Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 26
26
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAÍ1981.
s
ÐAGBLAÐIO ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ
SIMI 27022
ÞVERHOLT111
D
Datsun.
Óska eftir góðum Datsun 180 B árg. 77
eða yngri. Útborgun 34 þús. og tvö þús.
á mánuði. Uppl. gefnar í síma 30224.
Óska eftir að kaupa
VW vél. Uppl. í síma 44140og 31683.
Willys jeppi.
Willys jeppi óskast, árg. 1942—1965.
Aðeins góður jeppi kemur til greina.
Sími 21188, Gylfi.
Viljum taka á leigu
lítið iðnaðarhúsnæði eða góðan bílskúr
undir léttan járniðnað. Uppl. í síma
75059 ákvöldin.
Óskum eftir gcymslu-
og atvinnuhúsnæði sem fyrst, 60 til 100
ferm, með : innkeyrsludyrum. Tilboð
merkt „þrifalegt” sendist i pósthólf 73,
121 Reykjavík.
Heildverzlun óskar
eftir 100—150 ferm húsnæði á jarðhæð
með innkeyrsludyrum, fyrir lager og
skrifstofu. Uppl. hjá auglþj. DB í síma
27022 eftirkl. 12. H-896
Iðnaðarhúsnæði óskast
til leigu, stærð 35—100 ferm. Ekki fyrir
bílaviðgerðir. Uppl. í síma 16722 eftir kl.
18.
r 1
Húsnæði í boði
3ja herb. ibúð
til leigu rétt við Háskólann. Reglusemi
áskilin. Tilboð er greini frá fjölskyldu-
stærð og greiðslugetu, mánaðarlega og
fyrirframgreiðslu, sendist DB fyrir kl. 6
miðvikudaginn 27. maí merkt „Vestur-
bær 680".
Tilboð óskast
í 3ja herb. íbúð í Hraunbæ sem laus
verður í byrjun nóvember. Tilboð
sendist augld. DB merkt: „Hraunbær
062”.
Leiguskipti.
Til leigu er þriggja herb. íbúð á Horna-
firði í skiptum fyrir 3ja—4ra herb. íbúð i
Reykjavík. Uppl. í síma 78496.
Til ieigu góð 3ja herb. ibúð
vlð Hverfisgötu í 3 ár, 3 ár fyrirfram.
Tilboð sendist DB merkt „Hverfisgata
888"._______________________________
Njarðvik.
Til leigu 2ja herb. íbúð í Njarðvík.
Reglusemi áskilin. Laus strax. Uppl. hjá
auglþj. DBísíma 27022 eftirkl. 12.
H—81
2ja herb. fbúð
til leigu í Breiðholti frá júníbyrjun.
Tilboð leggist inn á DB merkt „Júní
10” fyrir sunnudag.
Litil fbúð til leigu
I 3 mánuði í sumar. Uppl. í dag í síma
35736.
Til leigu 2ja herb. fbúð
í Breiöholti. Laus strax. Reglusemi og
góð umgengni áskilin. Tilboð merkt
„Breiðholt 179” sendist DB fyrir 27.
maí.
Áskrrftarsími
Eldhúsbókarinnar
24666
ELDHÚSBÓKIN
Krevjugötu 14
Hjólum
ávallt hægra
megin
— sem næst
vegarbrún hvort heldurj
við erum í þéttbýli
eða á þjóðvegum.^
||U^IFEROAR
/-------------->
Húsnæði óskast
L j
Reglusamur maður
óskar eftir herbergi eða einstaklingsíbúð
nú þegar. Má þarfnast viðgerðar.
Öruggar mánaðargreiðslur. Vinsamlega
hringið í auglþj. DB i síma 27022 eftir kl.
12.
H—968
Vantar þig ekki góðan leigjanda?
Er 26 ára og húsnæðislaus kona sem
þarf 2ja herbergja eða einstaklingsíbúð.
Aðrar upplýsingar fást í síma 40271.
23 ára stúlka utan af landi
óskar eftir 1—2ja herb. íbúð á leigu frá
og með 1. júlí. Algerri reglusemi, góðri
umgengni og skilvisum greiðslum heitið.
Einhver fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 76846 eftir kl. 17 næstu
daga.
Óska eftir að taka
á leigu góðan bílskúr meðgóðri vinnuað-
stöðu. Uppl. í síma 81698.
Herbergi,
einstaklingsibúð eða 2ja—3ja herb. íbúð
óskast. Uppl, isima 16539eftirkl. 19.
Ung kona með 1 barn óskar
eftir að taka á leigu 1— 2ja herb. íbúð.
Helzt í vesturbænum en annað kæmi til
greina. Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Uppl. í síma 35482.
r ~ . -----n
Atvinna í boði
v______i_i______>
Hlaðbær hf.
auglýsir eftir faglærðum bifvélavirkjum
eða vélvirkjum á verkstæði. Mjög góð
starfsaðstaða. Laun samkvæmt sam-
komulagi. Allar nánari uppl. gefur verk-
stjóri, Vigfús Vigfússon, í sima 75722.
Starfsfólk óskast
til afgreiðslu og eldhússtarfa. Vakta-
vinna. Uppl. í síma 72924 eftir kl. 19.
4ra manna fjölskylda
óskar eftir íbúð í Laugarneshverfi frá 1.
sept. Uppl. í síma 35282 á morgnana og
á kvöldin.
Ung, reglusöm kona
óskar eftir ibúð, helzt í Hlíðunum eða
nágrenni. 10.000 kr. í fyrirframgreiðslu.
Uppl. í síma 34365.
Aðstoð við aldraða eða sjúkling.
Einhleyp kona (kennari) er starfar við
endurhæfingu aldraðra óskar að taka á
leigu 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 36534.
Barngóð kona.
Óskum eftir að kynnast barngóðri konu
sem gæti tekið að sér að sjá um heimili
með þrem skólabörnum nokkra daga i
senn 3—4 sinnum á ári. Vinsamlegast
sendið uppl. til DB merkt „Barngóð
kona 2005”.
Vélvirkjar — vélstjórar.
Viljum ráða menn til vélaviðgerða.
Uppl.ísíma 50445.
Mosfellssveit.
Kona óskast til heimilisstarfa eftir
hádegi alla föstudaga, aðeins 3 í heimili.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12. H—919
Ungur, reglusamur maður
óskar eftir herbergi eða litílli íbúð til
leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. í
síma 27627.
Ungjtr ntaður óskar
eftir herbergi eða einstaklingsibúð. Góð
fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 21091
eftirkl. 18.
Starfsmaður óskast
til starfa við tölvukassa, reynsla æskileg.
Góð laun fyrir góðan starfsmann. Uppl.
í síma 37442 á ksrifstofutíma. Útilíf
Glæsibæ.
Einhleypur reglusamur
karlmaður, 39 ára, óskar eftir einstak-
lings eða tveggja herb. íbúð, 12 þúsund
fyrirfram. Uppl. í síma 71307.
Kópavogur.
Einstæð móðir óskar eftir að taka á leigu
einstaklingsíbúð eða litla tveggja her-
bergj íbúð í Kópavogi. Vinsamlegast
hringiðísima 43118.
Læknanemi á 3. námsári
óskar eftir að taka á leigu litla íbúð frá
og með 1. júni. Fyrirframgreiðsla ef
óskaö er. Vinsamlegast hringið i síma
41347 og leitið nánari upplýsinga.
Stýrimaður og háseti
óskast á góðan netabát. Upplýsingar um
borð í bátnum, Bjöm í Vík SH-45, sem
liggur við Grandagarð, milli kl. 13 og 17
ogsíma 45925 eftirkl. 17.
Hálft skrifstofustarf
í Breiðholti. Kona óskast til starfa strax,
aðeins vön kemur til greina. Starfssvið:
endurreiknun á nótum, handfærsla á
bókhaldi, vélritun á íslenzku og ensku,
tollskýrslugerð, verðútreikningar,
bankareikningar, útfylling pósteyðu-
blaða. Kunnátta á reiknivél og ritvél
verður að vera mjög góð. Starfið er trún-
aðar- og ábyrgðarstarf. Uppl. í síma
78255.
Afgreiðslustúlka óskast
í matvörubúð við Laugarásveg. Ekki
aðeins í sumar. Vinnutími 2—6. Uppl. í
sima 72618 eftirkl. 19.
Saumakona óskast.
Saumastofan Síðumúla 27, sími 31220.
Heildverzlun óskar
eftir sölumanni til starfa strax. Vinnu-
tími eftir samkomulagi. Hentugt fyrir
vaktmenn eða sölumenn sem vilja bæta
við sig vörum í umboðssölu. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—895
Nokkrar vanar saumastúlkur
óskast strax. Solido, Bolholti 4, 4. hæð,
sími 31050.
il'ramkvæmdastjóri óskast
í Rækjustöðina hf. ísafirði. Æskilegt er
,að umsækjendur hafi þekkingu á fisk-
jverkun eða hliðstæða menntun. Um-
jsóknir berist til Halldórs Hermannsson-
jar, Mjógötu 3 ísafirði, sem veitir nánari
íupplýsingar.
Rösk stúlka óskast
til starfa í kjörbúð. Yngri en 18 ára
kemur ekki til greina. Ath. framtíðar-
vinna. Uppl. ísíma 18955 eftir kl. 16.
Kona á aldrinum 40—50 ára
óskast til aðstoðar á litlu heimili, 4 tima
á dag. Uppl. í síma 72792.
Viljum ráða röskar stúlkur
til starfa nú þegar. Ekki bara sumar-
vinna. Viðkomandi þurfa að geta haldið
áfram vinnunni í haust. Uppl. á staðn-
um. Kjörbúðin Laugarás, á horni Aust-
urbrúnar og Norðurbrúnar.
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa í matvöruverzlun í
Kópavogi, helzt vön. Framtíðarstarf.
Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir
kl. 12.
H—157
Atvinna óskast
Athugið.
Vantar sölu og eða innheimtustörf,
sendiferðir og fleira um allt Suðurlands-
umdæmið, hef stóran bil. Uppl. hjá
auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12.
H—026
15ára stúlka
óskar eftir vinnu í sumar, helzt allan
daginn, kvöldvinna kæmi til greina.
Uppl. ísíma 25249.
18 ára pilt vantar
vinnu, á að baki tvö ár í járnsmíði og vél-
virkjun. Er með bilpróf. Getur byrjarð
strax. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022
eftirkl. 12.
H-103
Barnagæzla
S)
Óska eftir stúlku
á aldrinum 12—13 ára til að gæta 5 ára
stúlku, aðra hverja helgi í sumar.
Verður helzt aö búa í Háaleitishverfi.
Uppl.ísíma 31994 eftirkl. 17.
Óskum eftir unglingi
til að gæta 2ja barna í sumar. Uppl. i
síma 54140.
Samvizkusöm stúlka,
12—14 ára, óskast til að gæta tæplega
2ja ára drengs í sumar frá kl. 9.30—
14.30. Hann býr á Seltjarnarnesi. Uppl. í
síma 14712 eftir kl. 19.
14árastúlka óskar
eftir að passa börn i sumar. Er í Selja-
hverfi. Uppl. í síma 71444.
11 ára telpa óskar
eftir að passa barn í sumar. Er í Bústaða-
hverfi. Uppl. í síma 37784.
12—14ára stúlka
óskast til að gæta barns á 2. ári. Er í
Breiðholti. Uppl. ísíma 71887.
Get tekið börn
i gæzlu júnímánuð, hef leyfi. Uppl. í
sima 31760.
Bamgóð og róleg
12—13 ára stúlka óskast til að gæta
1 1/2 árs gamals drengs í sumar. Uppl. í
Barngóð 13 ára stúlka
óskar eftir að passa 1—2 börn fyrir
hádegi i júní og ágúst í austurbæ Kópa-
vogs eða Fossvogshverfi. Uppl. í síma
43426.
Karlmannsveski tapaðist
síðastliðinn laugardagsmorgun. Skilvís
finnandi er beðinn að hringja i síma
24649. Fundarlaun.
Ljósbrún hliðartaska
og kassettutæki tapaðist. Finnandi vin-
samlegast hringi í síma 39626.
Kennsla
Kenni ensku,
þýzku, dönsku. Bodil Sahn, Lækjargötu
10, sími 10245.
Enska, danska, þýzka,
spænska, ítalska, sænska og fl. Talmál,
bréfaskriftir og þýðingar. Einkatímar og
smáhópar. Hraðritun á erlendu máli.
Málakennslan, sími 26128.
I
Einkamál
i
Stjörnuafstaða við fæðingu.
Stjörnuafstaða sem ríkti þegar þú
fæddist skráð og skýrð í einkatímum.
Einnig reiknuð út einstök fæðingarkort.
Skrifið eftir uppl. Rannsóknastofnun
vitundarinnar PO box 1031, 121
Reykjavík.
Sumar ’81.
Tæplega þrítugur maður óskar eftir að
komast í kynni við stúlku á aldrinum
18—27 ára, jafnvel með sambúð huga.
Barn ekki fyrirstaða. Tilboð með nánari
uppl., helzt mynd, sendist DB merkt
„Einkamál 239”.
333.
Þú ert beðin að leggja inn svarbréf
merkt „Trúnaður 658” á
auglýsingadeild DB..