Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 55

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 55
Nokkur ord um trjenun. Fiestum mun þykja það ærið hvimleitt, þegar gulrófur hlaupa í njóla sem kallað er. Plantan blómgast þvert ofan í eðli sitt, rótarvöxturinn verður hægfara eða hættir alveg og rófan verður trjekend og óæt. Hagar plantan sjer þá sem einær væri. Pegar einhver, sem hefir lagt sig í líma um að koma garðræktinni í sem best horf, verður fyrir slíku óláni sem þessu, þá er ekki nema eðlilegt, að þessi spurning vakni hjá honum: »Hverju er um að kenna?« Hann leit- ar svarsins meðal garðyrkjumanna og fær það að vísu, en ekki fullnægjandi. Gallinn er, að menn eru alls ekki sammála um orsakirnar. Flestir kenna um fræsvikum, nokkrir of nýjum áburði, og enn aðrir óhagstæðri veðr- áttu um vaxtartímann. Skal lítillega verða vikið að þess- um orsakaliðum, hverjum fyrir sig. Eftir því sem fregnir herma, hafa gulrófur hlaupið i njóla víða um land á s.l. sumri. Hjer í Gróðrarstöðinni hafa svo mikil brögð orðið að njólahlaupi í þetta sinn, að full ástæða er til að taka mál þetta til rækilegrar í- hugunar, og leitast við að afstýra því, að slíkt komi fyrir aftur. Takist okkur að fá fulla þekkingu á orsökum trjen- unarinnar, er björninn unninn. En það er nú einmitt flís- in, sem við rís. Mjer finst að Ræktunarfjelag Norðurlands, sem er að-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.