Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 30

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 30
32 þeir þá fund í deildinni og var S. staddur á fundinum til viðtals og ráðagerða. 2. Ingimar Sigurðsson búfræðingur ferðaðist um Suður-Þing- eyjarsýslu 5.—13. júlí, um Skagafjarðarsýslu x.—7. ágúst, um Eyjafjarðarsýslu 7.—13. s. m. og enn fremur um sömu sýslu 17.—21. september. Niðurlag skýrslu hans er á þessa leið: »A ferðum mínum hefi eg komið á 89 bæi. Hefi eg alstaðar dvalið lengur eða skemur eftir því hve mikið var að starfa á þverjum bæ. — Þau hefir verið leitað álits um, eru: atriði, sem einkum túnrækt (á 33 stöðum), hirðing og notkun áburðar (- " — )- nýræktun, sáning hafra og grasfræs (- 33 — ). garðyrkja (- 67 — )- vatnsveitingar (- 28 — ). trjárækt (- 13 — ). verkfæri (- 11 — ). lokræsla (- 49 — ). girðingar (- 58 — )• Svarðarleit hefir verið gerð á 33 stöðum, (þar af fanst svörður á 22 stöðum). Eg hefi haldið fyrirlestar á einum stað — í Flatey — og var hann sóttur af 30—40 manns. Um leið var haldinn þar fundur og rædd ýms búnaðarmálefni 0. fl. Það er mér mikið gleðiefni, að þar sem eg hefi farið í sumar, virðist vaknaður almennur áhugi á búnaðarframför- um hjá bændum, enda er þess full þörf, því langt erum við á eftir nágrannaþjóðunum í því efni, jafnvel þeim, sem búa eins norðarlega og við og hafa við sömu erfiðleika að búa, að því er snertir landskosti og loftslag, t. d. í norðanverðum Noregi, Svíþjóð og Finnlandi. Ekki dylst mér það, að eins arðvænlegt mun vera að stunda landbúnað hér á landi eins og í hinum fyrnefndu löndum.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.