Dagblaðið - 05.10.1981, Blaðsíða 28

Dagblaðið - 05.10.1981, Blaðsíða 28
28 i DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1981. DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLÝSINGA3LAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 i) SilverCross barnavagn til sölu. Verð 2500. Uppl. í síma 38072. Barnavagn til sölu. Uppl. í síma 74724 eftir kl. 17. Til sölu barnakerra með skermi og svuntu. Uppl. í síma 45744 og 41121. 9 Fatnaður i Kaupum pelsa, einnig gamlan leður- og rúskinnsfatnað (kápur og jakka). Kjallarinn, sími 12880. Herraterelyne buxur ,á 200 kr., dömuterélyne buxur á 170 kr. og drengjabuxur. Saumastofan Barma- hlíð 34. Sími 14616. 9 Verzlun D Dún-svampur. Sníðum og klæðum eftir þinni ósk allar stærðir og gerðir af okkar vinsælu Dún- svampdýnum. Húsgagnaáklæði í miklu úrvali. Páll Jóhann Skeifunni 8. Pantanir í síma 85822. Tek eftir gömlum myndum, stækka og lita, opið kl. 1—5 eftir hádegi. Uppl. í síma 44192. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Birkigrund 40, Kópavogi. Útsala. Sófasett og hvíldarstólar, stórkostleg verðlækkun. Líttu inn á Miklubraut 54, kjallara, einstakt tækifæri, þú stór- græðir. Opið frá 14—19 alla daga nema föstudaga og laugardaga. Sími 71647 á kvöldin. Hygginn lætur sér segjast RAIN-X efniö var fundlö upp sérstaklega fyrir bandaríska flugherinn á rúöur orustuflugvéla. Berlö RAIN-X utan á bflrúöurnar og utan á allt gler og plast, sem sjást þarf I gegn um. RAIN-X myndar ósýnilega vörn gegn regni, aur og snjó. RAIN-X margfaldar útsýniö I rigningu og slagveöri, þannlg aö rúöuþurkur (vinnukonur) eru oft óþarfar. RAIN-X eykur þannig öryggi i akstri bifreiöa og siglingu báta og skipa, þar sem aur, frost og snjór festist ekki lengur á rúöum. Sé RAIN-X borlö á gluggarúöur húsa, þarf ekki aö hreinsa þœr mánuöum saman, þvf regnlö sér um aö halda þelm hreinum Ktpptu RAIN-X (I gulu flöskunnl) strax á nœstu benslnstöö. __ _ Jón og Ómar Ragnarsynir voru þeir elnu sem notuöu RAIN-X I Ljóma-ralli 1981, og uröu slgurvegarar. -o// m. Blómasúlur Margar gerðir Veró frú 251.50 til 620.50 akron hf. Siðumúla 31 Sími 39920. Leggist á magann og gerið tíu armlyftur. . . . Nei, Sólveig, ég ' LAS um þær!! Til sölu. Sófasett 3ja sæta, 2ja sæta og hús- bóndastóll með skemli, sófaborð, borðstofubörð og 6 stólar og svefn- herbergisskápur. Uppl. í síma 75460 eftir kl. 20 á kvöldin. Til sölu hjónarúm með dýnum og áföstum náttborðum. Uppl. í síma 52249. Til sölu stórt skrifstofuskrifborð, stærð 2.35x90, kr. 3000, 2 unglinga- skrifborð með hansafestingum, kr. 650 stk., skrifborðsstóll (unglinga) 650 kr., svefnbekkur með sængurfatageymslu kr. 600, kringlótt sófaborð, palesander kr. 750, 22 stk. hansahillur með festingum, kr. 1250. Uppl. í síma 72728. Til sölu mjög vandaö barna- og unglingarúm með tveim skúffum, verð kr. 1300. Uppl. í síma 28643. Til sölu mjög vel með farið 30 ára gamalt rókókó sófasett á 6 þús. kr., einnig hægindastóll á 1 þús. kr. Uppl. í síma 34317 eftir kl. 17. Til sölu nýlegt sófasett, 3ja sæta, 2ja sæta og einn stóll, á kr. 5000. Greiðslu má skipta í þrennt. Uppl. í síma 50508. Til sölu amerisk svefnherbergishúsgögn. Uppl. í síma 23532 eftir kl. 18. Til sölu sófasett 3ja sæta sófi, 2ja sæta og einn stóll, einnig sófaborð. Uppl. í síma 81745. Litið Carmen sófasett til sölu. Uppl. í síma 36212. Til sölu fjórir ársgamlir raðstólar og furuborð, einnig er til sölu svefnbekkur á sama stað. Uppl. í síma 23203 eftirkl. 18. Húsgagnaverzlun Þorsteins Sigurðs- sonar, Grettisgötu 13. simi 14099. Falleg sófasett, 2ja manna svefnsófar, svefnstólar, stækkanlegir bekkir, furu- svefnbekkir og hvíldarstólar úr furu, svefnbekkir með útdregnum skúffum og púðum, kommóða, skatthol, skrifborð, bókahillur og rennibrautir. Klæddir rókókóstólar, veggsamstæður hljóm- tækjaskápar, og margt fleira. Gerum við húsgögn, hagstæðir greiðsluskilmálar. Sendum i póstkröfu um land allt. Opið til hádegis á laugardögum. I Heimilisfæki i Þvottavél til sölu. Sjálfvirk Candy þvottavélk ,mjög vel með farin til sölu á aðeins 2 þús. krónur. Uppl. ísíma 51332. Nýlegur 180 lltra kæliskápur án frystihólfs til sölu, hæð 82 cm, verð 1250 kr. Uppl. næstu daga í síma 10242 frákl. 17-19. Atlas isskápur. Til sölu lítill Atlas ísskápur. Uppl. í síma 38759 eftirkl. 17. Til sölu Philco þurrkari, 1 1/2 árs gamall. Uppl. í síma 18346 eftir kl. 18. i Hljóðfæri i Ath. ath. ath. Óska eftir að kaupa notað Fender Rhods píanó. Má vera eldri gerðin. Helzt vel með farið. Uppl. í slma 66676 eftir kl. 14.00. Til sölu pianó. Uppl. í síma 40368. Óska eftir að kaupa trommuheila. Verður að vera nýtízkulegur. Uppl. í síma 76145 eftirkl. 18. i Hljómtæki D Það bezta sem JVC getur framleitt. JVC 7050 kraftmagnari, Super A. 150x 150 watt. Uppl. á auglþj. DB eftir kl. 12 ísíma 27022. H—407. Pioneer ST—400 Casetto dekk + Sharp-Optonica SM—1515 magnari og 1 par EV Encore. Box 200 wött hvor. Selst saman eða sitt í hvoru lagi. Uppl. í síma 92-3873 Keflavík. Til sölu Marantz hljómtæki, hátalarar módel 6 G, magnari, módel 1060, 2x60 RMS. Uppl. í síma 32081 seinni partinn. Eru óhreinar og rafmagnaðar plötur vandamál hjá þér? Ef svo er þá leysum við þann vanda fyrir þig. Við hjá hljómplötuhreinsuninni rennum plötunum í gegnum vélamar okkar og gefum þeim nýtt líf. Við styrkjum félag heyrnleysingja. Sækjum og sendum. Hljómplötuhreinsunin, Laugavegi 84, 2. hæð. Opið kl. 12.30 til 14.00 og 18.30 til 20.00, laugardaga frá kl. 10.00 til 15.00. Símar 20866, 45694 og 40908. Safnarinn Ný frimerki 29.9.’81 „Ár fatlaðra” og „Skyggnir”. Allar gerðir af umslögum. Kaupum fsl. frí merki, gullpen. 1974 og 1930 pen., kort og seðla. Nýkomnir verðlistar 1982, Facit, Afa, Michel og Sieg. Frímerkja- húsið, Lækjargötu 6a, sími 11814. Kaupum póstkort, 'r fHmerkt-og'ófrfmerkt, frímerki og frí- merkjasöfn, umslög, íslenzka og erlenda mynt og seðla, prjónmerki (barmmerki) og margs konar söfnunarmuni aðra. Frí- merkjamiðstöðin, Skólavörðustíg 21a, £imi 21170. Ljósmyndun Ljósmyndavörur til sölu vegna flutnings. Ljósmyndastækkari, bakkar fyrir 50 x 60 cm, ljósmynda- j pappír, Rapidoprint framköllunarvél fyrir pappfr og filmur s/h 55 mm mfcró NIKKOR linsa o. fl. Uppl. í síma 45062, Björgvin. Úrval mynda fyrir VHS kerfi. Leigjum einnig út myndsegulbönd. Opið alla virka daga frá kl. 13—19, nema laugardaga frá kl. 10— 13. Videoval, Hverfisgötu 49, sími 29622. Video— video. Til yðar afnota f geysimiklu úrvali: VHS og Betamax videospólur, videotæki, sjónvörp, 8 mm og 16 mm kvikmyndir bæði, tónfilmur og þöglar, 8 mm og 16 mm sýningarvélar, kvikmyndatöku- vélar, sýningartjöld og margt fleira. Eitt stærsta myndasafn landsins. Mikið úrval — lágt verð. Sendum um land allt. Ókeypis skrár yfir kvikmyndafilmur fyrirliggjandi. Kvikmyndamarkaðurinn, Skólavörðustíg 19, sími 15480. Videomarkaðurinn, Digranesvegi 72, Kópavogi, sfmi 40161. Höfum VHS myndsegulbönd og orginal VHS spólur til leigu. Ath Opið frá kl. 18—22 alla virka daga nema laugardaga frákl. 14—20 og sunnudaga kl. 14—16. Véla- og kvikmyndaleigan Videobankinn Laugavegi 134. Leigjum videótæki, sjónvörp, kvik- myndasýningavélar og kvikmyndir. Önnumst upptökur með videokvik- myndavélum. Kaupum góðar videomyndir. Höfum til sölu óáteknar videókassettur, öl, sælgæti, tóbak, ljós- myndafilmur o.fl. Einnig höfum við til sölu notaðar 8 og 16 m.m kvikmyndir og sýningavélar. Opið virka daga kl. 10— 12 og 13—18, föstudaga til kl. 19, laugardaga 10—13. Sími 23479. Sem nýtt myndsegulbandstæki til sölu. Uppl. í sfma 74783 eftir kl. 16. Videoklúbburinn-Videoland auglýsir. Leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi alla virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá kl. 13— 17. Videoklúbburinn-Videoland, Skafta- hlíð 31, sími 31771. Videotæki, spólur, heimakstur. Við leigjum út myndsegulbandstæki og myndefni fyrir VHS kerfi. Hringdu og þú færð tækið sent heim til þin og við tengjum það fyrir þig. Uppl. i síma 28563 kl. 17-21 öll kvöld. Skjásýn sf. Videoklúbburinn. Erum með mikið úrval af myndefni fyrir VHS kerfi. Næg bílastæði. Opið alla virka daga kl. 14—18.30, laugardaga kl. 12—14. Videoklúbburinn, sími 35450. Hafnarfjörður. Höfum opnað videoleigu að Lækjar- hvammi 1 Hafnarfiröi. Erum með nýjar VHS spólur. Opið virka daga frá kl. 18—21, laugardaga frá 13—20 og sunnudaga frá 14—16. Videoleiga Hafnarfjarðar, sfmi 53045. Til sölu ný Canon AI og ATl, báðar með tösku, einnig 28 mm—2,850 1,8135 mm— 3,5 með tösku. Allt nýtt. Uppl. í síma 43021 á kvöldin. Eclair ACL 16 mm kvikmyndatökuvél til sölu. Fylgihlutir. 10 1 Angenieux Zoom linsa, 100 mm Vario Svitar linsa, batterf, hleðslutæki, þrffótur, ljósmælir og fleira. Verðhugmynd 45 þús. Hringið í sfma 39340. 9 Dýrahald i Hestamenn athugið, opnuð verður tamningastöð að Hrafnhólum Kjalarnesi 01.11. ’81. Uppl. í síma 51463. Lltill, fallegur kettlingur fasst gefins. Uppl. í síma 33624 eftir kl. 18. Gott hey til sölu. Vélbundið. Heimkeyrt á kr. 1.90 kg. Uppl. í síma 45454. Hey til sölu. Viljum selja ca. 18 tonn af heyi, verð 70 aura kilóið. Uppl. f sfma 66332 frá kl. 19.30 til 22. fley til sölu. Uppl. i sfma 31059 eftir kl. 20. Lassý. Hreinræktaður Colliehvolpur tif sölu. Á sama stað óskast góður alhliða hestur eða hágengur töltari. Uppl. í síma 50985 og 50250. Amason auglýsir. Þú færð allt fyrir gæludýrin hjá okkur, sendum i póstkröfu. Verzlunin Amason, Laugavegi 30, sfmi 91-16611. Hesthús. Óskum að taka á leigu 7—8 hesta hús með hlöðu, helzt í Víðidal eða nágrenni. Uppl. í sfma 24153 og 12038. 9 Til bygginga Til sölu plasteinangrun, 3ja tommu, 130 ferm. Gott verð. Einr til sölu á sama stað Silver Cross kerruvagn, grænn að lit. Uppl. í sín 16236. Notað mótatimbur til sölu. Uopl. ísíma 72018.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.