Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 33

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 33
35 sjer^best. En allar horfur eru á því að sveifgrasið (Poa) og vingullinn (Festuca) ætli að mynda þjettastan og best- an grassvörð. Pær tegundir þola einnig vel næturfrost. Vallarfoxgrasið (Phleum) hefir myndað sæmilega tryggan grassvörð, en þolir illa næturfrost. Belgjurtirnar (Trifolium, Anthyllis, Vicia o. fl.) hafa staðið sig fremur illa; dáið að mestu út að vetrinum. Eina belgjurtin, sem haldið hefir stöðu sinni nokkurn veginn frá byrjun er: norsk rauðsmárategund. Gerður var samanburður, í sambandi við þetta, á haust- og vorsánum reitum frá 1922 og var munurinn sára-lítill. 2. Verkleg kensla. Sem undanfarandi ár skiftist hún í vor- og sumarnáms- skeið. Vornámsskeiðið stóð yfir sem áður frá 14. maí til 30. júní. Pað sóttu: 1. Friðborg Einarsdóttir, Arnkelsgerði, S.-Múlas. 2. Halldóra Gunnlaugsdóttir, Hafursstöðum, N.-Ps. 3. Ingunn Jónsdóttir, Tröllatungu, Strandas. 4. Jóhanna Guðjónsdóttir, s. st., Strandas. 5. Kristín Eyjólfsdóttir, Akureyri. 6. Sigríður Kristjánsdóttir, Sauðárkrók. 7. Pórarinn Magnússon, Höfn, Bakkafirði. Sumarnámsskeiðið stóð yfir frá 1» maí til 15. október. Pað sóttu: 1. Hulda Jónsdóttir, Krossi, S.-Múlas, 2. Guðbjörg Gísladóttir, Vindfelli, N.-Múlas. 3. Ingibjörg Jakobsdóttir, Búðardal, Dalas. 4. Ingigerður Ögmundsdóttir, Hjálmholti, Árness. Kenslan var með líku sniði og áður, bæði bókleg og 3*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.