Dagblaðið - 05.10.1981, Blaðsíða 27

Dagblaðið - 05.10.1981, Blaðsíða 27
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1981. 27 1 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 b i Til sölu i Til sölu 9 notaðar innihurðir í körmum og með húnum, málaðar. Uppl. hjá auglþj. DB í síma 27022 eftir kl. 12. H—509 tsskápur til sölu og bókahilla, mjög ódýrt. Uppl. í sima 17318. Passap prjónavél með mótor og ýmsum fylgihlutum, lítið notuð til sölu. Uppl. í síma 74331. • Til sölu Hörpu sófasett, þarfnast áklæðis. Uppl. í síma 93-2443 milli kl. 12 og 13 og 19 og 20. Til sölu sófasett með háum bökum, 3, 2, 1, ljósbrúnt og drapplitaðáklæði. Uppl. í síma 52619. Til sölu nýtt Kalkhoff 10 gira karlmannsreiðhjól. Uppl. í síma 18957 eftirkl. 19. Til sölu er hvitt baðker og handlaug ásamt blöndunartækjum, selst ódýrt. Sími 77911. Til sölu notuð Gustavsberg hreinlætistæki, hvít að lit og baðskápur, 130x 50 og 15 cm á dýpt, hvítur að lit. Einnig ísskápur 85 cm á hæð og 60 á dýpt. Tilboðsverð. Uppl. í síma 83716. Til sölu svefnsófi, verð 400 kr. Uppl. í síma 36469. Til sölu olfukynditæki: ketill 4 m! frá „Tækni”, Gilbarco brennari og allt tilheyrandi. Uppl. í síma 92-6643 eftir kl. 7 á kvöldin. Segulband-Linguaphone-myndavél. Til sölu Panasonic segulbandstæki, Linguaphone námskeið, English American og Polaroid myndavél, allt nýlegt, selst á sanngjörnu verði. Uppl. i síma 14929. Til sölu á góðu verði, vegna flutninga, Joli peningaskápur, nýyfirfarin 260 lítra frystikista, skjala- skápur með 9 skúffum, lítið notaður gufugleypir með filter, stór sláturpottur, Ginger garðsláttuvél, rafmagnsofn, raf- magnsreiknivél, slökkvitæki, rakagjafi, skápagrindur og rekkar. Hlutirnir eru til sýnis að Kvistalandi 7, sími 30645. Ýmis húsgögn og isskápur til sýnis og sölu á Hallveigar- stíg 4, miðhæð, þriðjudaginn 06.10. frá kl. 18—22. Sharp tungumálatölva. Ný Sharp tungumálatölva til sölu á hálf- virði (950.-) Uppl. í síma 21047. Fornverzlunin Grettisgötu 31, sími 13562; Eldhúskollar, svefnbekkir, sófaborð, sófasett, borðstofuborð, skenkir, stofuskápar, klæðaskápar, eldhúsborð, stakir stólar, blómagrindur og margt fleira. Fornverzlunin Grettis- götu 31,sími 13562. Til sölu trésmiðaverkstæði. Fyrirtæki sem er í ódýruleiguhúsnæði. Selst allt í heild eða einstakar vélar, sem eru spónsög, hjólsög, sambyggð vél (fræsari, hjólsög og hliðarbor), framdrif, þykktarhefill, afréttari, spónapressa, kantlfmingarrekkur með 10 loftþjöppum, lökkunartæki, loftpressa, og fleira. Uppl. í síma 66588 á kvöldin og um helgar. Til sölu barnakojur 65 X160 cm, sem einnig er hægt að nota í sitt hvoru lagi. Uppl. ísíma 14004 eftirkl. 18.30. Sólbekkir — sólbekkir. Vantar þig vandaða sólbekki eða nýtt plast á eldhúsborðið? Við höfum úr- valið, fast verð, komum á staðinn, sýnum prufur, tökum mál. Stuttur afgreiðslutími. Uppsetning ef óskað er. Sími 83757, aðallega á kvöldin. Til sölu 3 notaðir júdóbúningar, sem nýir, nr. 140—160. Einnig skíðaskór, Caber, nr. 8 1/2. Uppl. í síma 92-2404 í kvöld og næstu kvöld. Vélar og efni til smiði á klukkustrengjajárnum og öðru skraut- víravirki. Uppl. í síma 53094. 1 Óskast keypt D Óska eftir að kaupa notaðanpels.Uppl. í síma 84142. Óska eftir að kaupa 40 rása talstöð, helzt Benco. Uppl. í síma •^916. Óska eftir að kaupa aftur fjaðrir í Willys árg. ’63, ca 118 cm langar. Uppl. í síma 77245. Frystiskápur óskast, aðeins nýlegur 250—300 1. Uppl. i síma 83237. Óska eftir að kaupa falleg velúrgluggatjöld með kappa, fallegt bambussófasett í hol, bambusstól með háu baki og borð við, bambusspegil, lítið eldhúspinnasett. Uppl. í síma 74336 eftirkl. 18. Sendibilatalstöð. Vil kaupa notaða talstöð í sendibíl, má vera gömul ef það er góð lampastöð. Uppl. ísíma 12574. Lftill vinnuskúr óskast til kaups. Uppi. í síma 31838. I Fyrir ungbörn i Til sölu djúpur og rúmgóður barnavagn á 1500 krónur og regnhlífar- kerra á.800 krónur. Uppl. í síma 72845 eftirkl. 18. Óska eftir að kaupa skiptiborð, hjólagrind undir burðarrúm og einnig vel með farið körfuburðarrúm. Uppi. ísíma 29137. c J Þjónusta ÞJónusta Þjónusta c þjónusta j 23611 HÚSAVIÐGERÐIR 23611 Tökum að okkur allar viðgerðir á húseignum, stórum sem smáum, svo sem múrverk og trésmíðar, járnklæðn- ingar, sprunguþéttingar og málningarvinnu. Girðum og lögum lóðir, steypum heimkeyrslur. HRINGIÐ í SÍMA 23611 Raflagnir Annast allar raflagnir, nýlagnir, endurnýjanir, viðhald og raflagnateikningar. Þorvaldur Björnsson, rafverktaki, sími 76485. Bílaþjónustan Tökum að okkur að gera við flesta þá hluti sem bila hjá þér. Dag-, kvöld- og helgarsími 76895. ' Ljósastillingar daglega • .K. SVANE SKEIFAN 5 - SÍMI34362 Perur og samlokur fyrirliggjandi. c Viðtækjaþjónusta j LOFTNE VÍDEÓ KAPALKERFI LOFTNET Samkvæmt ströngustu gæðakröfum reiknum við út og leggjum loft- nets-videó- og kapalkerfi með hagkvæmasta efnisval I huga. Viðgerðir á sjónvarpskerfum, litsjónvörpum og myndsegulböndum. LITSJÓNVARPSÞJÓNUSTAN •ími, 27044, kvöldsími 24474 og 40937. TFiax Sjónvarpsviðgerðir Heima eða á verkstæði. Allar tegundir. 3ja mánaða ábyrgð. Skjárinn, Bergstaðastræti 38. Dag-, kvöld- og helgarsími 21940 c Pípulagnir-hreinsanir j Er strflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, WC rörum, baðkerum og niðurföllum, notum ný og fullkomin tæki, rafmagnssnigla. Vanir menn. Upplýsingar i síma 43879. Stífluþjónustan | Anton Aflalsteinsson. Er stíflað? Fjarlægi stíflur úr vöskum, wc rörum, baðkerum og nióur föllum. Hreinsa og skola út niðurföll í bila plönum og aðrar lagnir. Nota til þess tankbil með háþrýstitækjum. loftþrýstitæki. ral magnssnigla o.fl. Vanir nienn. Valur Helgason, simi 16037. c Jarövinna-vélaleiga j s s LOFTPRESSUR - GRÖFUR Tökum að okkur allt múrbrot, spreng- ingar og fleygavinnu f húsgrunnum og holræsum. Einnig ný „Case-grafa” til leigu i öll verk. Gerum föst tilboð. Vélaleigo Símonar Símonarsonar, Kríuhólum 6. Sími 74422 Leigjum út stálverkpalla, álverkpalla og álstiga. Pallar hf. Verkpallar — stigar Birkigrund 19 200 Kópavogur Simi42322 LOFTPRESSUVINNA Múrbrot, fíeygun, borun og sprengingar. Sigurjón Haraldsson Sími 34364. MURBROT-FLEYGCJN MEÐ VÖKVAPRESSU HLJÓÐLÁTT RYKLAUST ! KJARNABORUN! NJ4II Horðonon.Vtlqlviga SIMI 77770 OG 78410 TÆKJA-OG VÉLALEIGA Ragnars Guðjonssonar Skemmuvogi 34 - Simar 77820 - 44508 Loftpressur Hrærivélar Hitablásarar Vatnsdælur Háþrýstidæla Stingsagir Heftibyssur Höggborvél Ljósavál, 31/2 kílóv. Beltavélar Hjólsagir Keðjusög Múrhamrar Kjarnaborun! Tökum úr steyptum veggjum fyrir hurðir, glugga, loftræslingu og ýmiss konar lagnir, 2", 3", 4”, 5", 6", 7" borar. Hljóðlált og ryklaust. Fjarlægjum múrbrotið. önnumst ísetningar hurða og glugga ef óskað er. Förum hvert á land sem er. Skjót og góð þjónusta. KJARNBORUN SF. Sfmar: 38203 - 33882. s Þ Gröfur - Loftpressur Tek að mér múrbrot, sprengingar og fleygun í húsgrunnum og holræsum, einnig traktorsgröfur i stór og smá verk. Stefán Þorbergsson Sími 35948 Leigjum út: TRAKTORSPRESSUR | —FLEYGHAMRA —BORVÉLAR — NAGLABYSSUR LOFTPRESSUR120-150-300-400L SPRAUTUKÖNNUR KÍTTISPRAUTUR HNODBYSSUR RYÐHAMRAR RYK- OG VATNSUGUR SLÍPIROKKAR STÓRIR OG LITLIR BELTAVÉLAR MÚRSPRAUTUR UÓSKASTARI -VELALEIGA ARMÚLA 26, SÍMAR 81588 OG 82718 OG GRÖFUR HÁÞRÝSTIDÆLUR JUÐARAR STÓRIR OG LITLIR STINGSAGIR HITABLASARAR HEFTIBYSSUR HJÓLSAGIR NAGARAR—BLIKKKLIPPUR RAFSUÐUR—RAFSTÖÐVAR FRÆSARAR HESTAKERRUR FÓLKSBÍLAKERRUH JEPPAKERRUR VATNSDÆLUR HRÆRIVÉLAR c Verzlun j auóturlenófe unbraöernUj | JasiRÍR kf * Grettisqötu 64- s:n625 o CL 1 3 Q 2 UJ (0 Flytjum inn beint frá Austurlöndum fjær m.a. Indlandi, Thailandi og lndonesíu handunna listmuni og skrautvör- ur til heimilisprýöi og til gjafa. Höfum fyrirliggjandi indvcrsk bómullarteppi, óbleiað léreft, batikefni, rúmteppi, veggteppi, borðdúka og púðaver. Einnig mussur, pils, blússur, kjóla, hálsklúta og slæður í miklu úrvali. Lcðurveski, buddur, töskur, skartgrípi og skartgrípaskrín, pcrludyrahengi, bókastoðir, handskornar Balistyttur, spiladósir, reykelsi og reykelsisker og margt fleira nýtt. Einnig mikiö úrval útskorinna trémuna og messing varn- ings. OPIÐ Á LAUGARDÖGUM. augturtcngk unðraberolb BIABIB ■Rlí

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.