Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 2
4
búnaðarfjetögin hafi kosið fleiri fulltrúa en þeim ber sam-
kvæmt iögum; enda er upplýst, að litlar líkur sjeu til
þess, að fleiri mæti en vera ber, lögum samkvæmt, fyrir
nokkurt fjelag.«
Mættir voru á fundinum:
a) Úr stjórn fjelagsins.
Sigurður E. Hlíðar, dýralæknir.
Björn Líndal, lögmaður.
Brynleifur Tobíasson, kennari.
b) Fulltrúar:
Af Akureyri.
Jón Pór, málari.
Sigtryggur Jónsson, byggingameistari.
Bjarni Jónsson, bankastjóri.
Einar J. Reynis, framkv.stjóri.
Hallgrímur Davíðsson, verslunarstjóri.
Úr Eyjafjarðarsýslu.
Stefán yngri Stefánsson, Fagraskógi.
Pórhallur Ásgrímsson, Prastarhóli.
Magnús Árnason, Krónustöðum.
Kristján Sigurðsson, Dagverðareyri.
Sigfús Sigfússon, Steinsstöðum.
Helgi Eiríksson, Þórustöðum.
Davíð Jónsson, Kroppi.
Hólmgeir Porsteinsson, Hrafnagili.
Ólafur Rorsteinsson, Krossum.
Ágúst Jónasson, Sílistöðum.
Jón Trampe, Litladal.
Valdimar Pálsson, Möðruvöllum.
Vilhjálmur Einarsson, Bakka.
Kristján Eldjárn Kristjánsson, Hellu.