Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 80

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1913, Side 80
84 Ársrit Ræktunarfjclags Norðurlands. Matreiðsla jarðepla. Eg vildi láta ritgerðina enda með dálitlum kafla um það efni. En eg bjóst við, að meðferð jarðeplanna í eldhúsinu þætti alt of fábreytt hjá mjer, ef eg væri einn um hituna. f*ess vegna skrifaði ungfrú Jónína Sigurðardóttir frá Lækjamóti þann kafla eftir ósk minni. Hann er þannig: »F*ó að kartöflur hafi í rauninni ekki mikið næringar- gildi, þegar miðað er við ýmsar aðrar fæðutegundir, þá hafa þær þó mjög mikla þýðingu sem fæðutegund vegna þess, hve afarmikið þær eru notaðar víðsvegar um heim. Og þessi mikla notkun á auðvitað rót sína að rekja til þess, hve ódýrar þær eru og auðvelt fyrir hvern og einn að afla þeirra, og í öðru lagi til þess, að þær eru lystug og holl fæða. F*ví sagði Friðrik mikli: »Meðan kartöflur og púður er til í landinu, skal eg ekki uppgefast.« Algengasta aðferðin vió matreiðslu á kartöflum er að sjóða þær. F*ær eru þá ýmist soðnar flysjaðar eða með hýðinu og flysjaðar soðnar. Til að flysja kartöflurnar hráar er hentugast að nota sjerstaka hnífa, sem til þess eru ætlaðir. Pað er bæði fljótlegra og það fer minna af kartöflunni sjálfri með hýðinu. En sjeu þessir sjerstöku kartöfluhnífar eigi til, má nota smáhnífa til að flysja með. Pess ber að gæta, að leggja kartöflurnar undir eins í kalt vatn, þegar búið er að flysja þær hráar, því bíði þær þurrar ósoðnar, verða þær dökkgular. Kartöflur, sem flysjaðar eru hráar, skal aldrei láta í pottinn, fyr en vatn- ið sýður. F*á losna þær minna í sundur. Vatn, sem á að sjóða kartöflur í, skal ávalt vera saltað. Hæfileg sölt- un á þær er, að láta eina teskeið af salti í hvern lítra vatns. Pað er mjög mismunandi, hve langan tíma kart- öflur þurfa að sjóða. Tegundirnar eru svo margar. En altaf má finna, hvort þær eru soðnar, með því að stinga í þær með prjóni. F*egar þær eru soðnar, skal undir eins hella vatninu af þeim og leggja þær á fat, og bera á borð rjúkandi heitar. Kartöflurnar eru lystugastar og bragðbeztar vel heitar. F*ví verður að gæta þess vel, ef
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.