Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 3

Dagblaðið - 25.05.1981, Blaðsíða 3
DÁGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 25. MAÍ 1981. 3 Sjónvarp: Hláturínn lengir Iffíð —eittervíst,að þeirkunnuað kitlahláturtaug- amarígamla daga 3976—1157 skrlfar: Ein er sú ríkisstofnun á fslandi sem er öllum slfkum leiðinlegri, og eru þó ríkisstofnanir annálaðar fyrir annað en að vera skemmtilegar, en það er islenzka sjónvarpið. Þeir virðast eiga endalausar birgðir af ömurlegu alda- mótarusli og alls kyns „menningar- mötunarprógrömmum”. Ég er nú ekki gamall að árum en ég man enn gleðistundir (afsakið orðbragðið) fyrir framan imbakassann við inntöku þátta á borð við Mission Impossible, Get Smart, The Saint, UFO og alls kyns ómenningarlegra en þrælfyndinna og oft skemmtilegra þátta sem hvorki drógu úr eða juku þroska minn á einn eða annan hátt, en gerðu sitt gagn til að stytta skammdegiskvöldin. Þykist ég viss um að sjónvarpið eigi enn i fórum sinum þessa þætti og ef ekki þá séu þeir auðfengnir fyrir slikk. Þar sem sjónvarpið barmar sér allmjög yfir fjárskorti fyndist mér þjóðráð að endursýna þessa þætti sem uppfyll- ingu i annars þrautleiðinlega dag- skrá. Hef ég rætt þetta við aðra og eru flestir sem ég hef talað við á sama máli. Við viljum Maxwell Smart, Bob Foster, Simon Templar og alla þessa. (Gamli dýrlingurinn getur varla verið verri en sá nýi, það er óhugsandi.). Auk þess vil ég skora á frammámenn þessarar stofnunar (Imbakassinn hf.) að endursýna gamlar grinmyndir, t.d. með Danny Roger Moore lék dýrflllnglnn i „þá góðu, gömlu daga”. Kaye. Hláturinn lengir liflð og eitt er vist, þeir kunnu að kitla hlátur- taugarnar i gamla daga. Raddir lesenda )tutt ogskýr bréf Enn einu sinni minna lcsendaJálkar DB ulla þá. er hygRÍast senda þættinum línu. að láta fylgja fullt nafn. heimilisfany. simanámer (efum þad er að ræöu) oy 1 nafnnámer. Þetta er lltil fyrírhöfn fyrir hréfritara okkar oy til mikilla þæyinda fyrir DB. Lesendur eru jafnframt rninntir á að bréfeiya að rera stutt og skýr. Áskilinn erfullur réttur til að ' stytta hréfofi umorða til að spara rúm og koma efni hetur til skila. Bréf œttu helzt ekki að vera lenyri en 200—300 orð. 1 ' Símatimi lesendadálka DB er milli kl. 1 13 ok 15 frá mánudöftum tilföstudaya. Ást við fyrstu sýn ^KEIMWOOD KX-500 er kassettu- tækið seni hrífur þig frá fyrstu kynnum. Spilar allar bandagerðir, „Metal", „Cront", o.fl., búið snertirofum, „Bias" fínstillingu, fiuorcent niælum, „Dolby", „long live SGH" tónhaus, o.ni.fl. pKENWOOD KX-500 er kassettu- tækið sem þú getur eignast nteð kr. 1.200.- úthorgun og eltirstóðv ar á 4 mántiðum, eða gegn staðgreiðslu l'yrir kr. 3.250,- xp ©KEMWOOD KENWOOD KX-500 KASSETTUTÆKI FALKIN N Suðurlandsbraut S — Sími 84670 r Helzt þér verr á peningum eftir myntbreytinguna? Björn Björnsson, afgreiðslustjórl bjá Plastprent: Nei, ég finn ekki fyrir því. Spurning dagsins Alda KJartansdóttlr húsmóðlr: Já, það verð ég að segja. Mér finnst allt ein- hvem veginn dýrara en það var áður. Slgriður Ottósdóttlr Iðnverkakona: Nei, það vildi ég ekki segja, ekki ef maður hugsar um leið og verzlað er. Rut Óskarsdóttlr húsmóðlr: Nei, ég mundi ekki segja það. Svanur Rögnvaldsson sjómaður: Já, mikið verr. Viröast vera fljótari að fara. Bárður Hafstelnsson verkfræðlngur: Ég finn ekki fyrir þvi.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.