Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 42

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1906, Page 42
44 13- grein. Félagið skal rofið og hætta störfum stnum, ef það er samþykt með 2/3 hluta atkvæða á |fulltrúafundi og síðan á almennum félagsfundi, — sem stjórnin er þá skyld að boða til — með helmingi allra félaga, sem fund sækja; fundurinn skal ráðstafa eignum félagsins. 14. grein. Lögum þessum má breyta á aðalfundi með 2/3 atkvæða þeirra fulltrúa, sem eru á fundinum. Lög þessi voru samþykt á aðalfundi félagsins 21. — 22. júní 1906.

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.