Dagblaðið - 05.10.1981, Blaðsíða 31

Dagblaðið - 05.10.1981, Blaðsíða 31
DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1981. 31 g DAGBLAÐIÐ ER SMAAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 !) Til einhvers staðar í Afríku. Ég veit ekki hvaða. Ég veit bara, að stúlkurnar eru kolsvartar þar. að kúra í himnaríki og hafa en8a þar. . . Skrítið. Hvers vegna skyldi áaetlunin hafa brevtzt svona fyrirvaralítið. . . . „Finnst þér ekki líka, að þeita senditæki fari illa með skartgripunum?” Heilmikil bílaljst, en ég sé ekki Lista, Súsönnu eða Vörubifreiðarstjóri. Óskum eftir að ráða meiraprófsbílstjóra nú þegar. Eingöngu vanur maður kemur til greina. Uppl. í síma 75722. Háseta vantar á 20 tonna netabát frá Keflavík. Uppl. í síma 92-3869 eftir kl. 19. Trommuleikari óskast í tríó strax, skilyröi að geta sungið. Uppl. í sima 27022 hjá auglþj. DB eftir kl. 12. H—587. Röskur maður óskast í vinnu við hjólbarðaviðgerðir. Þarf helzt að vera vanur. Barðinn h/f, Skútuvogi 2, sími 30501. Verkamenn vantar nú þegar. Uppl. hjá verkstjóra, sími 28777. Lýsi hf., Grandavegi 42. Þingmaður óskast til að flytja mál á Alþingi fyrir hönd almennings. Varðar íslenzk lög. Skilyrði að viðkomandi sé heiðarlegur. Uppl. í síma 78779 á kvöldin eftir kl. 19. Afgreiðslumaður. Afgreiðslumaður óskast til af- greiðslustarfa um kvöld og helgar í Júnóbar. Uppl. í síma 84988. Röskan mann vantar strax í Nýbarða Garðabæ. Helzt vanan hjólbarðaviðgerðum. Sími 50606. Starfsstúlka óskast í verzlun í Kópavogi, hlutastarf kemur til greina. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DBeftirkl. 12. H—613. Óskum eftir byggingaverkamönnum. Uppl. eftir kl. 19 í síma 38072. Trésmiðir-verkamenn. Einn vanur trésmiður óskast nú þegar, vetrar- og framtíðarvinna, góð uppmæl- ingarverk. Einn til tveir byggingaverka- menn óskast strax, vetrar- og framtíðarvinna fyrir góða menn. Sigurður Pálsson, simi 34472 kl. 17 til 19. Heimilishjáip óskast á Digraneshálsi í Kópavogi. Vantar starfskraft til að þrífa í einbýlishúsi 2 morgna í viku, þriðjudaga og fimmtu- daga hjá 5 manna fjölskyldu. Þeir sem áhuga hafa á því starfi sendi DB tilboð fyrir 8. okt. merkt „ 154”. Háseta vantar á 30 tonna bát sem rær frá Þorlákshöfn. Uppl. í síma 99-3933. Matvöruverzlun i Hafnarfirði óskar eftir starfskrafti i kjötafgreiðslu. Uppl. isima 53312 og 54352._________ Stúlka eða kona óskast. Árbæjarkjör, símar 82240—81270. Atvinna óskast Aukavinna — bókhald. Get bætt við mig nokkrum bókhalds- verkefnum í aukavinnu. Uppl. í síma 45223 á kvöldin og um helgar. Ung, hress og handlagin kona er í atvinnuleit. Hefur reynslu í af- greiðslu og almennum skrif- stofustörfum. Svo og góða ensku- kunnáttu. Uppl. í síma 10559. 28 ára kona óskar eftir vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. ísíma 75250. Barnagæzla Tek börn í gæzlu háifan eða allan daginn, hef leyfi, bý í Skipa- sundi. Uppl. í síma 82354. Óska eftir 13—14 ára stúlku til að gæta 2ja barna nokkur kvöld i mánuöi, nálægt Kleppsvegi eða Laugar- neshverfi. Uppl. í síma 39197 eftir kl. 17. Tek börn i gæzlu hálfan eða allan daginn. Æskilegur aldur 3ja ára og eldri. Hef leyfi. Bý í Garðabæ. Uppl. í síma 54562. Unglingur utan af landi óskar eftir kvenmanni til að giftast sparimerkjagiftingu. Tilboð sendist DB merkt „448”. Óska eftir að kynnast hjálpsömu fólki sem gæti aðstoðað fjár- hagslega. Svar sendist DB fyrir 8/10 ’81 merkt „Túnaður 546”. 83601020134461. 1 Kennsla I Discotekið „Taktur” býður öllum hópum þjónustu sína með sérlega vönduðu og fjörugu lagavali, sem allt er leikið i, stereo af mjög svo fullkomnum tækjum, sem ásamt góðri dansstjórn og líflegum kynningum ná fram beztu mögulegri stemmningu. „Taktur”, bókanir í síma 43542. 1 Skemmtanir Vantar ykkur skemmtilega skemmtikrafta fyrir skemmtunina? Við skemmtum á hvers konar mannamótum. Uppl. í síma 33290 og 36400. Geymið auglýsinguna. Diskótekiö Donna. býður upp á fjölbreytt lagaúrval við allra hæfi, spilum fyrir félagshópa, skólaböll, árshátíðir, unglingadansleiki og allar aðrar skemmtanir, erum með fullkomnasta Ijósasjóv ef þess er óskað. Samkvæmisleikjastjórn. Fullkomin hljómtæki, hressir plötusnúðar sem halda uppi stuði frá byrjun til enda. Uppl. og pantanir í síma 43295 og 40338 á kvöldin en á daginn í síma 74100. Handmenntaskóii íslands kennir teiknun og málun. Hver önn inniheldur 20 verkefni sem eru leiðrétt. auk teiknipappírs og áhalda. Nýtt. Skólinn býður upp á barnanámskeið í teiknun og föndri, einnig í bréfaskóla- formi. Skólagjöld eru frá 960—1360 kr. Afsláttur veittur. Hringið eða skrifið til skólans, sími 28033, pósthólf 10340 — llOReykjavík. Tapað-fundið Ljósbrúnt seðlavcski tapaðist í miðbænum föstudagskvöldið 2. okt. með peningum og lyklum, finnandi vinsamlegast látið lögregluna vita eða hringið í síma 23223. Fundar- laun. Spái í spil og bolla frá 10—12 fyrir hádegi og 19—22 á kvöldin. Uppl. í síma 82032. Strekki dúka. Les i lófa og spii og spái í bolla alla daga. Tímapantanir í síma 12574. Langar þig til spákonu? Bókin lesið í lófa veitir þér tækifæri til að læra undirstöðuatriði lófalestrar þér og þínum til ánægju. Bókin er 80 bls. með fjölda skýringarmynda. Bókin kostar 70 krónur og er aðeins seld gegn póstkröfu. Pantaðu strax í síma 91- 29416 milli kl. 16 og 20 í dag og næstu daga. Mjög lítið upplag. Konur, athugið. Okkur vantar sjálfboðaliða í verzlanir okkar. Uppl. í síma 28222 kvennadeild Reykjavíkurdeildar Rauða kross tslands. 1 Þjónusta i Tek að mér að bóna og þrífa bíla. Vönduð vinna. Sæki bílinn ef óskað er. Uppl. í síma 83905 og 19633. Vinnustofan Framnesvegi 23. Skerpi öll bitjárn, garðyrkjuverkfæri, skauta, skæri, hnífa og annað fyrir mötuneyti og einstaklinga. Smíða lykla og geri við Assaskrár. Sími 21577. € rbeining-Ú rbeining. Tökum að okkur úrbeiningu á nauta-, folalda- og svínakjöti, hökkum, pökkum og merkjum. Úrbeiningaþjónustan, Hlíðarvegi 29, sími 40925 milli kl. 19 og 21. Tek að mér að hreinsa teppi í heimahúsum og stofnunum með nýjum djúphreinsunartækjum. Uppl. í síma 77548. Húsasmiður getur bætt við sig verkefnum á kvöldin og um helg- ar. Uppl. í síma 71795 effir kl. 19. Dyrasímaþjónusta: Sjáum um uppsetningar og viðhald á dyrasímum og kallkerfum, ódýr og góð þjónusta. Uppl. i síma 73160. Ég veiti þjónustu fyrir læsingar og skrár á ódýrasta og fullkomnasta hátt sem völ er á. Er öryggislásasérfræðingur. Smíða einniglykla af flestöllum gerðum. G.H. Jónsson, Kársnesbraut 79, Kópa- vogi, sími 44128. Glerísetningar. Setjum i einfalt og tvöfalt gler. Útvegum margar gerðir af hömruðu og lituðu gleri. Uppl. í síma 1 1386 og eftir kl. 18 í síma 38569. 'Tökum að okkur flutninga hvert á land sem er, erum með 35 rúm- metra kassa , einangraða. Uppl. í síma 75164 milli kl. 20 og 22 á kvöldin. Kamban og kó s/f. Húsaviðgerðir. Tek að mér allt múrverk, nýsmíði, breyt- iingar, kítta sprungur, klæði þök og veggi, málning. Múrari. Sími 16649 eftir kl. 19. 1 Hreingerningar D Gólfteppahreinsun — hreingerningar. Hreinsum teppi og húsgögn í íbúðum og stofnunum með háþrýstitækni og sog- afli. Erum einnig með sérstakar vélar á ullarteppi. Gefum 2 kr. afslátt á ferm í tómu húsnæði. Erna og Þorsteinn, sími 20888. Þrif, hreingerningar, teppahreinsun. Tökum að okkur hreingerningar á íbúðum, stigagöngum, stofnunum, einnig teppahreinsun með nýrri djúphreinsivél, sem hreinsar með góðum árangri. Sérstaklega góð fyrir ullarteppi. Vanir og vandvirkir menn. Uppl. í síma 33049 og 85086. Haukur og Guðmundur. Hreingerningafélagið Hólmbræður: Unnið á öllu Stór-Reykjavíkursvæðinu fyrir sama verð. Margra ára örugg þjónusta. Einnig teppa- og húsgagna- hreinsun með nýjum vélum. Símar 50774 og 51372. Tökum að okkur að hreingera íbúðir og fyrirtæki, einnig gluggaþvott. Vönduð vinna, sanngjarnt verð. Uppl. í síma 23199. 1 ökukennsla i) Ökukennsla, æfingartímar, hæfnisvottorð. Kenni á Mitsubishi Lancer. Tímafjöldi við hæfi hvers einstaklings. Ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd í ökuskírteinið, ef þess er óskað. Jóhann G. Guðjónsson, símar 21924,17384 og 21098. Ökukennsla og æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Glæsileg kennslubifreið, Toyota Crown, 1981, með vökva- og veltistýri. Nemendur greiða einungis fyrir tekna tima. Sigurður Þormar, öku- kennari,sími45122. Ökukennarafélag íslands auglýsir: Arnaldur Árnason, 43687- Mazda 626 1980 -52609 Finnbogi G. Sigurðsson, Galant 1980 51868 Friðrik Þorsteinsson Mazda 626 1980 86109 Guðbrandur Bogason Cortina 76722 Guðjón Andrésson, Galant 1980 18387 Guðmundur G. Pétursson, Mazda 1981 Hardtop 73760 Gunnar Sigurðsson, Lancer1981 77686 Gylfi Sigurðsson, 10820—71623 Honda 1980, Peugeot 505 Turbo 1982 Hallfríður Stefánsdóttir, Mazda626 1979 81349 Hannes Kolbeins, ToyotaCrown 1980 72495 Haukur Arnþórsson, Mazda 626 1980 27471 Helgi Sessilíusson, Mazda 323 81349 Jóel Jacobsson, 30841 Ford Capri -14449 Magnús Helgason, Toyota Cressida 1981, bifhjólakennsla, hef bifhjól 66660 Ólafur Einarsson, Mazda! 929 1981 17284 Ragna Lindberg, ToyotaCrown 1980 81156 Reynir Karlsson, 20016,22922 Subaru 1981, fjórhj.drif. Sigurður Sigurgeirsson, Peugeot 505 Turbo 1982 83825 Skarphéðinn Sigurbergsson, Mazda 323 1981 40594 Snorri Bjarnason, Volvo 74975 Steinþór Þráinsson, Mazda 616 83825 Vilhjálmur Sigurjónsson. Datsun 280 1980 40728 Þórir Hersveinsson, 19893- Ford Fairmount, -33847 Þorlákur Guðgeirsson, 83344- Lancer1981 -35180 Sigurður Gíslason, Datsun Bluebird 1981 75224 Jóhanna Guðmundsdóttir, DatsunSunny 1980 77704

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.