Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 50

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 50
52 röðun og $amraðanirnar geta runnið sitt þroskaskeið, eins og hvað annað. En það verða menn að hafa hug- fast, að til eru ósamræmir litgeislar, eins og ósamræmir tónar. Og það er einmitt ósamræmið, sem garðyrkjumenn þurfa að forðast við samröðun litanna. Eðli hvers Ijósgeisla er þannig, að renni hann saman við annan geisla í vissu hlutfalli, þá kemur fram hvítt. Pessir tveir litir kallast fyllingarlitir (komplementær-Iitir). Hjer á eftir er fimm tegundum fyllingarlita raðað lóð- rjett saman: Rautt. Rauðgult. Qult. Grængult. Grænt. Blágrænt. Blátt. Indigóblátt. Fjólublátt. Purpurarautt. Litur blómanna breytist á ýmsan hátt eftir samröðun- inni. Menn þurfa því að þekkja eðli þessara breytinga, til þess að geta fengið sem best samræmi. Standi tveir fyllingarlitir saman, verða litir þeirra enn hreinni og tilkomumeiri enn ella. Ef við viljum því fá áhrifamikla liti, þá er að raða saman fyllingarlitum. En ef við aftur á móti röðum saman rauðum og gul- um blómum, sem í rauninni er óhæf samröðun, þá verð- ur rauði liturinn fjólubláleitur, vegna þess hann dregur til sín fyllingarlit gula litsins, og guli liturinn grænleitur af sömu ástæðum. Það er sem sje regla, að sje tveim litum (sem ékki eru fyllingarlitir) raðað saman, þá draga þeir til sín fyll- ingarliti hvors annars og fá því altaf á sig ákveðinn lit- blæ. Á þenna hátt geta garðyrkjumenn látið blómbeð eða aðra blómasamröðun bera litblæ eftir geðþekni. Eins og áður var á drepið, er ekki hægt að segja ákveðið, hvaða blómaliti sje fallegast að velja saman; smekkur og hrifnæmi verður að ráða þar mestu um. En oftast mun best fara á því að hafa heita og kalda liti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.