fyrsta árið fasteignagjöld og aðstöðugjöld. Annað áriö útsvar. Þriðja árið gatna- gerðargjöld. Guð einn veit eftir hverju verður seilzt fjórða árið en þó er nokkuð víst að enn verður farið dýpra í vasana. Sundurlyndið er dýru verði keypt og kjósendur greiða það í beinhörðum peningum. Vinstri flokkarnir óttast glund- roðakenninguna. Eina svar þeirra við henni hefur verið að reyna að gera sem allra minnst því ekki þurfi að takast á um aðgerðaleysið. En um leið og þeir hreyfa sig kemur hún upp á yfirborðið. Framsóknarflokkurinn og Alþýðuflokkurinn stóðu að af- dalaskipulaginu þrátt fyrir að þeir bölvi því hátt og í hljóði, aðeins vegna glundroðakenningarinnar. Þeir höfðu paufazt á eftir Alþýðu- bandalaginu inn til heiðanna og þegar þeir loks sáu að hér varð ekki aftur snúið í einum hóp. Fremur en að horfast í augu við staðreyndir og láta Alþýðubandalagið steingervast eitt á heiðunum var tekinn sá kostur að ganga í einum og „samhentum” hóp i björgin. Ég er ekki frá því að þar hafi forystumenn Alþýðuflokks og Framsóknarflokks í borginni tekið um leið ákvörðun um að fylgja Alþýðubandalaginu í rauðan dauð- ann í orðsins fyllstu merkingu. Davlð Oddsson borgarfulltrúl. \ Enginn lítur á það sem glæp aö draga undan skatti, ekki heldur það að bekkjast til við tollverði meö því að hylma yfir hluti sem ætlaðir eru til einkanota en eru tollskyldir. Þó vita allir að tollverðir og skattaeftirlits- fólk er launað af almannafé til þess að hafa hemil á tekjutapi hins sama almannafjár. Ástæðuna fyrir lögbrotum á þessum sviðum og öðrum, er varða daglega afkomu fólks, má augljós- lega rekja til þeirrar staðreyndar að neytendur eru ekki frjálsir að nota þá þjónustu sem er ódýrust, fljótvirkust og þægilegust. Þegnarnlr andæfa með lögbrotum sem flestir verða samsekir um. Baksvið hættunnar er þó sifellt hin sariiá: ssmtjbnpun valdslns. Sú samþjöppun er ógnvænleg en areií- ing valdslns er lifvænleg. Meðan landsmenn gera sér ekki grein fyrir baksviði þeirrar hættu sem felst i samþjöppun valds, ofstjórn og sklpulagningu er engin von til þess að þjóðfélagið rétti úr kútnum. Það er mikið djúp sem skilur að al- ræðisstefnu þá sem við íslendingar erum smám saman að sætta okkur við og einstaklingshyggjuna sem ligg- ur til grundvallar vestrænni sið- menningu. Það er litil von til þess að fólk átti sig á þessum mismun fyrr en um sein- an. Til þess þyrfti nýtt almennings- álit. Þróun íslensks samfélags er í átt til áætlunarbúskapar og er ávöxtur þeirrar stefnu sem fylgt hefur verið allan slðasta áratug. Engar ytri ástæður hafa knúið slíka þróun fram heldur hafa lands- menn sjálfir, upp úr og niður úr, gerzt samsekir um að knýja hana fram. Geir R. Anoerseii. —i

x

Dagblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.