Dagblaðið - 06.08.1981, Síða 9

Dagblaðið - 06.08.1981, Síða 9
DAGBLAÐIÐ. FIMMTUDAGUR 6. ÁGÚST 1981. I Erlent Erlent Erlent Erlent D Konungbollir Bretar. Þótt brúðkaupið kosti skildinginn ætti þokkalegasta summa að renna i rikissjóð vegna hins mikla aðdráttarafls sem brúðkaupið hafði fyrir ferðamenn hvaðanæva úr heimi. naiuiu iu KirKju i upnum nesivagoi. Svipmyndir úr brúðkaupi aldarinnar: Erkibiskupinn af Kantaraborg, Robert Runcies, gaf Karl og Díönu saman. A þökum voru hvarvetna lögreglumenn er fylgdust gaumgæfilega með manna- ferðum og vöktu yfir hverju fötmáli brúð- hjónanna og hinna tignu gesta. Drottningarmóðirin, sem verður 81 árs gömul i vikunni, grét ofurlitið, eins og kvenna er siður við brúðkaup. Drottningarmóðir felldi tár er erkibiskupinn gafhjónin saman Brúðkaup aldarinnar var það kallað þegar þau Karl Bretaprins og lafði Dlana Spencer gengu í það heilaga í Pálskirkju í London i síðustu viku. Víst er að brúðkaupið var hið glæsilegasta enda ekkert til sparað að gera það sem bezt úr garði. En dýrt var það. Sam- kvæmt nýjustu fréttum frá London var kostnaður við brúðkaupið jafnvirði 14,25 milljónum króná. Kostnaðurinn skiptist þannig að öryggisgæzlan kostaði 4,1 milljón, blóm og skreytingar 700 þúsund krónur, brúðkaupsterta og morgun- verður tæplega 300 þúsund krónur, brúðkaupsferð með konungssnekkj- unni Britanniu rúmlega tvær milljónir króna, hringur Díönu 400 þúsund krónur og kostnaður við brúðarmeyj- arnar nam tæplega 70 þúsund krónum. Aðrir útgjaldaliðir voru minni. En burtséð frá smásmugulegum at- hugasemdum um kostnaðinn var brúð- kaupið milljónum manna um allan heim afbragðs skemmtan og kom kon- unghollum Bretum til að gleyma hinu bágborna efnahagsástandi sem nú rikir í landinu. En frekari orð eru óþörf, myndirnar segja meira en nokktlf orð. Lafði Dfana Spencer þrammar upp kirkjutröppurnar, fklædd hinum glæsilega brúðarkjól. FÓLK Lundúnabúar voru f hátfðarskapi. og þessir tveir tóku að sér að mála brezka fánann á andUt fólks fyrir einungis 14

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.