Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAl 1981. s 31 Útvarp Sjónvarp „MÓMOPRECÓRE” - útvarp kl. 21,50: Fantasía fyrir píanó og hljómsveit — eftirVilla-Lobos I í kvöld flytur útvarpiö „Mómoprec- óre”, fantasíu fyrir píanó og hljóm- sveit eftir Villa-Lobos. Christina Ortiz leikur með Nýju fílharmónfusveitinni í Lundúnum. Vladimir Ashkenazy stj. Brasilfska tónskáldið Heitor Vilia- Lobos (1887-1959) fæddist í Rio de Janeiro. Innblástur sinn sótti hann til lands síns og þjóðar; tónlistar þess og menningar. Meðal annars ferðaðist hann með vísindaleiðangri upp með Amazonfljóti 1915 og varð sú ferð af- drifarík fyrir tónlistarsköpun hans. Upp úr því samdi hann fimm sinfóníur, fimm óperur og fjölmörg önnur verk. Villa-Lobos var mjög hrifinn af verkum þýzka tónskáldsins Bach og reyndi i tónsmíðum sinum að tengja anda Bach hefö sins heimalands. Kynni Villa-Lobos af franska tón- skáldinu Milhaud 1918 uröu til þess að glæða áhuga hans á nýjum stefnum i tónlist, auk þess sem hann settíst að 1 París í nokkur ár. Villa-Lobos var einnig mikill kennari og var gerður af yfirmanni allrar tón- listarkennslu i heimalandi sinu, Brasi- líu, 1932. -FG. Tónskáldlð Ed- gard Varése og Heltor Villa-Lob- os (til hægri) i Paris 1929. • HÚFUM OPNAÐ VERÐBRÉFA- 0G FYR IRGREIÐSLUSKRIFSTOFU AÐ HAFNAR STRÆTI 20, R. (Nýja húsinu rið Lœkjartorg) Önnumst kaup og sölu allra almennra veö- skuldabréfa og ennfremur vöruvíxla. Venlliréfa - Alsirluiiliiriiiii l^rlLjntiMHÍ S“5 12222 FRAMRUÐU7 ARMAPLAST SALA - AFGREIÐSLA ÁRMÚLA16 - SÍMI38640 Þ. ÞORGRÍMSSON & CO Ath. hvort við getum aðstoðað. ísetningar á staðnum. BfLRÚÐAN ssrrS2o6G26™ m gerum við rafkerfið í bílnum þínuifl. rafvélaverkstæöi. Sími 23621. Skúlagötu 59, í portinu hjá Ræsi hf. VIDEO Video — Tœki — Fiimur Leiga — Saia — Skiptí Kvikmyndamarkaðurinn — bimi 15480. ’ Skólavörðustíg 19 (Klapparatígsmegin). KVIKMYNDIR SABBIADORO LIGNANO . . .s *. NU SKIN SÓLIN GLATT Á GULLNU STRÖNDINNI OG HITINN ER ÞÆGILEGUR Forsjáll ferðamaður velur Útsýnarferð Lignano: 29. maí og 2 eða 3 vikur Útborgun aðeins kr. 500,00 Eftirstöðvar á 6 mánuðutn SÉRSTAKUR . Xafs^ Blikandi sólskin ■—blált haf— dimmgrcenn furuskógurinn, sem iimar yndislega — iöandi manniif — gódar verziánir — og itöisk matar- gerðarlist — hvað er hægt að hugsa sér betra i sumarleyfinu? RESIDENCE LUNA 2 34 Bjartar og rúmgóðar íbúðir alveg á ströndinni á bezta stað i Lignano. íbúðirnar eru með 1 eða 2 svefnherbergjum, stofu, baði og eldhúsi. Góðar svalir. Á jarðhæð er eigin skrifstofa Útsýnar ogfjöldi þjónustu fyrirlækja s.s. matsölustaðir, verzlanir. kaffihús, hjólaleiga o.fl. Sund■ laug og garður. Diskótek. KYNNISFERÐIR Lignano er frábærlega vel staðsett með ti/liti til áhugaverðra ogfróö- legra kynnisferða til fornfrægra borga og staða i þessu sögufrægasta landi Evrópu. Möguleikarnir eru óþrjótandi eftir óskum farþega, s.s. Flórenz, Róm. Verona. Milano. Trieste. Örstutt er til Austurríkis og Júgóslavíu. Ógleymanleg ferð öllum sem reynt hafa er Feneyjaferðin. Sigling um síkin á gondói hefur lengi verið lalin tákn rómantikur. Það bezta AUSTU RSTRÆT117 SÍMAR 20100 OG 26611 Feróaskrifstofan UTSÝN

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.