Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 13

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands - 01.01.1922, Blaðsíða 13
15 frá starfsemi sinni fyrir fjelagið á undanförnum starfsárum sínum. Vottaði forseti honum þakkir fyrir vel unnin störf og góða samvinnu. 5. Lagði forseti fram fjárhagsáætlun fyrir fjelagið fyrir næsta ár og skýrði hana all-ítarlega. Síðan var fimm manna nefnd kjörin, til þess að taka fjárhagsáætlunina til íhugunar og koma fram með til- lögur um framtíðarstarfsemi fjelagsins. Pessa nefnd skipuðu: Davíð Jónsson. Axel Schiöth. Baldvin Friðlaugsson. Sigurður Einarsson. Jón Sveinsson. ó. Guðmundur Bárðarson hjelt ítarlega ræðu um fjár- málasögu og framtíðarstarfsemi fjelagsins. Voru því næst teknir til umræðu eftirfarandi liðir fram- tíðarstarfseminnar: a) Sýslubúfræðingar. b) Tvískifting framkvæmdarstjórastarfsins. c) Rekstur kúabúsins. d) Verslun og pantanir fjelagsins. e) Ársrit fjelagsins. f) Inntaka nýrra fjelaga. g) Óákveðið frá fulltrúum. Pegar hjer var komið fundinum, baðst Axel Schiöth undanþágu frá störfum í fjárhagsnefndinni vegna lasléika, og var í hans stað kosinn Kristján Sigurðsson á Dag- verðareyri. t’á lauk fundi að sinni að kvöldi. Pann 23. s. m. kl. 10 f. h. var fundur hafinn á ný.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ársrit Ræktunarfélags Norðurlands
https://timarit.is/publication/268

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.