Dagblaðið - 27.10.1981, Side 16

Dagblaðið - 27.10.1981, Side 16
16 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981. FÓLK Eins og sjá má var salurínn í Grand hótell þéttskipaóur fólki. Fyrír mkSrí mynd má sjá Eirik S. Eiríks- son blaðamann Dagblaðsins i sumar, er nú stundar nám i OskS. Og annar blaðamaður af Dagblaðlnu. Atíl fíúnar Halldórsson, sem nú sendlr útvarplnu fráttaplstía frá Noregi' ásamt konu sinni tílhægrí, Guðrúnu. Ekkl vltum vlð hver hln konan er. Llegaron los islandeses Aqui está el grupo de pe- | riodistas islandeses, que ayer | taide llegaron a la Costa del Sol. El grupo tiene marcado interés en conocer la zona, I uno de los escenarios de los I encuentros de la fase previa del Mundial de Eútbol del 82. Los colegas islandeses, jó- venes todos ellos, acudieron anoche a La Carihuela, donde , tuvieron una cená tipica de pescaitos fritos, gracias a la otganización turistica que en la Costa tiene montada Viajes Marsans, empresa que se en-j carga de este viaje promocio- nai de los peiiodistas islande- ses en nuestra tierra. (Foto. Rafael Diaz) íslenzkra blaðamanna getið í spænsku blaði Nokkrum blaðamönnum og ljós- myndurum var boðið í sólarhrings- ferð til Costa del sol í siðustu viku tii að skoða leikvang þann i Malaga sem þrir leikir verða háðir á i heimsmeist- arakeppninni á Spáni næsta sumar. Þessi koma íslenzkra blaðamanna vakti töluverða athygli, var bæði sagt frá henni i blöðum daginn fyrir komu blaðamannanna og daginn eftir, og þá með mynd. Við birtum hér þessa klausu, þar sem það er ekki á hverjum degi sem islenzkra blaðamanna er getið i spænskum blöðum. í greininni segir að til Spánar séu nú komnir íslenzkir blaðamenn, allir ungir, til að kynna sér leikvanginn í Malaga þar sem leik- irnir þrir verða næsta sumar. Þá er sagt frá miklum áhuga ís- lendinga á heimsmeistarakeppninni og að þegar sé farið að selja miða á keppnina þar í landi. Munu íslenzkir blaðamenn vera fyrstu erlendu blaða- mennirnir sem sýna leikvanginum í Malaga áhuga. Á myndinni má sjá frá vinstri Þóreyju Einarsdóttur blaðamann á Vikunni, Einar örn Stefánsson frá útvarpinu, Sigmund Ó. Steinarsson, Vísi, Guðmund Guðjónsson, Morgunblaðinu, Einar Ólason, Dagblaðinu, Sigtrygg Sig- tryggsson, Morgunblaðinu, Emelíu Björnsdóttur, Morgunblaðinu, Gunnar Salvarsson, Visi, Elínu Al- bertsdóttur, Dagblaðinu, og Guðjón Einarsson, Tímanum. Á myndina vantar Sigurdór Sigurdórsson frá Þjóðviljanum og Hjört Gíslason, Mogganum. -ELA. Fimm hundruö manns í veizlu forsetans — sem haldin var á Grand hóteli Forsetí á tali við fróttamenn. Sá með hljóðnemann er norskur útvarps- maður en við hlið hans stendur Jón Einar fróttaritarí Vísis, Fríða Proppó blaðamaður Morgunblaðsins DB-myndir Kristján Már Unnarsson. Um fimmhundruð mannsmœttui veizluna á Grand hóteli og var margt skrafað. Um fimm hundruð íslendingar mættu á Grand Hotel í Osló er Vigdis forseti bauð þar til veizlu. Góð stemmning myndaðist meðal allra þessara íslendinga en margir höfðu komið langt að til að vera viðstaddir. Kristján Már Unnarsson blaðamaður Dagblaðsins sem fylgzt hefur með heimsókn forseta til Noregs tók með- fylgjandi myndir úr samkvæminu. -ELA. Ólafur Jóhannesson utanríkisráðherra og kona hans, Dóra Guðbjarts- dóttir, á tali við gesti. Heilsað upp á íslenzka blómarós, sem við þvímiður vitum ekkinafnið á.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.