Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 9
I3,6oo pd. hafrar, bygg og vetrarrúgur til sáningar.
150.000 pd. áburður ýmiskonar.
1,000 vindur gaddavír eða þar um bil.
5,500 girðingarstólpar.
4 Strengivélar.
37 Herfi ýmsar tegundir.
15 Moldrekur.
1 Valti.
1 Hreinsijárn á hjóli.
37 Plógar.
2 Garðplógar.
39 Kerrur.
Hjól og kjálkar á 13 kerrur.
70 Plóg- og kerruaktýgi.
657 Kvíslar.
33 Undirristuspaðar.
166 Rákjárn, hreykijárn og arfajárn.
14 Garðkönnur.
158 Járnkarlar.
576 Spaðar og skóflur.
155 Garðhrífur.
2 Sáðvélar.
9 Svarðnafrar.
43 Mölbrjótar.
* *
*
»Ræktunarfélagið vill í verkahring sfnum koma á innilegri
samvinnu milli andans og handarinnar* sagði Páll sál. Briem
í fyrsta ársriti félagsins. Þetta hefir það reynt að sína í verk-
inu og mun reyna það framvegis. En árangurinn af starfi
þess verður því að eins nokkur að vér Norðlendingar tökum
höndum saman með Iifandi áhuga og einbeittum vilja á því,
að hagnýta oss sem bezt alla þá aðstoð og leiðbeiningu sem
félagið getur og vill veita öllum sem til þess leita. Vér eigum
í vök að verjast hér norður við Ishafið og mörgum sýnist
svo sem vér séum að dragast aftur úr Sunnlendingum í öllu
eða flestu því, sem að búnaði lýtur. Vér megum ekki láta