Dagblaðið - 05.08.1981, Síða 1

Dagblaðið - 05.08.1981, Síða 1
i I 7. ÁRG. - MIÐVIKUDAGUR 5. ÁGÚST1981 - 173. TBL. RITSTJÓRN SlÐUMÚLA 12. AUGLÝSINGAR OG AFGREIÐSLA ÞVERHOLTI11.—AÐALSlMI 27022. EG VAR ORÐINN FORRIKUR AF FÍKNIEFNASÖLUNNI en líðanin var orðin svo hræðileg að ég reyndi að fremja sjálfsmorð —sjá viðtal við kanadískan fíkni- ef nasala sem tók trú og vinnur nú á íslandi, bls. 17 Edwin A.Weibel, forstjóri Alusuisse, og viö Tjarnargötuna i morgun. Halidór H. Jónsson, stjórnarformaður ISAL, koma til fundar i ráóherrabústaönum DB-mynd Gunnar örn. Þrefað um súrálsmálið f dag Viöræður Alusuisse og íslenzkra stjórnvalda um súrálsmálið margum- talaða hófust i ráðherrabústaðnum við Tjarnargðtu kl. 10 i morgun. Búizt er við daglöngum fundi að minnsta kosti. Alls taka 17 manns þátt t viðræðunum. f íslenzku viðræðunefndinni eru 11 Kortsnojer „föðurlands- svikari ogpeninga- brjáiæðingur" — segirTass- fréttastofan Millirík jadeila vegna 14 ára drengs: „Égánýjaviní ognýtt reiðhjól” — sjá erl. fréttir manns, formaður hennar er Vilhjálmur Lúðvíksson. í nefndinni eiga sæti embættismenn rikisins og fulltrúar stjórnmálaflokkanna, þar með taldir fulltrúar stjórnarandstöðunnar. Frá svissneska fjölþjóðafyrirtækinu eru mættir Edwin Weibel, einn aðalfor- stjóra Alusuisse, og Wolfsberger, fjár- mólastjóri áldeildar. Frá ÍSAL mæta fjórir fulltrúar með Ragnar Halldórs- son forstjóra og Halldór H. Jónsson stjórnarformann í broddi fylkingar. -ARH. Bikarmeist- ararFram íkröppum dansigegn Fylki sjá íþróttir íopnu Bréftilsendi- manna Alusuissefrá áhugamanni umstóriðju — sjá kjallaragrein ábls. 13 Verklegasti jeppinnnorðan heiða — sjá bls. 20 Ufíöerekki saltfískur heldur hross — stutt innlithjá Freyju og Albert íSyðra-Garðshorni - sjá bls. 10 Albert Jónsson tamningamaður og hrossabóndi i Syðra-Garðshorni i Svarfaðardai situr ótemjuna eins og limdur við hnakkinn. DB-mynd Sig. Þorri. Maður veit aldrei hvenær maður hittir atburö — segir Bæring Cecilsson fréttaritari DB íGrundarfirði, sem aldrei er með færri myndavéiar en þrjár, íviðtali við FOLK-síðuna bls. 16. Algjör vantrausts- yfirlýsing á hendur ritstjóra blaðsins — segir Jón Baldvin um stöðvun Alþýðublaðsins Jón Baidvin Hannibalsson ritstjóri og ábyrgðarmaður Alþýðubiaðsins tekur sér hvfld frá smiðunum i sumarieyfinu: „Hefði sjálfur sagt upp störfum þegar f stað.” DB-mynd Gunnar Örn. . , , . , - , , „ — sja nanar bls. 5 og baksíðu

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.