Dagblaðið - 05.10.1981, Blaðsíða 34

Dagblaðið - 05.10.1981, Blaðsíða 34
34 DAGBLAÐIÐ. MÁNUDAGUR 5. OKTÓBER 1981. óþekkta hetjan Skemmtilcg og spcnnandi ný bandarísk kvikmynd meö John RiUer og Anne Archer. : íslenzkur texti Sýnd ki. 5,7 og 9. TÓNABÍÖ Sími31182 frumsýnir: Hringa- dróttinssaga (The Lord of the Rings) Ný frábœr teiknimynd gcrö af .snillingnum Ralph Bakshi. Myndin cr . byggö á hinni: óviöjafnanlegu skáldsögu J.R.R. Tolkien „The Lord of, the Rings” sem hlotið hefur j metsölu um allan heim. Leikstjóri: Ralph Bakshi Sýnd kl. 5,7.30 og 10. Bönnuö börnum innan 12ára. Myndin er tekin upp í Dolby. Sýnd í 4ra rása Starscope Stereo. igÆJARBÍð* si.pj 501.84 2 Bonnie og Clyde Einhver frægasta og mest spennandi sakamálamynd, sem gerð hefur verið, byggð á sönnum atburðum. Myndin var sýnd hér fyrir rúmum 20 árum við metaðsókn. — Ný kópía í litum og ísl. texta. Aðalhlutverk: Warren Beatty, Faye Dunaway, Gene Hackman Bönnufl innan 16 ára Sýnd kl. 9. Síflasta sinn. 9 til 5 =5=HS6. Létt og fjörug gamanmynd um þrjár konur er dreymir um að jafna ærlega um yfirmann sinn, sem er ekki alveg á sömu skoðun og þær er varðar jafn- rétti á skrifstofunni. Mynd fyrir alla fjölskylduna. Hækkafl verfl. Aflaihlutverk: Jane Fonda, Lily Tomlln og Dolly Parton. Sýnd kl. 5,7,15 og 9.30. LEIKFÉLAG REYKJAVlKUR JÓI þríðjudag, uppselt, laugardag, uppselt. ROMMÍ miðvikudag, uppselt. BARN í GARÐINUM fimmtudag kl. 20.30, sunnudag kl. 20.30, næstsiflasta sinn. OFVITINN föstudag, uppselt. Miðasala í Iðnó kl. 14—19. símí 16620 AllSTURBCJARfílfij Kiss Spennandi, ný bandarísk' kvikmynd i litum, með hinni geysivinsælu hljómsveit KISS. Komið og hlustið á þessa frægu hljómsveit í hinum nýju hljómflutnings- tækjum bíósins. íslenzkur texti. _ Sýnd kl. 5,7 og 9. Bláa lónifl (The Blue Lagoon) íslenzkur texti Afar skemmtileg og hrifandi ný amerisk úrvalskvikmynd i litum. Leikstjóri: Randal Kleiser Aðalhlutverk: Brooke Shields, Christopher Atkins, Leo McKern o. fl. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Mynd þessi hcfur alls staflar verifl sýnd vifl metaðsókn. Hækkafl verfl. Mánudagsmyndin Skógarferfl m ' - -M< : - (Picnic at Hanging Rock) Spennandi og vel leikin áströlsk litmynd. Aðalhlutverk: Heien Morse, Dominic Guard. Leikstjóri: Peter Weir. Sýnd kl. 5 og 9.15 Sýnd vegna fjölda áskorana en aðeins þennan eina dag. Heljarstökkifl (Riding High) Ný og spennandi iitmynd um mótorhjólakappa og glæfra- leiki þeirra. Tónlistin i mynd- inni er m.a. flutt af: Police, Gary Numan, Qiff Richard, Dire Strails. Myndin er sýnd i Dolby stereo. Sýnd kl. 9. eGNBOGIV 19 OOO A— Cannonball Run BURT REYNOUtS - ROGER MOOBE FAflRAH RIMCEIT - DQM DBUSE Frábær gamanmynd, eld- fjörug frá byrjun til enda. Víða frumsýnd núna við met- aösókn. Leikstjóri: Hal Needham íslenzkur texti Sýnd kl.3,5,7,9,11. __________ B________ fslenzka kvikmyndin Morðsaga Myndin sem ruddl veginnl Bönnufl börnum. Endursýnd kl. 3,05, 5,05,7,05,9,05 og 11,05. ••kir < Stóri Jack iohn Vfayix • Rkhard Boooe "ttsJakeT Hörkuspennandi og viö- burðahröð Panavision-lit- mynd, ekta ,,Vestri”, með John Wayne — Richard Boone. íslenzkur texti. Bönnufl innan 14 ára. Endursýnd kl. 3,10 5,10,7,10,9,lOog 11,10 Þjónn sem sogir sex Fjörug, skemmtileg og djörf ensk litmynd með Jack Wild — Diana Dors. íslenzkur texti. Endursýnd kl. 3,15 5,15, 7,15, 9,15 og 11,15. LAUGARAS. Sími 320 7S i Nakta sprengjan See MAXWELL SMART as AGENT86 in his first motion picture. Ný smellin- og bráöfyndin bandarísk gamanmynd. Spæjari 86 ööru nafni Maxwell Smart. er gefinn 48 stunda frestur til að forða því að KAOS varpi „nektar sprengju” yfir allan heiminn. Myndin er byggð á hugmyndum Mel Brooks og framleiðandi er Jenning Lang. Don Adams Sylvia Krístel Sýnd kl. 5,7,9 og 11. DB úháð frfálst, dagblað <s Utvarp Sjónvarp i) Það þarf mikinn styrk til að hlúa að þroskaheftu barni án þess aðbugasl. VESLA—sjónvarp í kvöld kl. 21,20: Vandi fjölskyldu með þroskaheft bam Efni þessarar sjónvarpsmyndar er hliðstætt efni því sem fjallað er um i „Jóa”, leikriti Kjartans Ragnarssonar, semnúersýntílðnó. Sumsé: Hvað á að gera þegar einn í fjölskyldunni þarfnast sérstaklega mikillar umhyggju og tíma. Það er auðvelt að setja fram kröfur á foreldra, systkini, aðra vandamenn og skóla. En það getur verið mjög erfitt fyrir þá einstaklinga, sem áþyrgðin lendir á, að lyfta því grettistaki sem það raunverulega er að hlynna að slíkum einstakling. Norska myndin „Vesla” segir frá kennarahjónum, sem eiga tvær dætur. Sú yngri er 9 ára gömul og þroskaheft. Foreldrarnir standa frammi fyrir vali sem verður örlagaríkt fyrir framtíð hennar. Á að reyna að láta hana vera á- fram í venjulegu skólakerfi — eða á hún að fara í hjálparskóla, sérstaklega ætlaðan fyrir slík börn? Þau vita öll, að fari hún í hjálpar- skólann er hún þar með dottin út úr hinu almenna skólakerfi, því enginn venjulegur skóli mun taka við henni eftir það. En systir hennar og móðir eru örþreyttar og faðirinn hefur ekki getað þolað afbrigðilega nemendur í sínum eigin bekk. Það er því úr vöndu að ráða. -ihh. Mánudagur 5. október 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynn- ingar. 12.20 Fréttir. 12.45 Vcðurfregnir. Tilkynningar. Múnudagssyrpa. — Ólafur Þórðarson. 15.10 „Fridagur frú Larsen” eftir Miirthu Christenscn. Guðrún Ægisdóttirles(ll). 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 SiOdegistónleikar. Christian Ferras og Pierre Barbizet leika Sónötu nr. 2 í d-moll op. 121 eftir Robert Schumann / Elly Ameling syngur Ijóðasöngva eftir Franz Schubert. Dalton Baldwin leikur með á píanó. Í7.20 Sagan: „Grenið” eftir Ivan Southali. Rögnvaldur Finnboga- son byrjar lestur þýðingar sinnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 .'Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Helgi J. Hall- dórsson sér um þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Sigrún Schneider talar. 20.00 Lög unga fólksins. Hildur Eiriksdóttir kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Glýja” eftir Þorvarð Helgason. Höfundur býrjar lesturinn. 22.00 Hljómsvelt Paul Westons lelkur lög úr kvikmyndum. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Kelduhverfi við ysta haf — fimmti og siðasti þáttur. Þórarinn Björnsson ræðir við Sigurgeir ísaksson, Ásbyrgi, um ferðamái, Ásbyrgi, þjóðgarðinn o.fl. Auk þess koma fram í þættinum Þor- finnur Jónsson á Ingveldarstöðum, Hildur Svava Karlsdóttir og Björg Björnsdóttir. 23.15 Frá tónlistarhátíðinni í Bergen s.l. vor. Grigory Zhislin og Frida Bauer ieika saman á fiðlu og píanó Sónötu nr. 9 í A-dúr op. 47, „Kreutzersónötuna”, eftir Ludwig van Beethoven. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. rækt” eftir Jónas Þór. Guðrún Þór ies. 11.30 Morguntónlelkar. Fíl- harmóníusveitin i Lundúnum leikur „Masaniello”, forleik eftir Daniel Auber; Douglas Gamley stj. / Jörg Ðemus leikur Þýska dansa eftir Franz Schubert á píanó / Pro Arte-hljómsveitin leikur. D Á mánudagakvflM kl. 21.30 hofat lastur nýrrar útvarpssögu eftir Þor- varfl Holgason og bar hún nafnifl Glýja. Þriðjudagur 6. október 7.00 Veðurfregnir. Frétir. Bæn. 7.15 Morgunvaka. Utrsjón: Páll Heiðar Jónsson. Samstarfsmenn: önundur Björnsson og Guðrún Birgisdóttir. (7.55 Daglegt mál: Endurt. þáttur Helga J. Halldórs- sonar frá kvöldinu áður. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: Séra Bernharður Guðmundsson talar. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.15 Veðurfregnir. Forustugr. frh.). 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. „Ljón í húsinu” eftir Hans Pet- erson. Völundur Jónsson þýddi. Ágúst Guömundsson byrjar lestur- inn (1). 9.20 Tónleikar. Tilkynningar. Tón- 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Íslensk tónlist: Lög cftir Þórarin Jónsson. Elísabet Erlings- dóttir syngur nokkur lög við pianó- undirleik Guðrúnar Kristinsdóttur og Björn Ólafsson leikur Forleik og tvöfalda fúgu fyrir einleiksfiðiu um nafnið Bach. 11.00 „Áður fyrr á árunum”. Ágústa Björnsdóttir sér um þátt- inn. „Um býfiugur og býflugna- Sjónvarp Mánudagur 5. október 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Filippus og kisl. Finnsk leik- brúðumynd. Þriðji þáttur. Þýð- andi: Trausti Júliusson. Lesari: Guðni Koibeinsson. (Nordvision — Finnska sjónvarpið). 20.40 Jóhannnes Kjarval s/h. Jón örn Marinósson spjallar við Jó- hannes S. Kjarval á vinnustofu málarans í Austurstræti 12. Sent út í fyrsta skipti sem hluti af þættin- um Syrpu 7. júni 1967. Stjórnandi: Andrés Indriðason. 20.50 Íþróttír. Umsjón: Bjarni Felix- son. 21.20 Vesla. Norskt sjónvarpsleikrit eftir Erling Pedersen. Leikstjóri er Magne Bleness, en í aðalhlutverk- um eru Stale Björnhaug, Marie Louise Tank, Marit Kalbræk og Nils Ole Oftebro. Leikritið fjailar um vandamál og árekstra innan fjölskyldu, sem þarf að taka ákvörðun um hvort Vesla, níu ára gömul, eigi að fara í venjulegan barnaskóla eða sérskóla. Þýðandi: Jóhanna Jóhannsdóttir. (Nord- vision — Norska sjónvarpið). 22.15 Hjálparstarf i Sómaliu. Bresk fréttamynd um hjáiparstarf t Sómalíu og vandkvæði og spill- ingu, sem fylgja þessu starfi. Þýð- andi og þulur: Bogi Arnar Finn- bogason. 22.25 Dagskrárlok.

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.