Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 26

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 26
28 Ella (36 kvint), Early Rose (34 kvint), Reykhúsajarðeplum og Malsnæs (33 kvint), * * * Fóðurrófur og næpur gáfu talsverða uppskeru. Bezt reyndust pessar: Amerikansk mainæpe tidlig, röd . 25850 pd. af dagsláttu Finsk brotfelder ................. 15600 - - — White globe....................... 11900 - - — Finlands Fladnæpe................. 11600 - - — Grey stone........................ 10950 - - — White tankard..................... 15000 - - — Þyngstar rófur fengust af White tankard 2*/2 pd., og stærstu maínæpurnar voru jafnþungar. Næst peim gengu hvít maínæpa 1 '/2 pd., White globe og Yellow aberdeen l2/s pd. Er uppskera þessi miklu minni en undanfarin ár, svo sem eðlilegt er. Framangreindar tölur sýna aðallega uppskeruna í aðal- tilraunastöðinni. í hinum tilraunastöðvunum varð uppsker- an yfirleitt nokkru minni. En margar sömu tegundir reyndust þar einnig beztar. Þess skal getið, að uppskeran á Blönduósi var miklum mun minst. Ástæðan til þess er eðlilega sú, að landið var nýbrotið og jarðvegurinn þar því ekki búinn að fá jafngóðan undirbúning og í hinum stöðvunum. * * * Blómkál náði hvergi góðum þroska. Aftur varð sæmi- legur vöxtur á grænkáli, salati og spinati. C. Verkfœri. Nokkru af handverkfærum hefir verið bætt við, bæði til notkunar og til sýningar. Verkfærasýnishornin á aðaltilraunastöðinni hafa talsvert verið aukin. Auk þess hefir félagið byrjað á verkfæra- sýningum á Húsavík, Sauðárkrók, Blönduósi og lítið eitt á Hvammstanga. Fngin stærri áhöld hafa þó verið send

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.