Dagblaðið - 27.10.1981, Síða 24

Dagblaðið - 27.10.1981, Síða 24
24 DAGBLAÐIÐ. ÞRIÐJUDAGUR 27. OKTÓBER 1981. 9 DAGBLAÐIÐ ER SMÁAUGLYSINGABLAÐIÐ SÍMI 27022 ÞVERHOLT111 9 Til sölu Datsun 1200 árg. 73, þarfnast smáviðgerðar á boddíi, selst mjög ódýrt gegn staðgreiðslu. Uppl. í síma 53469. Toyota Carina árg. ’72 og Mini árg. 74 til sölu, fást á góðu verði. Uppl. í síma 74807 milli kl. 17 og 22. Til sölu Rambler American árg. ’64. Skipti á VW koma til greina. Uppl. i síma 45527 eftir kl. 19. Cleveland 351. Mercury Cougar til sölu árg. ’67, upptekin vél, góð dekk. Sprautun getur fylgt. Uppl. í síma 99-4353. J Ég verð að ná í lykilinn að loftskeyta- klefarium og sannfæra ■ stýrimanninn um Til sölu Datsun 220 C dísil árg. 79. Uppl. í stma 75501. Chevy Van20. Til sölu Chevy Van 20 árg. 77, ekinn 70 þús. mílur, styttri gerð, þarfnast viðgerðar á vél. Uppl. í sima 92-8090 og 92-8395. Tilsölu laglegur VW 1300 árg. 73. Verð 14 til 15 þús. Uppl. í síma 23702. Lada station 76 til sölu, ekinn 73 þús. km, vel með farinn. Verð 28 þús. kr. Uppl. í síma 66096. Tilsölu Mazda 323 árg. 78, góður staðgreiðsluafsláttur. Skipti koma til greina á ódýrari. Uppl. i síma 54785 eftirkl. 18. TilsöluFiatl28rallý árg. 75, þarfnast viðgerðar, einnig Fíat 132 árg. 74 til niðurrifs. Uppl. í síma 77882 eftirkl. 18. Opel Rekord árg. 76 til sölu, mjög þokkalegur bill, góð greiðslukjör ef samið er strax. Uppl. í síma 92-3675 eftir kl. 19. Til sölu Morris Marina árg. 74. Verðtilboð. Uppl. á kvöldin í síma 37904. Willys station árg. ’58, til sölu, vél 283, er á góðum dekkjum, krómfelgur, bilaður gírkassi og þarfnast smávægilegrar viðgerðar. á bremsum. Til sýnis að Bugðulæk 14 Reykjavík. Uppl. í síma 83927. Verð tilboð. Mustang Mark I árg. 72 til sölu, 351 Clevelandvél. Uppl. í síma 99—2000. Óskar. Mitsubishi Lancer 1400 árg. 77 til sölu, ekinn 59 þús. km, litur vel út, út- varp. Tvö góð vetrardekk fylgja. Verð 55 þús. kr., greiðslukjör eftir sam- komulagi. Uppl. í síma 76363 eftir kl. 19. Wartburg árgerð 79. Tilboð óskast í Wartburg station árg. 79, laskaðan eftir árekstur. Uppl. í síma 71323. Til sölu góður Volvo 244 DL árg. 78, sjálfskiptur, ekinn 60.000 km.Verö 110.000, útborgun ca 60.000, góð greiðslukjör. Uppl. og til sýnis hjá Véladeild SÍS, sími 38900. Volvo — Volga. Til sölu Volvo 244 DL 77 sjálfskiptur með vökvastýri, ekinn aðeins 60.000 km, fallegur bíll. Verð 98.000. Skipti möguleg. Einnig til sölu Volga 74, ekin aðeins 85000 km, 1 eigandi, mjög góður bíll. Uppl. í síma 83905 eftir kl. 18. Til sölu Cortina árg. 70, gangverkið allt í mjög góð lagi. Uppl. í síma 84027 eftir kl. 19. Peugeot 505 árg. ’80, til sölu, ekinn 26.000 km, sjálfskiptur, rafmagnsrúður, topplúga. Verð 145.000 kr., skipti möguleg á 4ra cyl. bíl að verðmæti ca 100.000 kr. Uppl. í sima 92- 2307 og 92-2232 eftirkl. 18. Ford Transit dísil árgerð 75 til sölu, skipti hugsanleg á fólksbíl. Uppl. í síma 53042. Til sölu er Willys jeppi árg. ’64 meö húsi, skemmdur eftir veltu. Uppl. í síma 73461 eftir kl. 18. Subaru 1600 GFT hardtopp árg. 78, til sölu, ekinn 34.000 km, litur silfursanseraður, góð greiðslukjör. Uppl. Isíma 31443 eftirkl. 18. Galant. Til sölu Galant GL 112 árg. 77, 2ja dyra. Uppl. í síma 29641 eftir kl. 18.30. Til sölu Datsun 120A árg. 74, ekinn 94 þús. km, á snjódekkjum, út- varp og tvö sumardekk fylgja. Verð kr. 23 þús. Uppl. eftir kl. 19 í síma 92-2253. Til sölu Mercury Comet Custom árg. 74, 6 cyl., sjálfskiptur, góður staðgreiðslúafsláttur. Uppl. í síma 83985 eftirkl. 14. Til sölu Datsun árgerð 71, skoðaður ’81, verð 3000. Uppl.ísíma 72951. Til sölu Dodgc sendiferðabíll árg. 71, með talstöð og mæli, þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 35787 milli kl. 18 og 20. Ford Econoline sendiferðabíll árg. 78, til sölu, ekinn 85 þús. km, sæti fyrir 8 farþega, vel útlítandi og í toppstandi. Uppl. i síma 82495 eftir kl. 19. Til sölu Datsun 120 Y árg. 74, glæsilegur bill, 4 ný snjódekk, verð aðeins 30 þús. kr., 15 þús. út og eftir- stöðvar eftir samkomulagi. Uppl. í síma 17758. Audi 100 L árg. 75 til sölu, innfluttur árið 78. Gott verð ef samið er strax. Uppl. í síma 23836 eftir kl. 17. Til sölu VW 1200 árg. 71 með góðu krami en lélegt boddi. Vél keyrð 30 þús. km. Sími 81651 eftir kl. 18 næstu daga. Peugeot 504,7 manna sjálfskiptur, til sölu, árg. 75. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DBeftirkl. 12. H-764 Ford Escort 74. Til sölu Ford Escort árg. 74, 2ja dyra, nýlega sprautaður og yfirfarinn, fallegur bíll í góðu lagi. Uppl. í síma 16463 eftir kl. 18. Til sölu Dodge Dart Custom árg. 70. Uppl. ísíma 45769 eftirkl. 15. Til sölu Willys Overland með 283 Chevy og 4ra gíra kassa, upphækkaður, er á nýjum Monster Mud dekkjum, 14x3515. Bíllinn þarfnast viðgerðar. Skipti möguleg á ódýrum jeppa. Uppl. í síma 34114. Mazda 929 árg. 74, i skiptum fyrir 80—100 þús. kr. bíl. Mjög góðar greiðslur. Uppl. í síma 43887 eftir kl. 18. Chevrolet Malibu Sedan árg. 79 til sölu. Til greina koma skipti á ódýrari. Uppl. í sima 52729 eftir kl. 19. Til sölu Volvo 144 árg. 74, sjálfskiptur, vökvastýri, vökvabremsur, útvarp, segulband, sumar- og vetrar- dekk, gott lakk. Verð kr. 60.000. Skipti koma til greina á dýrari bíl. Uppl. i síma 28715 eftirkl. 19. Gott tækifæri. Til sölu er Austin Allegro árg. 77, þarf að skipta um hjólaflans (naf) í öðru framhjóli, annars í ágætu standi, góð greiðslukjör. Uppl. í síma 39841 eftir kl. 19.____________________________________ Fiat 125, pólskur, árg. 72 og einnig Opel Rekord árg. ’67 til sölu. Uppl. í síma 18295. Mazda 929 station árg. ’80, rauður, beinskiptur, ekinn 21 þús. km. Skipti á ódýrari möguleg. Uppl. i síma 31252. Volvo + Fíat. Til sölu Volvo 144, árg. 71, góður bíll, og Fíat 127 árg. 74. Fást á mjög góðum kjörum eða góðu verði miðað við stað- greiðslu. Uppl. í síma 51474 til kl. 21 á kvöldin. Til sölu Chevrolet Vega árg. 1973 í góðu lagi. Uppl. í síma 45735 eftirkl. 17ádaginn. Til sölu Dodge Charger árg. 75, 8 cyl., 230 ha. verð 65 þús. Skipti á jeppa í sama verðflokki eða ódýrari. Einnig bein sala. Uppl. i sima 73369. Til sölu Cortina 71 í góðu standi. Uppl. í síma 24965 eftir kl. 17. Til sölu Saab 95 árg. 74, mjög góður bill. Uppl. í síma 93- 7017 og 93-7000( á vinnutíma). Datsun 220 C, dísil, árg. 79, 5 gíra, i gólfi, stólar, út- varp, segulband, ný srijðdekk og nýtt lakk, mjög góður bill, skipti koma til greina á ódýrum. Uppl. í síma 10300. Til sölu Bronco 74, 8 cyl., 302, upphækkaður á Lapplander- dekkjum, stækkaðir gluggar, vökvastýri, beinskiptur, útvarp og segulband, toppklæddur, gott lakk, ekinn 100.000. Uppl. í síma 95-4461 eftir kl. 20. í Húsnæði í boði S) Til leigu 2ja herb., 70 fm. íbúð i austurbænum. Leigist með öllum húsbúnaði. Tilboð með uppl. um greiðslugetu og fjölskyldustærð óskast sent á augld. DB merkt „Algjör reglu- semi 640” fyrir 30. okt. Til leigu 4ra herb. íbúð í Hraunbæ. Uppl. í síma 83857. Leigist tiljúlí 1982. Til leigu á Akureyri 3ja herb. rúmgóð íbúð á góðum stað, fæst í skiptum fyrir svipaða íbúð á Reykja- víkursvæðinu Allar nánari uppl. gefnar í síma 96-24687 á daginn og 91-41546 á kvöldin. Góð 3ja herb. íbúð í Árbæjarhverfi til leigu. Aðeins reglusamt fólk kemur til greina. Tilboð sendist DB fyrir sunnudagskvöld 1. nóv. merkt „Árbær761”.. Lítil einstaklingsíbúð í Hafnarfirði til leigu. Uppl. á auglþj. DB eftir kl. 12 í síma 27022. H—698. Til leigu 3ja herb. íbúð í vesturbænum. Leigist í eitt og hálft ár. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 15097 eftir kl. 19. Nýleg tveggja herb. íbúð í Breiðholti til leigu i 1 ár. Fyrir- framgreiðsla. Tilboð um greiðslugetu og fjölskyldustærð sendist í pósthólf 51, Hafnarfirði fyrir 2. nóv. merkt „lbúð”. Húsnæði óskast Ungur maður utan af landi óskar eftir herbergi, helzt i miðbænum. Uppl. í síma 11877 frá kl. 17 til 21. Karlmaður óskar eftir herbergi á Reykjavíkursvæðinu. Uppl. hjá auglþj. DB eftir kl. 12 í síma 27022. H-728 Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja heb. ibúð í 5—6 mán. Uppl. í sima 77499 og 41920. Ungur skólapiltur óskar að taka á leigu einstaklingsibúð eða herbergi með hreinlætisaðstöðu. Uppl. ísíma 11759 eftir kl. 18. Ungan mann bráðvantar góða 1—2ja herb. íbúð í 8—10 mán. Reglusemi og mjög góðri umgengni heitið. Einhver fyrirframgreiðsla ef óskaðer. Uppl. í síma 18889. Lifsnauðsyn. Getur einhver leigt mér húsnæði, smátt eða stórt, er með tvö börn, 13 og 15 ára, er meira en á götunni. Fyrir- framgreiðsla. Uppl. eftir kl. 16 í síma 42151 eða 12228. Einhleypan karlmann vantar tveggja til þriggja herb. íbúð sem fyrst. Góðri umgengni heitið. Vinsamlegastuhringið ísíma 11826. Óska eftir húsaskjóli (lítilli íbúð) fyrir veturinn, meðmæli og fyrirframgreiðsla ef óskað er. Uppl. í síma 33136 eftir kl. 20. Óskum eftir 2ja til 3ja hcrb. íbúð í Reykjavík, sem allra fyrst. Getum boðið 50 ferm nýja íbúð á Flateyri í staðinn, ekki skilyrði. 3ja mánaða fyrir- framgreiðsla og reglulegar mánaðar- greiðslur. Uppl. á auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H-679 Óska eftir að taka á leigu bílskúr, sem má breyta í ibúðarhúsnæði, eiganda að kostnaðarlausu, gegn leigusamningi til ákveðins tíma. Lyst- hafendur leggi nöfn og símanúmer inn á auglþj. DB í síma 27022 eftirkl. 12. H-318. I Atvinnuhúsnæði I 20—40 ferm húsnæði óskast fyrir fatabreytingar.Uppl. í síma 82360 til kl. 18 og á kvöldin í síma 85262. Óska eftir 100—150 ferm iðnaðarhúsnæði með innkeyrsludyrum. Uppl. i síma 75433 eftir kl. 19. Iðnaðarhúsnæði óskast til leigu til þrifa á bilum, stærð 75-200 fermetrar, lágmarkslofthæð 3.60. Uppl. í síma 27022 hjá auglþj. DB eftir kl. 12. H—744 Óska eftir að taka á leigu 50—70 ferm atvinnuhúsnæði eða stóran bílskúr. Uppl. í síma 86519 eftir kl. 18. Til leigu 50 ferm bílskúr, leigist í eitt og hálft ár, upphitaður og 3ja fasa rafmagn. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i síma 15097 eftir kl. 19. í Atvinna í boði !) Bakarar, afgreiðslufólk. Bakari eða aðstoðarmaður óskast, einnig afgreiðslufólk. Bakaríið Kornið. Sími 40477. Óskum eftir starfsmanni í vörumóttöku strax. Vöruleiðir, sími 83700. Hlutastarf-sendill. Sendill á vélhjóli óskast. Vinnutími 8— 10 stundir á viku eftir samkomulagi. Uppl. veittar í síma 37410 kl. 16—18 i dag. Viðgerð óskast. Óskum eftir tilboði í viðgerð á 3ja hæð fjölbýlishúsi, laga þak, mála þak. Uppl. í síma 54158 eftirkl. 18. Starfsstúlkur óskast í söluturn í Kópavogi. Þrískipt vakt. Uppl. í síma 40250 á kvöldin. Verkamenn óskast. í byggingarvinnu. Uppl. í síma 54495.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/260

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.