Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 23

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 23
VI. Cilraunir Rœktunarfé/ags Norðurlands 1QO6. Tilraunastarfsemi félagsins hefir ekki orðið eins víðtæk og undanfarin ár. Er hið bága árferði því aðallega vald- andi. Nokkuð af áburði, fóðurrófnafræi og jarðeplum hefir þó verið sent út til einstakra manna. En bæði hafa tilraun- irnar farist fyrir vegna ótíðarinnar og í öðru lagi hafa sumir ekki sent skýrslur um þær. í þetta sinn er því nær ekkert að segja um árangur tilrauna utan tilraunastöðvanna. Lítilsháttar grein skal hér gerð fyrir árangri þeirra. En svo sem sagt var í ársritinu í fyrra, hefir ekki þýð- ngu að gefa nákvæmar skýrslur um árangur tilraunanna nema á nokkurra ára fresti. Á einstökum árutn er ekkert hægt að byggja, og það því síður, þegar árferði er sér- staklega slæmt — eða gott. Samt má geta þess, að ýmsar sömu tegundir og áður hafa enn reynst bezt. Er það enn frékari sönnun fyrir því að þær tegundir og afbrigði þola vel skilyrðin hér. Tilraunum tilraunastöðvanna hefir yfirleitt verið hagað eins og að undanförnu. i A. Áburðartilaunir. Árangur þeirra reyndist sami og undanfarin ár. Af til- búnum áburðarefnum gefur fosforsýruáburðuður (Super- fosfat) og köfnunarefnisáburður (Chilisaltpétur) til samans

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.