Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 4

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 4
6 Hagur á fjelagsárinu kr. 3531.66. Pví næst skýrði framkvæmdarstjóri frá starfsemi sinni s. I. ár. Kosin nefnd til að athuga reikningana og hlutu kosningu: Bjarni Jónsson, bankastjóri. Bergsteinn Kolbeinsson. Pórhallur Ásgrímsson. 5. Lögð fram fjárhagsáætlun fjelagsins fyrir næsta ár og skýrði framkvæmdarstjóri hana greinilega. Nefnd kjörin til að íhuga fjárhagsáætlun stjórnarinnar og koma fram með tillögur um framtíðarstarfsemi fje- lagsins. Pessir hlutu kosningu: Baldvin Friðlaugsson. Pórólfur Sigurðsson. Kristján Sigurðsson. Stefán Stefánsson. Jakob Stefánsson. Pá hófust umræður um fjárhag og framtíðarstarfsemi fjelagsins. 6. Lagabreytingar frá síðasta aðalfundi. Stjórnin sá ekki ástæðu til að breyta lögum fjelagsins að þessu sinni. Eftir nokkrar umræður var samþykt svohljóðandi til- laga: »Fundurinn litur svo á, að ekki svari fyrirhöfn að breyta lögum fjelagsins. En þar sem búnaðarfjelög hafa ekki sint því lagaákvæði að semja sjer reglur og senda aðalfundi til samþyktar, ákveður fundurinn, að búnaðar- fjelögin skuli hjer eftir aðeins hafa leyfi til að senda einn fulltrúa á aðalfund, nema þau fullnægi að öllu leyti þeim
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.